PewDiePie kenndi Stephen Colbert að blóta á sænsku - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2015 19:10 Felix Kjellberg eða PewDiePie. Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem YouTube stjarnan PewDiePie, var gestur Stephen Colbert í þættinum Late Show á fimmtudagskvöldið. Þetta var í fyrsta sinn sem hann er gestur í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum, þó honum hafi brugðið fyrir í síðustu seríu South Park. Felix er stærsti aðilinn í svokölluðum LetsPlay myndböndum á YouTube og er rásin hans með flesta áskrifendur af öllum rásum myndbandaveitunnar. Á síðustu árum hefur stjarna hans stækkað hratt. Colbert notaði tækifærið til að halda lögfræðingum Late Show á tánum með því að láta þá þurfa að læra sænsk blótsyrði. Leikjavísir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem YouTube stjarnan PewDiePie, var gestur Stephen Colbert í þættinum Late Show á fimmtudagskvöldið. Þetta var í fyrsta sinn sem hann er gestur í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum, þó honum hafi brugðið fyrir í síðustu seríu South Park. Felix er stærsti aðilinn í svokölluðum LetsPlay myndböndum á YouTube og er rásin hans með flesta áskrifendur af öllum rásum myndbandaveitunnar. Á síðustu árum hefur stjarna hans stækkað hratt. Colbert notaði tækifærið til að halda lögfræðingum Late Show á tánum með því að láta þá þurfa að læra sænsk blótsyrði.
Leikjavísir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira