Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2015 09:30 Gunnar Nelson á risastóran bardaga fyrir höndum í desember. vísir/getty Demian Maia hlakkar til bardaga síns gegn Gunnari Nelson, en þeir kapparnir takast á í Las Vegas 12. desember. Sama kvöld berst Conor McGregor um heimsmeistaratitilinn gegn Jose Aldo. UFC reyndi að skipuleggja þennan bardaga á bardagakvöldið í Dyflinni síðar í þessum mánuði en það var ekki hægt. „Ég var með sýkingu sem ég vildi losna alveg við. Ég vildi vera alveg laus við sýkinguna. Maður verður að passa upp á líkamann sinn,“ segir Demian Maia í viðtali við MMAViking.Demian Maia.vísir/gettyBrassinn ber mikla virðingu fyrir Gunnari enda báðir virkilega færir í brasilísku jiu-jitsu og á listanum yfir bestu veltivigtarmenn heims. Gunnar er frábær bardagamaður sem þeir vilja að ég berjist við. Ég mæti þarna 12. desember og þetta verður frábær bardagi,“ segir Maia, en hvernig heldur hann að bardaginn myndi fara ef þeir myndu berjast meira standandi? „Ég get bara ekki svarað því. Hann er með öðruvísi stíl því hann kemur úr karate. Hann hefur sagst vilja glíma við mig þannig ég held að við munum glíma.“ „Ég vonast til að klára hann áður en kemur að dómaraúrskurði en Gunnar er sterkur og kann mikið fyrir sér í BJJ. Það er erfitt að segja til um hvernig þetta fer,“ segir Demian Maia. MMA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira
Demian Maia hlakkar til bardaga síns gegn Gunnari Nelson, en þeir kapparnir takast á í Las Vegas 12. desember. Sama kvöld berst Conor McGregor um heimsmeistaratitilinn gegn Jose Aldo. UFC reyndi að skipuleggja þennan bardaga á bardagakvöldið í Dyflinni síðar í þessum mánuði en það var ekki hægt. „Ég var með sýkingu sem ég vildi losna alveg við. Ég vildi vera alveg laus við sýkinguna. Maður verður að passa upp á líkamann sinn,“ segir Demian Maia í viðtali við MMAViking.Demian Maia.vísir/gettyBrassinn ber mikla virðingu fyrir Gunnari enda báðir virkilega færir í brasilísku jiu-jitsu og á listanum yfir bestu veltivigtarmenn heims. Gunnar er frábær bardagamaður sem þeir vilja að ég berjist við. Ég mæti þarna 12. desember og þetta verður frábær bardagi,“ segir Maia, en hvernig heldur hann að bardaginn myndi fara ef þeir myndu berjast meira standandi? „Ég get bara ekki svarað því. Hann er með öðruvísi stíl því hann kemur úr karate. Hann hefur sagst vilja glíma við mig þannig ég held að við munum glíma.“ „Ég vonast til að klára hann áður en kemur að dómaraúrskurði en Gunnar er sterkur og kann mikið fyrir sér í BJJ. Það er erfitt að segja til um hvernig þetta fer,“ segir Demian Maia.
MMA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira