NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar" Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2015 21:16 Darryl Dawkins. Vísir/EPA Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. Darryl Dawkins var fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem fór beint úr menntaskóla inn í NBQA-deildina en Philadelphia 76ers valdi hann númer fimm í nýliðavalinu 1975. Dawkins spilaði í fjórtán tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia, New Jersey, Utah og Detroit. Hann var með 12,0 stig og 6,1 fráköst að meðaltali í 726 leikjum og nýtti 57,2 prósent skota sinna í þessum leikjum. Darryl Dawkins var þekktur fyrir að troða boltanum af miklum krafti í körfunna og stundaði það að gefa troðslum sínum nöfn. Gælunafn hans var „Chocolate Thunder" eða „Súkkulaði-þruman" en það var blindi tónlistamaðurinn Stevie Wonder sem fann upp á því. Hér fyrir neðan má sjá fræga NBA-leikmenn, eldri og yngri, minnast þessa mikla kappa sem var vel metin jafnt innan sem utan vallar.Gone Too Soon... #ChocolateThunder pic.twitter.com/kL4jgfy4NA— NBA (@NBA) August 27, 2015 Rest in peace OG. You were one of my favorite players of all time. You were very inspirational to a… https://t.co/IlJAlcDX3R— Dwight Howard (@DwightHoward) August 27, 2015 pic.twitter.com/IHrdkAGTfE— Rick Mahorn (@badboyhorn44) August 27, 2015 Rest In Peace Darryl Dawkins aka Chocolate Thunder pic.twitter.com/0FPKTUel6I— SHAQ (@SHAQ) August 27, 2015 Darryl Dawkins' bigger than life personality will be missed by all. He was a good friend and I will miss him dearly.— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) August 27, 2015 We remember Darryl Dawkins by pulling together his top 20 dunks of all time. WATCH: http://t.co/R8TJIxVtmL pic.twitter.com/trTjeFfhlK— NBA.com (@NBAcom) August 27, 2015 Here is an overview of Darryl Dawkins' 14 year career. pic.twitter.com/EDIrikLNLI— NBA on ESPN (@ESPNNBA) August 27, 2015 RIP Darryl Dawkins #chocolatethunder! All my prayers to family.— Isiah Thomas (@iamisiahthomas) August 27, 2015 Condolences to the family of Darryl Dawkins, a great man! Your smile personality and energy will truly be missed!!!— Allen Iverson (@alleniverson) August 27, 2015 Chris Broussard says Darryl Dawkins' legacy was "the naming of his dunks like the Wham-Bam-Thank You Ma'am ...... http://t.co/OQxAUCtgTU— Bryce_Fitzpatrick_NY (@bfitz914) August 27, 2015 NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. Darryl Dawkins var fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem fór beint úr menntaskóla inn í NBQA-deildina en Philadelphia 76ers valdi hann númer fimm í nýliðavalinu 1975. Dawkins spilaði í fjórtán tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia, New Jersey, Utah og Detroit. Hann var með 12,0 stig og 6,1 fráköst að meðaltali í 726 leikjum og nýtti 57,2 prósent skota sinna í þessum leikjum. Darryl Dawkins var þekktur fyrir að troða boltanum af miklum krafti í körfunna og stundaði það að gefa troðslum sínum nöfn. Gælunafn hans var „Chocolate Thunder" eða „Súkkulaði-þruman" en það var blindi tónlistamaðurinn Stevie Wonder sem fann upp á því. Hér fyrir neðan má sjá fræga NBA-leikmenn, eldri og yngri, minnast þessa mikla kappa sem var vel metin jafnt innan sem utan vallar.Gone Too Soon... #ChocolateThunder pic.twitter.com/kL4jgfy4NA— NBA (@NBA) August 27, 2015 Rest in peace OG. You were one of my favorite players of all time. You were very inspirational to a… https://t.co/IlJAlcDX3R— Dwight Howard (@DwightHoward) August 27, 2015 pic.twitter.com/IHrdkAGTfE— Rick Mahorn (@badboyhorn44) August 27, 2015 Rest In Peace Darryl Dawkins aka Chocolate Thunder pic.twitter.com/0FPKTUel6I— SHAQ (@SHAQ) August 27, 2015 Darryl Dawkins' bigger than life personality will be missed by all. He was a good friend and I will miss him dearly.— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) August 27, 2015 We remember Darryl Dawkins by pulling together his top 20 dunks of all time. WATCH: http://t.co/R8TJIxVtmL pic.twitter.com/trTjeFfhlK— NBA.com (@NBAcom) August 27, 2015 Here is an overview of Darryl Dawkins' 14 year career. pic.twitter.com/EDIrikLNLI— NBA on ESPN (@ESPNNBA) August 27, 2015 RIP Darryl Dawkins #chocolatethunder! All my prayers to family.— Isiah Thomas (@iamisiahthomas) August 27, 2015 Condolences to the family of Darryl Dawkins, a great man! Your smile personality and energy will truly be missed!!!— Allen Iverson (@alleniverson) August 27, 2015 Chris Broussard says Darryl Dawkins' legacy was "the naming of his dunks like the Wham-Bam-Thank You Ma'am ...... http://t.co/OQxAUCtgTU— Bryce_Fitzpatrick_NY (@bfitz914) August 27, 2015
NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira