Körfubolti

Sjáðu stemninguna á Urban Spree fyrir Ísland - Þýskaland

Hannes Jón Jónsson, formaður KKí, var mættur.
Hannes Jón Jónsson, formaður KKí, var mættur. vísir/valli
Íslensku stuðningsmennirnir sem staddir eru í Þýskalandi á Evrópumótinu í  körfubolta, Eurobasket, gerðu sér glaðan dag í dag.

Fjölmargir stuðningsmenn Íslands voru bættir á Urban Spree þar sem kyrrjaðir voru söngvar og fólk fékk sér mjöður eða eitthvað kalt til að koma sér í gírinn.

Fyrrverandi þjálfarar, dómarar og fleiri þekktir voru meðal þeirra sem voru staddir á torginu, en Ísland tapaði, eins og kunnugt er, fyrir Þýskalandi í fyrsta leiknum á Eurobasket.

Valgarð Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var mættur á Urban Spree og fangaði stemninguna fyrir Vísi.

Myndirnar má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×