West Ham hefur áhuga á leikmanni Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2015 16:30 Zaza skoraði 11 deildarmörk fyrir Sassoulo í fyrra. vísir/getty Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur áhuga á Simone Zaza, framherja Juventus. Talið er að West Ham reyni að fá Zaza á láni en félagið er tilbúið að borga Juventus 2,2 milljónir punda til að tryggja sér þjónustu framherjans út tímabilið. Zaza gekk endanlega til liðs við Juventus í sumar en á árunum 2013-15 lék hann með Sassoulo þótt hann væri að hluta til í eigu Juventus. Zaza gerði 20 mörk í 64 deildarleikjum með Sassoulo og góð frammistaða hans með liðinu fór ekki framhjá Antonio Conte, landsliðsþjálfara Ítalíu. Zaza lék sinn fyrsta landsleik fyrir Ítalíu gegn Hollandi 4. september á síðasta ári og fimm dögum síðar skoraði hann sitt fyrsta landsliðsmark í 2-0 sigri á Noregi í undankeppni EM 2016. Ólíklegt þykir að Zaza fái mörg tækifæri með Ítalíumeisturum Juventus í vetur og því hefur hann hug á að færa sig um set til að auka möguleika sína á að komast í landsliðshópinn fyrir EM í Frakklandi 2016. West Ham er í vandræðum vegna meiðsla sóknarmanna sinna en Andy Carroll, Mauro Zarate og Enner Valencia eru allir á sjúkralistanum eins og er. West Ham er í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig eftir þrjár umferðir. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigur Bournemouth í efstu deild Fimm leikjum er lokið í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Bournemouth skoraði sín fyrstu mörk í ensku úrvalsdeildinni og vann einnig sinn fyrsta sigur. 22. ágúst 2015 15:45 Song á leiðinni aftur til West Ham West Ham hefur náð samkomulagi við Barcelona um að kaupa miðjumanninn Alex Song. 20. ágúst 2015 11:30 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur áhuga á Simone Zaza, framherja Juventus. Talið er að West Ham reyni að fá Zaza á láni en félagið er tilbúið að borga Juventus 2,2 milljónir punda til að tryggja sér þjónustu framherjans út tímabilið. Zaza gekk endanlega til liðs við Juventus í sumar en á árunum 2013-15 lék hann með Sassoulo þótt hann væri að hluta til í eigu Juventus. Zaza gerði 20 mörk í 64 deildarleikjum með Sassoulo og góð frammistaða hans með liðinu fór ekki framhjá Antonio Conte, landsliðsþjálfara Ítalíu. Zaza lék sinn fyrsta landsleik fyrir Ítalíu gegn Hollandi 4. september á síðasta ári og fimm dögum síðar skoraði hann sitt fyrsta landsliðsmark í 2-0 sigri á Noregi í undankeppni EM 2016. Ólíklegt þykir að Zaza fái mörg tækifæri með Ítalíumeisturum Juventus í vetur og því hefur hann hug á að færa sig um set til að auka möguleika sína á að komast í landsliðshópinn fyrir EM í Frakklandi 2016. West Ham er í vandræðum vegna meiðsla sóknarmanna sinna en Andy Carroll, Mauro Zarate og Enner Valencia eru allir á sjúkralistanum eins og er. West Ham er í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig eftir þrjár umferðir.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigur Bournemouth í efstu deild Fimm leikjum er lokið í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Bournemouth skoraði sín fyrstu mörk í ensku úrvalsdeildinni og vann einnig sinn fyrsta sigur. 22. ágúst 2015 15:45 Song á leiðinni aftur til West Ham West Ham hefur náð samkomulagi við Barcelona um að kaupa miðjumanninn Alex Song. 20. ágúst 2015 11:30 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Fyrsti sigur Bournemouth í efstu deild Fimm leikjum er lokið í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Bournemouth skoraði sín fyrstu mörk í ensku úrvalsdeildinni og vann einnig sinn fyrsta sigur. 22. ágúst 2015 15:45
Song á leiðinni aftur til West Ham West Ham hefur náð samkomulagi við Barcelona um að kaupa miðjumanninn Alex Song. 20. ágúst 2015 11:30