Overmars: Hollendingar slakir á 10-12 ára fresti Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2015 22:45 Marc Overmars var í nokkrum góðum hollenskum liðum. vísir/getty Marc Overmars, fyrrverandi leikmaður Ajax, Arsenal og hollenska landsliðsins, hefur litlar áhyggjur af hversu slakt hollenska liðið er í dag. Þetta er eitthvað sem gerist einu sinni á hverju áratug. Holland er í vondum málum í A-riðli undankeppni EM 2016 eftir töp gegn strákunum okkar og Tyrklandi í síðustu landsleikjaviku. Tyrkjum nægir fjögur stig úr síðustu tveimur leikjunum til að skilja Holland eftir í fjórða sætinu. „Þetta gerist á 10-12 ára fresti. Um 2002 vorum við í vandræðum og þá komumst við ekki á HM. Sama gerðist bæði 1982 og 1986,“ segir hann í viðtali við Goal.com. „Stundum fellur allt á móti þér eins og núna. En ég hef engar áhyggjur. Á síðustu sex árum komst Holland í úrslitaleikinn á HM og náði svo þriðja sæti.“ „Vissulega eru úrslitin slæm núna en það þýðir ekkert að allt sé slæmt. Svo er ekki.“ „Sjáið bara leikmennina þegar þeir spila með félagsliðum sínum. Það er meira en nóg af gæðum til að gera betur,“ segir Marc Overmars. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Sjá meira
Marc Overmars, fyrrverandi leikmaður Ajax, Arsenal og hollenska landsliðsins, hefur litlar áhyggjur af hversu slakt hollenska liðið er í dag. Þetta er eitthvað sem gerist einu sinni á hverju áratug. Holland er í vondum málum í A-riðli undankeppni EM 2016 eftir töp gegn strákunum okkar og Tyrklandi í síðustu landsleikjaviku. Tyrkjum nægir fjögur stig úr síðustu tveimur leikjunum til að skilja Holland eftir í fjórða sætinu. „Þetta gerist á 10-12 ára fresti. Um 2002 vorum við í vandræðum og þá komumst við ekki á HM. Sama gerðist bæði 1982 og 1986,“ segir hann í viðtali við Goal.com. „Stundum fellur allt á móti þér eins og núna. En ég hef engar áhyggjur. Á síðustu sex árum komst Holland í úrslitaleikinn á HM og náði svo þriðja sæti.“ „Vissulega eru úrslitin slæm núna en það þýðir ekkert að allt sé slæmt. Svo er ekki.“ „Sjáið bara leikmennina þegar þeir spila með félagsliðum sínum. Það er meira en nóg af gæðum til að gera betur,“ segir Marc Overmars.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Sjá meira