Jason Gore tekur forystuna á Wyndham fyrir lokahringinn - Tiger í öðru 22. ágúst 2015 23:03 Jason Gore fagnar fugli á þriðja hring í dag. Getty Bandaríkjamaðurinn högglangi, Jason Gore, er með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Wyndham meistaramótinu sem fram fer á Sedgefield vellinum í Greensboro. Gore lék magnað golf á þriðja hring en hann kom inn á 62 höggum eða átta undir pari og er eftir 54 holur á samtals 15 höggum undir pari. Tveimur á eftir honum koma þeir Scott Brown, Jonax Blixt og Tiger Woods en sá síðastnefndi lék á 68 höggum á þriðja hring eða tveimur undir pari. Lokahringurinn á eftir að vera spennandi en eftir hann kemur í ljós hvaða kylfingar komast inn í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar og hvaða kylfingar missa þátttökurétt sinn á mótaröðinni fyrir næsta ár. Augu flestra eiga eftir að vera á Tiger Woods en hann þarf að sigra á morgun eða lenda einn í öðru sæti ef hann ætlar að komast inn í úrslitakeppnina. Bein útsending frá Sedgefield vellinum hefst á morgun Golfstöðinni klukkan 17:00. Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn högglangi, Jason Gore, er með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Wyndham meistaramótinu sem fram fer á Sedgefield vellinum í Greensboro. Gore lék magnað golf á þriðja hring en hann kom inn á 62 höggum eða átta undir pari og er eftir 54 holur á samtals 15 höggum undir pari. Tveimur á eftir honum koma þeir Scott Brown, Jonax Blixt og Tiger Woods en sá síðastnefndi lék á 68 höggum á þriðja hring eða tveimur undir pari. Lokahringurinn á eftir að vera spennandi en eftir hann kemur í ljós hvaða kylfingar komast inn í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar og hvaða kylfingar missa þátttökurétt sinn á mótaröðinni fyrir næsta ár. Augu flestra eiga eftir að vera á Tiger Woods en hann þarf að sigra á morgun eða lenda einn í öðru sæti ef hann ætlar að komast inn í úrslitakeppnina. Bein útsending frá Sedgefield vellinum hefst á morgun Golfstöðinni klukkan 17:00.
Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira