Anna Sólveig leiðir fyrir lokahringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2015 20:20 Anna Sólveig á mótinu í dag. vísir/gsí Anna Sólveig Snorradóttir, úr Golfklúbbnum Keili, er með eins högga forystu á Signý Arnórsdóttir, Tinnu Jóhannsdóttir og Kareni Guðnadóttir fyrir lokahringinn á Nýherjamótinu sem fram fer á Urriðavelli. Spilaðar voru 36 holur í dag, en Anna Sólveig spilaði fyrri hringinn á 72 höggum og þann seinni á 75 höggum. Það gerir fimm högg yfir pari. Signý Arnórsdóttir, GK, Tinna Jóhannsdóttir, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, eru allar sex höggum yfir pari, en Særós Eva Óskarsdótitr, GKG, er í fimmta sætinu á fjórtán yfir pari. Mótið er lokamótið á Eimskipsmótaröðinni, en Tinna er efst á stigalistanum. Signý Arnórsdóttir er þó ekki langt undan og getur því allt gerst á lokahringnum á morgun.Staðan fyrir lokahringinn: 1. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 147 högg (72-75) + 5 2.-4. Signý Arnórsdóttir, GK 148 högg (73-75) + 6 2.-4. Tinna Jóhannsdóttir, GK 148 högg (72-76) + 6 2.-4. Karen Guðnadóttir, GS 148 högg (71-77) + 6 5. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 156 högg (79-77)+ 14 Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Anna Sólveig Snorradóttir, úr Golfklúbbnum Keili, er með eins högga forystu á Signý Arnórsdóttir, Tinnu Jóhannsdóttir og Kareni Guðnadóttir fyrir lokahringinn á Nýherjamótinu sem fram fer á Urriðavelli. Spilaðar voru 36 holur í dag, en Anna Sólveig spilaði fyrri hringinn á 72 höggum og þann seinni á 75 höggum. Það gerir fimm högg yfir pari. Signý Arnórsdóttir, GK, Tinna Jóhannsdóttir, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, eru allar sex höggum yfir pari, en Særós Eva Óskarsdótitr, GKG, er í fimmta sætinu á fjórtán yfir pari. Mótið er lokamótið á Eimskipsmótaröðinni, en Tinna er efst á stigalistanum. Signý Arnórsdóttir er þó ekki langt undan og getur því allt gerst á lokahringnum á morgun.Staðan fyrir lokahringinn: 1. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 147 högg (72-75) + 5 2.-4. Signý Arnórsdóttir, GK 148 högg (73-75) + 6 2.-4. Tinna Jóhannsdóttir, GK 148 högg (72-76) + 6 2.-4. Karen Guðnadóttir, GS 148 högg (71-77) + 6 5. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 156 högg (79-77)+ 14
Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira