Bjarni: Ekki bara í KR þar sem varamenn eru óánægðir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. ágúst 2015 21:34 Bjarni líflegur á hliðarlínunni. vísir/stefán KR-ingar voru lengi að brjóta Fylkismenn á bak aftur en skoruðu tvívegis á síðustu tíu mínútum leiksins. „Þeir voru þéttari til baka en ég bjóst við. Sérstaklega í seinni hálfleik þar sem þeir fóru nánast ekkert af eigin vallarhelmingi. Þeir hafa náð að stríða FH og unnið Breiðablik á þessu herbragði þannig að þetta var eitthvað sem við bjuggumst við.“ Hann segir að KR-ingar hafi náð að mæta baráttunni á miðjunni vel. „Við mættum henni af þeirri hörku sem þurfti. Svo fjaraði hún út og við tók þá gæðin sem búa í liðinu okkar. Við héldum boltanum vel og sérstaklega í seinni hálfleik þegar við náðum að stýra leiknum vel, nýta breiddina og skapa nokkur fín fær.“ Bjarni hafði ávallt trú á því að það kæmi mark hjá KR í leiknum. „Við vorum að reyna réttu hlutina í seinni hálfleik og ég hafði mikla trú á að þetta myndi ganga.“ KR tapaði fyrir Fjölni í síðustu umferð og Bjarni brást við því að hann gerði fjórar breytingar á sínu liði í kvöld. „Við erum að reyna að velja besta liðið hverju sinni gegn þeim andstæðingi sem við mætum hverjum sinni. Því miður gekk það ekki gegn Fjölni en mannskapurinn sem spilaði þá hefði alveg eins getað spilað leikinn í kvöld. Við erum ekki að rótera bara til að rótera og veljum besta liðið sem við höfum í hvern einasta leik.“ Varamannabekkur KR var skipaður öflugum leikmönnum í kvöld en Bjarni segir það ekki erfitt að halda öllum ánægðum. „Auðvitað vilja allir spila. Ég held að það sé misskilningur hjá fréttamönnum að það sé bara í KR þar sem varamenn eru ósáttir við að vera á bekknum. Vissulega er það svo hjá okkur að við erum með góða leikmenn sem allir væru í liðum annars staðar en þessir strákar eru að standa sig vel og ekkert mót eða titill sem vinnst á ellefu manna hóp. Við erum með þéttan átján manna hóp sem stendur sig vel og þeir geta allir komið inn í liðið án þess það veikist mikið.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Fylkismenn lokuðu búrinu í 80 mínútur á KR-vellinum í kvöld áður en KR-ingar náðu að brjóta ísinn. 10. ágúst 2015 14:17 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
KR-ingar voru lengi að brjóta Fylkismenn á bak aftur en skoruðu tvívegis á síðustu tíu mínútum leiksins. „Þeir voru þéttari til baka en ég bjóst við. Sérstaklega í seinni hálfleik þar sem þeir fóru nánast ekkert af eigin vallarhelmingi. Þeir hafa náð að stríða FH og unnið Breiðablik á þessu herbragði þannig að þetta var eitthvað sem við bjuggumst við.“ Hann segir að KR-ingar hafi náð að mæta baráttunni á miðjunni vel. „Við mættum henni af þeirri hörku sem þurfti. Svo fjaraði hún út og við tók þá gæðin sem búa í liðinu okkar. Við héldum boltanum vel og sérstaklega í seinni hálfleik þegar við náðum að stýra leiknum vel, nýta breiddina og skapa nokkur fín fær.“ Bjarni hafði ávallt trú á því að það kæmi mark hjá KR í leiknum. „Við vorum að reyna réttu hlutina í seinni hálfleik og ég hafði mikla trú á að þetta myndi ganga.“ KR tapaði fyrir Fjölni í síðustu umferð og Bjarni brást við því að hann gerði fjórar breytingar á sínu liði í kvöld. „Við erum að reyna að velja besta liðið hverju sinni gegn þeim andstæðingi sem við mætum hverjum sinni. Því miður gekk það ekki gegn Fjölni en mannskapurinn sem spilaði þá hefði alveg eins getað spilað leikinn í kvöld. Við erum ekki að rótera bara til að rótera og veljum besta liðið sem við höfum í hvern einasta leik.“ Varamannabekkur KR var skipaður öflugum leikmönnum í kvöld en Bjarni segir það ekki erfitt að halda öllum ánægðum. „Auðvitað vilja allir spila. Ég held að það sé misskilningur hjá fréttamönnum að það sé bara í KR þar sem varamenn eru ósáttir við að vera á bekknum. Vissulega er það svo hjá okkur að við erum með góða leikmenn sem allir væru í liðum annars staðar en þessir strákar eru að standa sig vel og ekkert mót eða titill sem vinnst á ellefu manna hóp. Við erum með þéttan átján manna hóp sem stendur sig vel og þeir geta allir komið inn í liðið án þess það veikist mikið.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Fylkismenn lokuðu búrinu í 80 mínútur á KR-vellinum í kvöld áður en KR-ingar náðu að brjóta ísinn. 10. ágúst 2015 14:17 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Fylkismenn lokuðu búrinu í 80 mínútur á KR-vellinum í kvöld áður en KR-ingar náðu að brjóta ísinn. 10. ágúst 2015 14:17