Pavel: Biðjum til guðs að þau fari ekki ofan í körfuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2015 11:30 Pavel var öflugur í sóknarleiknum í gær. Vísir/Valli Pavel Ermolinskij átti sinn besta leik í sókninni í gær þegar Ísland tapaði á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta. Íslenska liðið fékk að kenna á því inn í teig þar sem spænska liðið fór mikið inn á NBA-stjörnurnar sínar Pau Gasol og Nikola Mirotic. „Þeir vita að það er erfitt fyrir þá að ráðast á okkur utan frá vegna þess að við erum litlir og höldum þeim fyrir framan okkur. Við erum veikir undir körfunni og þeir reyna að búa til allt spil út frá stóru körlunum," sagði Pavel Ermolinskij um þá taktík Spánverjanna að ráðast alltaf á íslenska teiginn. „Við vitum það og þeir vita það. Við vitum hvað þeir eru að gera og lifum með þessum skotum fyrir utan og biðjum til guðs að þau fari ekki ofan í. Það er það eina sem við getum gert með okkar mannskap og okkar hæð," sagði Pavel. „Það er ekkert að fara að breytast og vonandi hittum við bara á dag á morgun þar sem þeir eru að klikka fyrir utan, allt fer ofan í hjá okkur og við skilum bara sigri," sagði Pavel um leikinn við Tyrki í dag. Þetta er síðasti leikur íslenska liðsins á mótinu en jafnframt sá fimmti á aðeins sex sögum. Pavel hefur skorað sex þriggja stiga körfur í síðustu tveimur leikjum og er kominn á fullt inn í mótið hvað varðar sóknarleikinn. „Það liggur mikið á ákveðnum mönnum í liðinu í því að skila stigum. Það er gott að geta hjálpað þeim svo að það sé nú bara af og til. Að taka smá pressu af þeim því við verðum að gera það. Þegar þeir eru að standa sína pligt að hinir í liðinu séu að setja niður opnu skotin þegar við fáum þau," sagði Pavel. Pavel Ermolinskij er með 5,0 stig, 3,5 fráköst og 1,3 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum sínum á EM. Hann hefur enn ekki skorað tveggja stiga körfu en hefur hitt úr 6 af 14 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna sem gerir 42,9 prósent skotnýtingu fyrir utan. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Pavel: Veit ekki hvort ég mátti gefa treyjuna? Pavel Ermolinskij kveikti í íslenska liðinu gegn því spænska á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar hann setti niður þrjár þriggja stiga körfur á stuttum tíma í fyrri hálfleik. 9. september 2015 22:44 Hörður Axel: Ætlum að koma út úr þessu móti með sigur "Við ætlum að reyna að koma út úr þessu móti með sigur. Við gefum allt í þennan leik gegn Tyrkjum og það er ekki morgundagur eftir morgundaginn. Nú getum við keyrt okkur alveg gjörsamlega út," segir Hörður Axel. 10. september 2015 11:00 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Sjá meira
Pavel Ermolinskij átti sinn besta leik í sókninni í gær þegar Ísland tapaði á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta. Íslenska liðið fékk að kenna á því inn í teig þar sem spænska liðið fór mikið inn á NBA-stjörnurnar sínar Pau Gasol og Nikola Mirotic. „Þeir vita að það er erfitt fyrir þá að ráðast á okkur utan frá vegna þess að við erum litlir og höldum þeim fyrir framan okkur. Við erum veikir undir körfunni og þeir reyna að búa til allt spil út frá stóru körlunum," sagði Pavel Ermolinskij um þá taktík Spánverjanna að ráðast alltaf á íslenska teiginn. „Við vitum það og þeir vita það. Við vitum hvað þeir eru að gera og lifum með þessum skotum fyrir utan og biðjum til guðs að þau fari ekki ofan í. Það er það eina sem við getum gert með okkar mannskap og okkar hæð," sagði Pavel. „Það er ekkert að fara að breytast og vonandi hittum við bara á dag á morgun þar sem þeir eru að klikka fyrir utan, allt fer ofan í hjá okkur og við skilum bara sigri," sagði Pavel um leikinn við Tyrki í dag. Þetta er síðasti leikur íslenska liðsins á mótinu en jafnframt sá fimmti á aðeins sex sögum. Pavel hefur skorað sex þriggja stiga körfur í síðustu tveimur leikjum og er kominn á fullt inn í mótið hvað varðar sóknarleikinn. „Það liggur mikið á ákveðnum mönnum í liðinu í því að skila stigum. Það er gott að geta hjálpað þeim svo að það sé nú bara af og til. Að taka smá pressu af þeim því við verðum að gera það. Þegar þeir eru að standa sína pligt að hinir í liðinu séu að setja niður opnu skotin þegar við fáum þau," sagði Pavel. Pavel Ermolinskij er með 5,0 stig, 3,5 fráköst og 1,3 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum sínum á EM. Hann hefur enn ekki skorað tveggja stiga körfu en hefur hitt úr 6 af 14 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna sem gerir 42,9 prósent skotnýtingu fyrir utan.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Pavel: Veit ekki hvort ég mátti gefa treyjuna? Pavel Ermolinskij kveikti í íslenska liðinu gegn því spænska á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar hann setti niður þrjár þriggja stiga körfur á stuttum tíma í fyrri hálfleik. 9. september 2015 22:44 Hörður Axel: Ætlum að koma út úr þessu móti með sigur "Við ætlum að reyna að koma út úr þessu móti með sigur. Við gefum allt í þennan leik gegn Tyrkjum og það er ekki morgundagur eftir morgundaginn. Nú getum við keyrt okkur alveg gjörsamlega út," segir Hörður Axel. 10. september 2015 11:00 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Sjá meira
Pavel: Veit ekki hvort ég mátti gefa treyjuna? Pavel Ermolinskij kveikti í íslenska liðinu gegn því spænska á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar hann setti niður þrjár þriggja stiga körfur á stuttum tíma í fyrri hálfleik. 9. september 2015 22:44
Hörður Axel: Ætlum að koma út úr þessu móti með sigur "Við ætlum að reyna að koma út úr þessu móti með sigur. Við gefum allt í þennan leik gegn Tyrkjum og það er ekki morgundagur eftir morgundaginn. Nú getum við keyrt okkur alveg gjörsamlega út," segir Hörður Axel. 10. september 2015 11:00