1. deildin klárast á morgun | Þrír leikir í beinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2015 13:40 Þróttarinn Viktor Jónsson er tveimur mörkum á eftir Haukamanninum Björgvini Stefánssyni í baráttunni um markakóngstitilinn í 1. deild. vísir/anton Lokaumferð 1. deildar karla fer fram á morgun en þá verða leiknir sex leikir sem allir hefjast klukkan 14:00. Ljóst er að Víkingur Ólafsvík vinnur deildina en Ólsarar fá bikarinn afhentan eftir leik sinn við Fjarðabyggð á heimavelli. Fái Víkingur stig gegn Fjarðabyggð slær liðið stigametið í 1. deild. Ólsarar jöfnuðu stigamet ÍA frá 2011 þegar þeir unnu Fram í síðustu umferð en metið er 51 stig. Grótta og BÍ/Bolungarvík eru fallin og því ríkir einungis spenna um hvaða lið fylgir Víkingi upp í Pepsi-deildina. Þróttur er með pálmann í höndunum en Þróttarar, sem mæta Selfossi á Valbjarnarvelli, eru með þriggja stiga forskot á KA sem er í 3. sætinu. Ekki nóg með það heldur er Þróttur með mun betri markatölu en KA, eða 23 mörk í plús gegn 17. KA-menn mæta erkifjendunum í Þór á Þórsvelli á morgun og þurfa að vinna þann leik með miklum mun og treysta á að Þróttarar tapi fyrir Selfyssingum. Fái Þróttur hins vegar stig er liðið öruggt upp. Það þarf því ansi mikið að ganga á ef Þróttur verður ekki meðal þátttökuliða í Pepsi-deildinni 2016. Þór er með 38 stig í 4. sætinu, jafnmörg og KA en mun lakari markatölu. Þórsarar eiga tölfræðilega möguleika á að komast upp en ef það á að ganga upp þarf Þór að vinna KA með ævintýralega miklum mun og treysta á að Selfyssingar vinni Þrótt. Hægt verður að fylgjast með þremur leikjum í lokaumferðinni í beinni útsendingu. Leikur Víkings og Fjarðabyggðar verður sýndur í beinni útsendingu á Bravó en Vísir, í samstarfi við SportTV, sýnir beint frá grannaslag Þórs og KA og leik Þróttar og Selfoss.Leikirnir í lokaumferðinni (hefjast allir klukkan 14:00): Víkingur Ó - Fjarðabyggð Bravó Þór - KA Vísir/SportTV Þróttur - Selfoss Vísir/SportTV HK - Haukar Grindavík - Fram BÍ/Bolungarvík - GróttaSkjáskot af vef KSÍ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Southampton | Dýrlingarnir koma á Old Trafford Enski boltinn HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira
Lokaumferð 1. deildar karla fer fram á morgun en þá verða leiknir sex leikir sem allir hefjast klukkan 14:00. Ljóst er að Víkingur Ólafsvík vinnur deildina en Ólsarar fá bikarinn afhentan eftir leik sinn við Fjarðabyggð á heimavelli. Fái Víkingur stig gegn Fjarðabyggð slær liðið stigametið í 1. deild. Ólsarar jöfnuðu stigamet ÍA frá 2011 þegar þeir unnu Fram í síðustu umferð en metið er 51 stig. Grótta og BÍ/Bolungarvík eru fallin og því ríkir einungis spenna um hvaða lið fylgir Víkingi upp í Pepsi-deildina. Þróttur er með pálmann í höndunum en Þróttarar, sem mæta Selfossi á Valbjarnarvelli, eru með þriggja stiga forskot á KA sem er í 3. sætinu. Ekki nóg með það heldur er Þróttur með mun betri markatölu en KA, eða 23 mörk í plús gegn 17. KA-menn mæta erkifjendunum í Þór á Þórsvelli á morgun og þurfa að vinna þann leik með miklum mun og treysta á að Þróttarar tapi fyrir Selfyssingum. Fái Þróttur hins vegar stig er liðið öruggt upp. Það þarf því ansi mikið að ganga á ef Þróttur verður ekki meðal þátttökuliða í Pepsi-deildinni 2016. Þór er með 38 stig í 4. sætinu, jafnmörg og KA en mun lakari markatölu. Þórsarar eiga tölfræðilega möguleika á að komast upp en ef það á að ganga upp þarf Þór að vinna KA með ævintýralega miklum mun og treysta á að Selfyssingar vinni Þrótt. Hægt verður að fylgjast með þremur leikjum í lokaumferðinni í beinni útsendingu. Leikur Víkings og Fjarðabyggðar verður sýndur í beinni útsendingu á Bravó en Vísir, í samstarfi við SportTV, sýnir beint frá grannaslag Þórs og KA og leik Þróttar og Selfoss.Leikirnir í lokaumferðinni (hefjast allir klukkan 14:00): Víkingur Ó - Fjarðabyggð Bravó Þór - KA Vísir/SportTV Þróttur - Selfoss Vísir/SportTV HK - Haukar Grindavík - Fram BÍ/Bolungarvík - GróttaSkjáskot af vef KSÍ
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Southampton | Dýrlingarnir koma á Old Trafford Enski boltinn HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira