Alexander Petersson mögulega ekki með íslenska landsliðinu á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2015 08:30 Alexander Petersson Vísir/Stefán Alexander Petersson er aftur farinn að finna til í náranum og hann sjálfur er óviss um hvort að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. Alexander er í viðtali hjá Sindra Sverrissyni í Morgunblaðinu í dag og þar segist hann vera kominn á upphafsreit þrátt fyrir að hafa farið í kviðslitsaðgerð í byrjun sumars. „Ég fór í aðferð í byrjun júní vegna kviðslits - var þá búinn að vera að drepast í náranum. Ég æfði svo á fullu á undirbúningstímabilinu og það var allt í lagi þegar leiktíðin hófst," sagði Alexander við Sindra. „En leikirnir hafa verið margir, alltaf tvisvar í viku, og smám saman fór þetta að vera eins og það var fyrir aðgerðina. Þetta tók sig ekkert upp allt í einu út af einhverju sem gerðist, heldur hefur þetta bara orðið verra og verra með tímanum," sagði Alexander í umræddu viðtali. Alexander talar um að hann ætli jafnvel að fá að sleppa leikjum í Meistaradeildinni á næstunni og einbeita sér að þýsku deildinni. „Þetta eru alltof margir leikir," sagði Alexander. En verður hann þá með á Evrópumótinu í Póllandi í byrjun næsta árs? „Ég veit það bara ekki. Ef ég verð heill heilsu þá verð ég með en ef ég er ekki heill þá verð ég ekki með. Svo einfalt er það," sagði Alexander í viðtalinu. Alexander hefur þegar haft samband við landsliðsþjálfarann Aron Kristjánsson og látið hann vita að eins og staðan er núna þá verði hann ekki með íslenska landsliðinu á æfingamóti í Osló 5. til 8. nóvember næstkomandi. Alexander Petersson var með á öllum stórmótum íslenska landsliðsins frá 2005 til 2012 en hefur síðan misst af tveimur af þremur síðustu stórmótum íslenska liðsins. Alexander lék með á HM í Katar fyrr á þessu ári sem var hans fyrsta stórmót í þrjú ár. EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Alexander Petersson er aftur farinn að finna til í náranum og hann sjálfur er óviss um hvort að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. Alexander er í viðtali hjá Sindra Sverrissyni í Morgunblaðinu í dag og þar segist hann vera kominn á upphafsreit þrátt fyrir að hafa farið í kviðslitsaðgerð í byrjun sumars. „Ég fór í aðferð í byrjun júní vegna kviðslits - var þá búinn að vera að drepast í náranum. Ég æfði svo á fullu á undirbúningstímabilinu og það var allt í lagi þegar leiktíðin hófst," sagði Alexander við Sindra. „En leikirnir hafa verið margir, alltaf tvisvar í viku, og smám saman fór þetta að vera eins og það var fyrir aðgerðina. Þetta tók sig ekkert upp allt í einu út af einhverju sem gerðist, heldur hefur þetta bara orðið verra og verra með tímanum," sagði Alexander í umræddu viðtali. Alexander talar um að hann ætli jafnvel að fá að sleppa leikjum í Meistaradeildinni á næstunni og einbeita sér að þýsku deildinni. „Þetta eru alltof margir leikir," sagði Alexander. En verður hann þá með á Evrópumótinu í Póllandi í byrjun næsta árs? „Ég veit það bara ekki. Ef ég verð heill heilsu þá verð ég með en ef ég er ekki heill þá verð ég ekki með. Svo einfalt er það," sagði Alexander í viðtalinu. Alexander hefur þegar haft samband við landsliðsþjálfarann Aron Kristjánsson og látið hann vita að eins og staðan er núna þá verði hann ekki með íslenska landsliðinu á æfingamóti í Osló 5. til 8. nóvember næstkomandi. Alexander Petersson var með á öllum stórmótum íslenska landsliðsins frá 2005 til 2012 en hefur síðan misst af tveimur af þremur síðustu stórmótum íslenska liðsins. Alexander lék með á HM í Katar fyrr á þessu ári sem var hans fyrsta stórmót í þrjú ár.
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti