McIlroy: Upphæðin þýðir ekki mikið fyrir mig Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. september 2015 16:30 Rory McIlroy. Vísir/Getty Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sat fyrir svörum blaðamanna fyrir lokamót FedEx-mótaraðarinnar sem hefst í dag þar sem hann ræddi keppnistímabilið í ár og ræddi hann meðal annars það þegar hann sleit liðbönd í fótbolta með vinum sínum stuttu fyrir Opna breska meistaramótið. McIlroy sem hafði titil að verja á Opna breska og PGA-meistaramótinu meiddist við að spila fótbolta með vinum sínum í upphafi júlí. Missti hann fyrir vikið af báðum mótunum ásamt því að missa af mótum á FedEx-mótaröðinni og hann tók undir að það hefðu verið mikil vonbrigði. Aðspurður hvort verðlaunaféið á sunnudaginn gæti haft áhrif á hann sagðist hann ekki vera að taka þátt vegna þess en sigurvegari FedEx-mótaraðarinnar fær 10 milljónir dollara, tæplega 1,3 milljarð íslenskra króna. „Sem betur fer þýðir þessi upphæð ekki mikið fyrir mig, það yrði auðvitað frábært að vinna allann þennan pening en ég vill vinna titilinn. Við kylfingarnir á mótaröðinni erum heppnir að fá að spila upp á milljónir dollara í hverri viku, þetta eru þvílík forréttindi og gerir okkur kleift að undirbúa framtíð barna okkar,“ sagði Rory sem sagðist hafa lært mikilvæga lexíu á þessu ári. „Ég lærði að spila ekki fótbolta á miðju tímabili,“ sagði Rory léttur.Rory, on what he's learned in 2015: "Don't play football in the middle of the season." #FedExCup— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2015 Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sat fyrir svörum blaðamanna fyrir lokamót FedEx-mótaraðarinnar sem hefst í dag þar sem hann ræddi keppnistímabilið í ár og ræddi hann meðal annars það þegar hann sleit liðbönd í fótbolta með vinum sínum stuttu fyrir Opna breska meistaramótið. McIlroy sem hafði titil að verja á Opna breska og PGA-meistaramótinu meiddist við að spila fótbolta með vinum sínum í upphafi júlí. Missti hann fyrir vikið af báðum mótunum ásamt því að missa af mótum á FedEx-mótaröðinni og hann tók undir að það hefðu verið mikil vonbrigði. Aðspurður hvort verðlaunaféið á sunnudaginn gæti haft áhrif á hann sagðist hann ekki vera að taka þátt vegna þess en sigurvegari FedEx-mótaraðarinnar fær 10 milljónir dollara, tæplega 1,3 milljarð íslenskra króna. „Sem betur fer þýðir þessi upphæð ekki mikið fyrir mig, það yrði auðvitað frábært að vinna allann þennan pening en ég vill vinna titilinn. Við kylfingarnir á mótaröðinni erum heppnir að fá að spila upp á milljónir dollara í hverri viku, þetta eru þvílík forréttindi og gerir okkur kleift að undirbúa framtíð barna okkar,“ sagði Rory sem sagðist hafa lært mikilvæga lexíu á þessu ári. „Ég lærði að spila ekki fótbolta á miðju tímabili,“ sagði Rory léttur.Rory, on what he's learned in 2015: "Don't play football in the middle of the season." #FedExCup— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2015
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira