Spánverjar komnir á EM | Vonir Svartfellinga úr sögunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2015 21:03 Cazorla skoraði tvívegis gegn Lúxemborg. vísir/getty Evrópumeistarar Spánverja tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2016 með öruggum 4-0 sigri á Lúxemborg í C-riðli undankeppninnar í kvöld. Santi Cazorla og Paco Alcácer skoruðu tvö mörk hvor fyrir Spán sem er búinn að tryggja sér 1. sætið í riðlinum. Slóvakía og Úkranía berjast um 2. sætið en bæði lið eru með 19 stig fyrir lokaumferðina. Úkraínumenn unnu Makedóníu 0-2 á útivelli í kvöld á meðan Slóvakar töpuðu 0-1 fyrir Hvíta-Rússlandi á heimavelli. Slóvakar eru í 2. sætinu sökum betri árangurs í innbyrðis viðureignum gegn Úkraínumönnum. Slóvakar mæta Lúxemborg í lokaumferðinni á meðan Úkraína fær Spán í heimsókn. Svíar eiga enn möguleika á að ná 2. sætinu í G-riðli en þeir unnu 0-2 sigur á Lichtenstein í kvöld. Svíþjóð er með 15 stig í 3. sætinu, tveimur stigum á eftir Rússlandi sem vann 1-2 sigur á Moldóvu. Svíar taka á móti Moldóvu í lokaumferðinni á meðan Rússar fá Svartfjallaland í heimsókn. Austurríkismenn gerðu út um vonir Svartfellinga um að ná 3. sætinu í G-riðli með 2-3 sigri í Podgorica í kvöld. Austurríkismenn eru þegar komnir á EM en þeir eru með 25 stig á toppi riðilsins.C-riðill:Spánn 4-0 Lúxemborg 1-0 Santi Cazorla (42.), 2-0 Paco Alcácer (67.), 3-0 Alcácer (80.), 4-0 Cazorla (85.).Makedónía 0-2 Úkranía 0-1 Yevhen Seleznyov, víti (59.), 0-2 Artem Kravets (87.).Slóvakía 0-1 Hvíta-Rússland 0-1 Stanislav Dragun (34.).G-riðill:Lichtenstein 0-2 Svíþjóð 0-1 Marcus Berg (18.), 0-2 Zlatan Ibrahimović (55.).Moldóva 1-2 Rússland 0-1 Sergei Ignashevich (58.), 0-2 Artem Dzyuba (78.), 1-2 Eugeniu Cebotaru (85.).Svartfjallaland 2-3 Austurríki 1-0 Mirko Vučinić (32.), 1-1 Marc Janko (55.), 2-1 Fatos Bećiraj (68.), 2-2 Marko Arnautovic (81.), 2-3 Marcel Sabitzer (90+2). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Evrópumeistarar Spánverja tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2016 með öruggum 4-0 sigri á Lúxemborg í C-riðli undankeppninnar í kvöld. Santi Cazorla og Paco Alcácer skoruðu tvö mörk hvor fyrir Spán sem er búinn að tryggja sér 1. sætið í riðlinum. Slóvakía og Úkranía berjast um 2. sætið en bæði lið eru með 19 stig fyrir lokaumferðina. Úkraínumenn unnu Makedóníu 0-2 á útivelli í kvöld á meðan Slóvakar töpuðu 0-1 fyrir Hvíta-Rússlandi á heimavelli. Slóvakar eru í 2. sætinu sökum betri árangurs í innbyrðis viðureignum gegn Úkraínumönnum. Slóvakar mæta Lúxemborg í lokaumferðinni á meðan Úkraína fær Spán í heimsókn. Svíar eiga enn möguleika á að ná 2. sætinu í G-riðli en þeir unnu 0-2 sigur á Lichtenstein í kvöld. Svíþjóð er með 15 stig í 3. sætinu, tveimur stigum á eftir Rússlandi sem vann 1-2 sigur á Moldóvu. Svíar taka á móti Moldóvu í lokaumferðinni á meðan Rússar fá Svartfjallaland í heimsókn. Austurríkismenn gerðu út um vonir Svartfellinga um að ná 3. sætinu í G-riðli með 2-3 sigri í Podgorica í kvöld. Austurríkismenn eru þegar komnir á EM en þeir eru með 25 stig á toppi riðilsins.C-riðill:Spánn 4-0 Lúxemborg 1-0 Santi Cazorla (42.), 2-0 Paco Alcácer (67.), 3-0 Alcácer (80.), 4-0 Cazorla (85.).Makedónía 0-2 Úkranía 0-1 Yevhen Seleznyov, víti (59.), 0-2 Artem Kravets (87.).Slóvakía 0-1 Hvíta-Rússland 0-1 Stanislav Dragun (34.).G-riðill:Lichtenstein 0-2 Svíþjóð 0-1 Marcus Berg (18.), 0-2 Zlatan Ibrahimović (55.).Moldóva 1-2 Rússland 0-1 Sergei Ignashevich (58.), 0-2 Artem Dzyuba (78.), 1-2 Eugeniu Cebotaru (85.).Svartfjallaland 2-3 Austurríki 1-0 Mirko Vučinić (32.), 1-1 Marc Janko (55.), 2-1 Fatos Bećiraj (68.), 2-2 Marko Arnautovic (81.), 2-3 Marcel Sabitzer (90+2).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira