170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í sjálfseignarfélagi hjúkrunarfræðinga Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 21. júlí 2015 23:47 Hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa sagt upp í hrönnum síðan lög voru sett á verkfall þeirra. Vísir/Vilhelm Undirbúningur er vel á veg kominn fyrir stofnun sjálfseignarfélags hjúkrunarfræðinga um heilbrigðisþjónustu. Undirbúningsfundur um stofnun félagsins, sem er einskonar hjúkrunarmiðlun, var haldinn í dag. Hjúkrunarfræðingarnir sem sóttu fundinn komu úr öllum sviðum hjúkrunar. Samkvæmt heimildum Vísis hafa 170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í félaginu en meðbyr er með verkefninu og telja aðstandendur að bætast muni við þennan hóp. Vísir greindi frá hugmyndinni að stofnun félagsins í vikunni. Unnið er að stofnun félagsins um þessar mundir en reynslumiklir aðilar úr ýmsum áttum standa samkvæmt heimildum Vísis að undirbúningi. Skipað hefur verið í sjö manna undirbúningsstjórn en auk hennar hafa verið myndaðir vinnuhópar sem skoða ólík verkefni sem takast þarf á við þegar kemur að formlegri stofnun hjúkrunarmiðluninni. Félagið eða hjúkrunarmiðlunin mun, samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum, leggja áherslu á faglega hjúkrun þar sem tryggð verða gæði hjúkrunar. En jafnframt miðar félagið að því að bæta starfsumhverfi og starfsánægju hjúkrunarfræðinga. Hið síðarnefnda er í raun kveikjan að stofnun félagsins. Hjúkrunarfræðingar hafa látið í ljós óánægju sína með þá kjarasamninga sem þeim voru boðnir í kjölfar þess að stéttin fór í verkfall í lok maí. Nokkur hundruð hafa sagt upp störfum sínum en af því tilefni sagði framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum það möguleika að bregðast við fjöldauppsögnum með erlendu vinnuafli. Því vilja íslenskir hjúkrunarfræðingar bjóða Landspítalanum að leigja íslenskt vinnuafl en á taxta félagsins. Þá myndi ríkið ekki ákvarða laun hjúkrunarfræðinga lengur heldur félagið sjálft. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00 Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00 Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15 Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Undirbúningur er vel á veg kominn fyrir stofnun sjálfseignarfélags hjúkrunarfræðinga um heilbrigðisþjónustu. Undirbúningsfundur um stofnun félagsins, sem er einskonar hjúkrunarmiðlun, var haldinn í dag. Hjúkrunarfræðingarnir sem sóttu fundinn komu úr öllum sviðum hjúkrunar. Samkvæmt heimildum Vísis hafa 170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í félaginu en meðbyr er með verkefninu og telja aðstandendur að bætast muni við þennan hóp. Vísir greindi frá hugmyndinni að stofnun félagsins í vikunni. Unnið er að stofnun félagsins um þessar mundir en reynslumiklir aðilar úr ýmsum áttum standa samkvæmt heimildum Vísis að undirbúningi. Skipað hefur verið í sjö manna undirbúningsstjórn en auk hennar hafa verið myndaðir vinnuhópar sem skoða ólík verkefni sem takast þarf á við þegar kemur að formlegri stofnun hjúkrunarmiðluninni. Félagið eða hjúkrunarmiðlunin mun, samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum, leggja áherslu á faglega hjúkrun þar sem tryggð verða gæði hjúkrunar. En jafnframt miðar félagið að því að bæta starfsumhverfi og starfsánægju hjúkrunarfræðinga. Hið síðarnefnda er í raun kveikjan að stofnun félagsins. Hjúkrunarfræðingar hafa látið í ljós óánægju sína með þá kjarasamninga sem þeim voru boðnir í kjölfar þess að stéttin fór í verkfall í lok maí. Nokkur hundruð hafa sagt upp störfum sínum en af því tilefni sagði framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum það möguleika að bregðast við fjöldauppsögnum með erlendu vinnuafli. Því vilja íslenskir hjúkrunarfræðingar bjóða Landspítalanum að leigja íslenskt vinnuafl en á taxta félagsins. Þá myndi ríkið ekki ákvarða laun hjúkrunarfræðinga lengur heldur félagið sjálft.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00 Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00 Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15 Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00
Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17. júlí 2015 20:00
Formaður hjúkrunarráðs segir ummæli þingmanns lýsa vanþekkingu á rekstri spítala Segir reynslu Landspítalans af starfsmannaleigum ekki góða. 20. júlí 2015 21:15
Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48