Pizzasnúðar með skinku og pepperoni Rikka skrifar 14. júlí 2015 15:00 visir/evalaufey Sjónvarspkokkurinn Eva Laufey, heldur úti girnilegu matarbloggi þar sem hægt er að finna ógrynni af frábærum uppskriftum. Hér gefur Eva Laufey okkur uppskrift af einföldum pizzasnúðum.Pizzasnúðar með skinku og pepperoni Þessi uppskrift er stór, ég skipti henni í tvennt bjó til snúða og skinkuhorn. Helmingur af þessari uppskrift gaf mér semsagt 20 meðalstóra pizzasnúða. 900 g Kornax hveiti (í rauðu pökkunum)40 g sykur½ tsk salt100 g smjör, brætt500 ml mjólk1 pakki þurrger (12 g)Fylling:1 bréf skinka1 bréf pepperonipizzasósa, magn eftir smekkrifinn mozzarella ostur, magn eftir smekkoreganó kryddTil að pensla yfir:1 egg2 msk mjólkrifinn osturoreganó kryddAðferð: Hitið mjólk í potti, mjólkin á að vera volg. Vekjið gerið í mjólkinni, en það tekur um það bil fimm mínútur. Um leið og það byrjar að freyða í skálinni er gerblandan tilbúin. Bræðið smjör. Blandið öllu saman í skál og hnoðið deigið mjög vel, ég leyfi hnoðaranum á hrærivélinni minni að sjá um verkið en þá tekur það um bil bil fimm til sex mínútur. Setjið viskastykki yfir skálina og leyfið deiginu að lyfta sér í rúmlega klukkustund eða þar til það hefur tvöfaldast og jafnvel þrefaldað stærð sína. Hitið ofninn í 180°C. Skiptið deiginu í tvennt, stráið hveiti á borðflöt og hnoðið létt. Fletjið deigið út með kökukefli. Smyrjið deigið með pizzasósu, skerið niður skinku og pepperoni og leggið yfir. Sáldrið rifnum mozzarella osti yfir og kryddið til með oreganó. Rúllið deiginu saman og skerið hverja rúllu í 18 – 20 bita. Leggið bitana beint á pappírsklædda ofnplötu eða í bollakökuform eins og ég gerði. Penslið snúðana með eggjablöndunni og sáldri rifnum mozzarella osti yfir og kryddið gjarnan með oreganó. Bakið snúðana við 180°C í 10 – 12 mínútur eða þar til snúðarnir eru gullinbrúnir. Eva Laufey Pítsur Uppskriftir Tengdar fréttir Eva Laufey bakar gómsætar makkarónur Matargleði Evu var undir frönskum áhrifum í síðasta þætti og bakaði Eva meðal annars þessar makkarónur sem gleðja bæði augað og bragðlaukana. 21. maí 2015 22:21 Laxasteik og laxaborgari með frönskum sætkartöflum Eva Laufey bauð upp á lax á tvo vegu í þættinum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi og ættu þessir réttir að henta vel þegar sest er að snæðingi í sólinni. Lax er hollur og góður fiskur sem passar vel hvort heldur sem er á grillið eða beint á pönnuna. 15. maí 2015 13:00 Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43 Sushi að hætti Evu Laufeyjar Lax er mikið notaður í japanskri matargerð og þá sérstaklega í sushi. Í síðasta þætti Matargleði Evu bjó hún til einfalda sushi rétti sem allir geta leikið eftir. 18. maí 2015 12:32 Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar Lax er með því hollara sem við getum í okkur látið og er hann sannkölluð ofurfæða. Hægt er að matreiða lax á marga vegu og er hann sérstaklega bragðgóður þegar hann er bakaður í ofni. 15. maí 2015 07:29 Frönsk lauksúpa Galdurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði. 22. maí 2015 10:29 Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Sjónvarspkokkurinn Eva Laufey, heldur úti girnilegu matarbloggi þar sem hægt er að finna ógrynni af frábærum uppskriftum. Hér gefur Eva Laufey okkur uppskrift af einföldum pizzasnúðum.Pizzasnúðar með skinku og pepperoni Þessi uppskrift er stór, ég skipti henni í tvennt bjó til snúða og skinkuhorn. Helmingur af þessari uppskrift gaf mér semsagt 20 meðalstóra pizzasnúða. 900 g Kornax hveiti (í rauðu pökkunum)40 g sykur½ tsk salt100 g smjör, brætt500 ml mjólk1 pakki þurrger (12 g)Fylling:1 bréf skinka1 bréf pepperonipizzasósa, magn eftir smekkrifinn mozzarella ostur, magn eftir smekkoreganó kryddTil að pensla yfir:1 egg2 msk mjólkrifinn osturoreganó kryddAðferð: Hitið mjólk í potti, mjólkin á að vera volg. Vekjið gerið í mjólkinni, en það tekur um það bil fimm mínútur. Um leið og það byrjar að freyða í skálinni er gerblandan tilbúin. Bræðið smjör. Blandið öllu saman í skál og hnoðið deigið mjög vel, ég leyfi hnoðaranum á hrærivélinni minni að sjá um verkið en þá tekur það um bil bil fimm til sex mínútur. Setjið viskastykki yfir skálina og leyfið deiginu að lyfta sér í rúmlega klukkustund eða þar til það hefur tvöfaldast og jafnvel þrefaldað stærð sína. Hitið ofninn í 180°C. Skiptið deiginu í tvennt, stráið hveiti á borðflöt og hnoðið létt. Fletjið deigið út með kökukefli. Smyrjið deigið með pizzasósu, skerið niður skinku og pepperoni og leggið yfir. Sáldrið rifnum mozzarella osti yfir og kryddið til með oreganó. Rúllið deiginu saman og skerið hverja rúllu í 18 – 20 bita. Leggið bitana beint á pappírsklædda ofnplötu eða í bollakökuform eins og ég gerði. Penslið snúðana með eggjablöndunni og sáldri rifnum mozzarella osti yfir og kryddið gjarnan með oreganó. Bakið snúðana við 180°C í 10 – 12 mínútur eða þar til snúðarnir eru gullinbrúnir.
Eva Laufey Pítsur Uppskriftir Tengdar fréttir Eva Laufey bakar gómsætar makkarónur Matargleði Evu var undir frönskum áhrifum í síðasta þætti og bakaði Eva meðal annars þessar makkarónur sem gleðja bæði augað og bragðlaukana. 21. maí 2015 22:21 Laxasteik og laxaborgari með frönskum sætkartöflum Eva Laufey bauð upp á lax á tvo vegu í þættinum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi og ættu þessir réttir að henta vel þegar sest er að snæðingi í sólinni. Lax er hollur og góður fiskur sem passar vel hvort heldur sem er á grillið eða beint á pönnuna. 15. maí 2015 13:00 Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43 Sushi að hætti Evu Laufeyjar Lax er mikið notaður í japanskri matargerð og þá sérstaklega í sushi. Í síðasta þætti Matargleði Evu bjó hún til einfalda sushi rétti sem allir geta leikið eftir. 18. maí 2015 12:32 Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar Lax er með því hollara sem við getum í okkur látið og er hann sannkölluð ofurfæða. Hægt er að matreiða lax á marga vegu og er hann sérstaklega bragðgóður þegar hann er bakaður í ofni. 15. maí 2015 07:29 Frönsk lauksúpa Galdurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði. 22. maí 2015 10:29 Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Eva Laufey bakar gómsætar makkarónur Matargleði Evu var undir frönskum áhrifum í síðasta þætti og bakaði Eva meðal annars þessar makkarónur sem gleðja bæði augað og bragðlaukana. 21. maí 2015 22:21
Laxasteik og laxaborgari með frönskum sætkartöflum Eva Laufey bauð upp á lax á tvo vegu í þættinum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi og ættu þessir réttir að henta vel þegar sest er að snæðingi í sólinni. Lax er hollur og góður fiskur sem passar vel hvort heldur sem er á grillið eða beint á pönnuna. 15. maí 2015 13:00
Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43
Sushi að hætti Evu Laufeyjar Lax er mikið notaður í japanskri matargerð og þá sérstaklega í sushi. Í síðasta þætti Matargleði Evu bjó hún til einfalda sushi rétti sem allir geta leikið eftir. 18. maí 2015 12:32
Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar Lax er með því hollara sem við getum í okkur látið og er hann sannkölluð ofurfæða. Hægt er að matreiða lax á marga vegu og er hann sérstaklega bragðgóður þegar hann er bakaður í ofni. 15. maí 2015 07:29
Frönsk lauksúpa Galdurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði. 22. maí 2015 10:29
Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00