Pepsi-deildin í dag | Barist á toppi og botni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2015 08:00 Gunnar Heiðar hefur ekki leikið með ÍBV síðan 2004. vísir/getty Þrír leikir fara fram í 12. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Tólfta umferðin hófst í gær þegar Stjarnan og ÍA skildu jöfn 1-1 á Samsung-vellinum í Garðabæ. Umfjöllun, viðtöl og einkunnir úr leiknum má finna hér og mörkin úr leiknum má sjá hér.Gunnar Heiðar Þorvaldsson gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir ÍBV í 11 ár þegar Eyjamenn fá Fjölni í heimsókn á Hásteinsvöll í fyrsta leik dagsins. Eyjamenn eru í 11. og næstneðsta sæti deildarinnar með átta stig, einu stigi frá öruggu sæti, og þurfa því nauðsynlega á sigri að halda. Loftið hefur farið úr Fjölnisblöðrunni að undanförnu en Grafarvogsliðið hefur tapað fjórum leikjum í röð, þremur í deild og einum í bikar. Liðið er samt sem áður í 5. sæti deildarinnar með 17 stig. Fjölnir mun að öllum líkindum tefla fram tveimur nýjum leikmönnum gegn ÍBV; spænska miðverðinum Jonatan Neftalí, sem er ætlað að fylla skarðið sem Daniel Ivanovski skildi eftir sig, og Kennie Chopart sem lék með Stjörnunni 2012 og 2013.Fjölnir vann fyrri leik liðanna, 1-0, með marki Þóris Guðjónssonar.Milos stýrir Víkingi einsamall í fyrsta sinn gegn Keflavík í kvöld.vísir/andri marinóÍ Víkinni mætast Víkingur og Keflavík í miklum fallslag. Víkingar unnu fyrri leik liðanna suður með sjó en hafa síðan þá einungis unnið einn leik í deildinni. Þeir eru í 10. sæti með níu stig, einu stigi frá fallsæti. Leikurinn í kvöld er sá fyrsti hjá Víkingum eftir að Ólafur Þórðarsson var rekinn frá félaginu. Milos Milojevic, sem þjálfaði liðið með Ólafi, er tekinn alfarið við Víkingum og það verður spennandi að sjá hvaða áhrif þessar breytingar hafa á gengi Fossvogsliðsins. Staða Keflavíkur er öllu verri en liðið er aðeins með fimm stig eftir fyrri umferðina og er sem stendur fjórum stigum frá öruggu sæti. Tapi Keflvíkingar í kvöld er staða þeirra orðin ansi svört en í næstu tveimur leikjum mæta þeir FH og Breiðabliki. Spánverjinn Samuel Jimenez Hernandez tekur út leikbann hjá Keflavík en Farid Zato gæti þreytt fraumraun sína með liðinu í kvöld. Þá leikur Serbneski framherjinn Vladimir Tufegdzic væntanlega sinn fyrsta leik með Víkingi í kvöld.Gary Martin skoraði sigurmark KR í bikarleiknum gegn FH.vísir/andri marinóÍ Kaplakrika mætast svo FH og KR í uppgjöri toppliðanna. Fyrir leikinn er FH með eins stigs forskot á KR og með sigri ná Hafnfirðingar fjögurra stiga forystu á toppnum, allavega tímabundið, en liðin í 3. og 4. sæti, Breiðablik og Valur, leika á morgun. Vinni KR-ingar skjótast þeir á toppinn í fyrsta sinn í sumar. KR hefur unnið þrjá síðustu deildarleiki sína án þess að fá á sig mark en KR-ingar hafa alls sex sinnum haldið hreinu í deildinni en FH aðeins tvisvar. FH-ingar hafa hins vegar skorað fleiri mörk; 25 gegn 19 KR-inga. Bæði lið töpuðu Evrópuleikjum sínum á fimmtudaginn; FH fyrir Inter Bakú frá Aserbaísjan og KR laut í gras fyrir norska stórliðinu Rosenborg. Steven Lennon, framherji FH, missti af leiknum á fimmtudaginn vegna meiðsla en óvíst er hvort hann verður með Fimleikafélaginu í kvöld.Hjá KR ríkir óvissa með umtalaðasta leikmann íslenska boltans, Þorstein Má Ragnarsson, en hann fór meiddur af velli í fyrri hálfleik gegn Rosenborg. Verði Þorsteinn ekki með koma annað hvort Gary Martin eða Hólmbert Aron Friðjónsson inn í byrjunarliðið en sá síðarnefndi gæti leikið sinn fyrsta deildarleik fyrir KR í kvöld.FH vann fyrri leik liðanna í Pepsi-deildinni með þremur mörkum gegn engu en KR-ingar hefndu fyrir tapið með því að slá Fimleikafélagið úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins fyrir tveimur vikum. Hægt verður að fylgjast með öllum leikjum dagsins í beinni textalýsingu á Vísi og þá verður leikur FH og KR sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 19:00. Tólfta umferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum klukkan 22:00 á morgun.Leikir dagsins: 17:00 ÍBV - Fjölnir 19:15 Víkingur - Keflavík 20:00 FH - KR Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Heiðar: Enginn þarf að hafa áhyggjur núna Síðast þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson samdi við ÍBV spilaði hann ekki leik fyrir félagið og fór aftur í atvinnumennsku. 6. júlí 2015 16:00 Ólafur Þórðarson látinn fara frá Víkingi | Milos tekur einn við Skagamaðurinn lætur af störfum í Víkinni eftir þriggja og hálfs árs starf en Milos heldur áfram. 15. júlí 2015 16:23 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43 Óvíst hvort Þorsteinn Már geti spilað gegn FH Framherjinn fékk högg á læri gegn Rosenborg í kvöld og verður staðan tekin á honum næstu daga en KR mætir FH á sunnudaginn. 16. júlí 2015 22:37 Sögulega slakt hjá Stjörnunni Stjörnuliðið er í botnsæti á tveimur listum yfir slakt gengi í titilvörn. 18. júlí 2015 10:00 „Þjálfararnir bera jafn mikla ábyrgð“ Forráðamenn Víkings ákváðu að reka Ólaf Þórðarson en halda Milos Milojevic. 16. júlí 2015 10:45 Glenn verður lengur frá | T&T áfram Trinídad og Tóbagó komst í nótt áfram í 8-liða úrslit Gullbikarsins í Bandaríkjunum. 13. júlí 2015 09:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Rosenborg 0-1 | Vítaspyrna skildi á milli í Vesturbænum | Sjáðu markið Norska stórveldið Rosenborg marði eins marks sigur á KR í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. 16. júlí 2015 22:30 Garðar: Fann um leið að boltinn væri á leið í markið Garðar Gunnlaugsson kom inn af bekknm og tryggði ÍA stig gegn meisturunum í Garðabænum. 18. júlí 2015 18:46 Sjáðu mörkin úr jafnteflisleik Stjörnunnar og ÍA | Myndband Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru enn án sigurs á heimavelli í Pepsi-deildinni eftir 1-1 jafntefli við ÍA í dag. 18. júlí 2015 19:07 Þjálfarabreyting á miðju tímabili heppnaðist ekki síðast hjá Víkingum Víkingar ákváðu í dag að reka Ólaf Þórðarson úr stöðu annars þjálfara liðsins og láta Milos Milojevic stjórna liðinu einn út tímabilið. 15. júlí 2015 18:30 Kristinn og Kristinn bestir í fyrri umferðinni Aðeins tveir leikmenn í Pepsi-deildinni náðu sjö í meðaleinkunn í einkunnagjöf Fréttablaðsins í fyrri umferðinni sem kláraðist á mánudagskvöldið. Besti leikmaður fyrstu ellefu umferðanna heitir Kristinn Freyr Sigurðsson og kemur úr spútnikliðinu frá Hlíðarenda. 17. júlí 2015 06:00 FH kallar markvörð til baka úr láni FH hefur kallað markvörðinn Kristján Pétur Þórarinsson til baka úr láni frá Víkingi Ólafsvík. 17. júlí 2015 19:30 Frá Kára til Keflavíkur Miðjumaðurinn Farid Zato er genginn í raðir Keflavíkur. 18. júlí 2015 13:27 Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27 Hryggsúlan í úrvalsliði fyrri umferðarinnar er úr Val Fréttablaðið hefur valið úrvalslið fyrri umferðar Pepsi-deildar karla út frá einkunnagjöf Fréttablaðsins í sumar en Valsmenn eiga langflesta í liðinu. 18. júlí 2015 09:00 Gunnar Heiðar: Krossalistinn minn kláraður Gunnar Heiðar Þorvaldsson er kominn heim til Eyja eftir ellefu ára fjarveru. Mikill liðsstyrkur fyrir ÍBV. Hann lofar að spila leik að þessu sinni og ætlar ekki að hætta fyrr en hann vinnur eitthvað með Eyjaliðinu. 7. júlí 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 | Garðar hetja tíu Skagamanna Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik seinni umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 18. júlí 2015 18:15 Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51 Hvað eiga liðin í Pepsi-deildinni að gera í glugganum? Fréttablaðið hefur sett saman þarfagreiningu fyrir liðin tólf í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagaskiptaglugginn opnast aftur í dag. Mörg liðanna, á toppi sem botni, gætu grætt mikið á liðstyrk fyrir lokakafla mótsins. 15. júlí 2015 07:00 Rúnar: Jeppe á framtíð í Garðabænum Þjálfari Stjörnunnar stillti upp í 4-4-2 í dag í svekkjandi jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli. 18. júlí 2015 18:48 Gunnar Heiðar kominn heim til Eyja ÍBV fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir seinni hluta Peps-deildar karla í fótbolta. 6. júlí 2015 10:11 Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Fótbolti Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Sport Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira
Þrír leikir fara fram í 12. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Tólfta umferðin hófst í gær þegar Stjarnan og ÍA skildu jöfn 1-1 á Samsung-vellinum í Garðabæ. Umfjöllun, viðtöl og einkunnir úr leiknum má finna hér og mörkin úr leiknum má sjá hér.Gunnar Heiðar Þorvaldsson gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir ÍBV í 11 ár þegar Eyjamenn fá Fjölni í heimsókn á Hásteinsvöll í fyrsta leik dagsins. Eyjamenn eru í 11. og næstneðsta sæti deildarinnar með átta stig, einu stigi frá öruggu sæti, og þurfa því nauðsynlega á sigri að halda. Loftið hefur farið úr Fjölnisblöðrunni að undanförnu en Grafarvogsliðið hefur tapað fjórum leikjum í röð, þremur í deild og einum í bikar. Liðið er samt sem áður í 5. sæti deildarinnar með 17 stig. Fjölnir mun að öllum líkindum tefla fram tveimur nýjum leikmönnum gegn ÍBV; spænska miðverðinum Jonatan Neftalí, sem er ætlað að fylla skarðið sem Daniel Ivanovski skildi eftir sig, og Kennie Chopart sem lék með Stjörnunni 2012 og 2013.Fjölnir vann fyrri leik liðanna, 1-0, með marki Þóris Guðjónssonar.Milos stýrir Víkingi einsamall í fyrsta sinn gegn Keflavík í kvöld.vísir/andri marinóÍ Víkinni mætast Víkingur og Keflavík í miklum fallslag. Víkingar unnu fyrri leik liðanna suður með sjó en hafa síðan þá einungis unnið einn leik í deildinni. Þeir eru í 10. sæti með níu stig, einu stigi frá fallsæti. Leikurinn í kvöld er sá fyrsti hjá Víkingum eftir að Ólafur Þórðarsson var rekinn frá félaginu. Milos Milojevic, sem þjálfaði liðið með Ólafi, er tekinn alfarið við Víkingum og það verður spennandi að sjá hvaða áhrif þessar breytingar hafa á gengi Fossvogsliðsins. Staða Keflavíkur er öllu verri en liðið er aðeins með fimm stig eftir fyrri umferðina og er sem stendur fjórum stigum frá öruggu sæti. Tapi Keflvíkingar í kvöld er staða þeirra orðin ansi svört en í næstu tveimur leikjum mæta þeir FH og Breiðabliki. Spánverjinn Samuel Jimenez Hernandez tekur út leikbann hjá Keflavík en Farid Zato gæti þreytt fraumraun sína með liðinu í kvöld. Þá leikur Serbneski framherjinn Vladimir Tufegdzic væntanlega sinn fyrsta leik með Víkingi í kvöld.Gary Martin skoraði sigurmark KR í bikarleiknum gegn FH.vísir/andri marinóÍ Kaplakrika mætast svo FH og KR í uppgjöri toppliðanna. Fyrir leikinn er FH með eins stigs forskot á KR og með sigri ná Hafnfirðingar fjögurra stiga forystu á toppnum, allavega tímabundið, en liðin í 3. og 4. sæti, Breiðablik og Valur, leika á morgun. Vinni KR-ingar skjótast þeir á toppinn í fyrsta sinn í sumar. KR hefur unnið þrjá síðustu deildarleiki sína án þess að fá á sig mark en KR-ingar hafa alls sex sinnum haldið hreinu í deildinni en FH aðeins tvisvar. FH-ingar hafa hins vegar skorað fleiri mörk; 25 gegn 19 KR-inga. Bæði lið töpuðu Evrópuleikjum sínum á fimmtudaginn; FH fyrir Inter Bakú frá Aserbaísjan og KR laut í gras fyrir norska stórliðinu Rosenborg. Steven Lennon, framherji FH, missti af leiknum á fimmtudaginn vegna meiðsla en óvíst er hvort hann verður með Fimleikafélaginu í kvöld.Hjá KR ríkir óvissa með umtalaðasta leikmann íslenska boltans, Þorstein Má Ragnarsson, en hann fór meiddur af velli í fyrri hálfleik gegn Rosenborg. Verði Þorsteinn ekki með koma annað hvort Gary Martin eða Hólmbert Aron Friðjónsson inn í byrjunarliðið en sá síðarnefndi gæti leikið sinn fyrsta deildarleik fyrir KR í kvöld.FH vann fyrri leik liðanna í Pepsi-deildinni með þremur mörkum gegn engu en KR-ingar hefndu fyrir tapið með því að slá Fimleikafélagið úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins fyrir tveimur vikum. Hægt verður að fylgjast með öllum leikjum dagsins í beinni textalýsingu á Vísi og þá verður leikur FH og KR sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 19:00. Tólfta umferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum klukkan 22:00 á morgun.Leikir dagsins: 17:00 ÍBV - Fjölnir 19:15 Víkingur - Keflavík 20:00 FH - KR
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Heiðar: Enginn þarf að hafa áhyggjur núna Síðast þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson samdi við ÍBV spilaði hann ekki leik fyrir félagið og fór aftur í atvinnumennsku. 6. júlí 2015 16:00 Ólafur Þórðarson látinn fara frá Víkingi | Milos tekur einn við Skagamaðurinn lætur af störfum í Víkinni eftir þriggja og hálfs árs starf en Milos heldur áfram. 15. júlí 2015 16:23 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43 Óvíst hvort Þorsteinn Már geti spilað gegn FH Framherjinn fékk högg á læri gegn Rosenborg í kvöld og verður staðan tekin á honum næstu daga en KR mætir FH á sunnudaginn. 16. júlí 2015 22:37 Sögulega slakt hjá Stjörnunni Stjörnuliðið er í botnsæti á tveimur listum yfir slakt gengi í titilvörn. 18. júlí 2015 10:00 „Þjálfararnir bera jafn mikla ábyrgð“ Forráðamenn Víkings ákváðu að reka Ólaf Þórðarson en halda Milos Milojevic. 16. júlí 2015 10:45 Glenn verður lengur frá | T&T áfram Trinídad og Tóbagó komst í nótt áfram í 8-liða úrslit Gullbikarsins í Bandaríkjunum. 13. júlí 2015 09:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Rosenborg 0-1 | Vítaspyrna skildi á milli í Vesturbænum | Sjáðu markið Norska stórveldið Rosenborg marði eins marks sigur á KR í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. 16. júlí 2015 22:30 Garðar: Fann um leið að boltinn væri á leið í markið Garðar Gunnlaugsson kom inn af bekknm og tryggði ÍA stig gegn meisturunum í Garðabænum. 18. júlí 2015 18:46 Sjáðu mörkin úr jafnteflisleik Stjörnunnar og ÍA | Myndband Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru enn án sigurs á heimavelli í Pepsi-deildinni eftir 1-1 jafntefli við ÍA í dag. 18. júlí 2015 19:07 Þjálfarabreyting á miðju tímabili heppnaðist ekki síðast hjá Víkingum Víkingar ákváðu í dag að reka Ólaf Þórðarson úr stöðu annars þjálfara liðsins og láta Milos Milojevic stjórna liðinu einn út tímabilið. 15. júlí 2015 18:30 Kristinn og Kristinn bestir í fyrri umferðinni Aðeins tveir leikmenn í Pepsi-deildinni náðu sjö í meðaleinkunn í einkunnagjöf Fréttablaðsins í fyrri umferðinni sem kláraðist á mánudagskvöldið. Besti leikmaður fyrstu ellefu umferðanna heitir Kristinn Freyr Sigurðsson og kemur úr spútnikliðinu frá Hlíðarenda. 17. júlí 2015 06:00 FH kallar markvörð til baka úr láni FH hefur kallað markvörðinn Kristján Pétur Þórarinsson til baka úr láni frá Víkingi Ólafsvík. 17. júlí 2015 19:30 Frá Kára til Keflavíkur Miðjumaðurinn Farid Zato er genginn í raðir Keflavíkur. 18. júlí 2015 13:27 Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27 Hryggsúlan í úrvalsliði fyrri umferðarinnar er úr Val Fréttablaðið hefur valið úrvalslið fyrri umferðar Pepsi-deildar karla út frá einkunnagjöf Fréttablaðsins í sumar en Valsmenn eiga langflesta í liðinu. 18. júlí 2015 09:00 Gunnar Heiðar: Krossalistinn minn kláraður Gunnar Heiðar Þorvaldsson er kominn heim til Eyja eftir ellefu ára fjarveru. Mikill liðsstyrkur fyrir ÍBV. Hann lofar að spila leik að þessu sinni og ætlar ekki að hætta fyrr en hann vinnur eitthvað með Eyjaliðinu. 7. júlí 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 | Garðar hetja tíu Skagamanna Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik seinni umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 18. júlí 2015 18:15 Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51 Hvað eiga liðin í Pepsi-deildinni að gera í glugganum? Fréttablaðið hefur sett saman þarfagreiningu fyrir liðin tólf í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagaskiptaglugginn opnast aftur í dag. Mörg liðanna, á toppi sem botni, gætu grætt mikið á liðstyrk fyrir lokakafla mótsins. 15. júlí 2015 07:00 Rúnar: Jeppe á framtíð í Garðabænum Þjálfari Stjörnunnar stillti upp í 4-4-2 í dag í svekkjandi jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli. 18. júlí 2015 18:48 Gunnar Heiðar kominn heim til Eyja ÍBV fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir seinni hluta Peps-deildar karla í fótbolta. 6. júlí 2015 10:11 Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Fótbolti Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Sport Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira
Gunnar Heiðar: Enginn þarf að hafa áhyggjur núna Síðast þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson samdi við ÍBV spilaði hann ekki leik fyrir félagið og fór aftur í atvinnumennsku. 6. júlí 2015 16:00
Ólafur Þórðarson látinn fara frá Víkingi | Milos tekur einn við Skagamaðurinn lætur af störfum í Víkinni eftir þriggja og hálfs árs starf en Milos heldur áfram. 15. júlí 2015 16:23
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43
Óvíst hvort Þorsteinn Már geti spilað gegn FH Framherjinn fékk högg á læri gegn Rosenborg í kvöld og verður staðan tekin á honum næstu daga en KR mætir FH á sunnudaginn. 16. júlí 2015 22:37
Sögulega slakt hjá Stjörnunni Stjörnuliðið er í botnsæti á tveimur listum yfir slakt gengi í titilvörn. 18. júlí 2015 10:00
„Þjálfararnir bera jafn mikla ábyrgð“ Forráðamenn Víkings ákváðu að reka Ólaf Þórðarson en halda Milos Milojevic. 16. júlí 2015 10:45
Glenn verður lengur frá | T&T áfram Trinídad og Tóbagó komst í nótt áfram í 8-liða úrslit Gullbikarsins í Bandaríkjunum. 13. júlí 2015 09:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Rosenborg 0-1 | Vítaspyrna skildi á milli í Vesturbænum | Sjáðu markið Norska stórveldið Rosenborg marði eins marks sigur á KR í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. 16. júlí 2015 22:30
Garðar: Fann um leið að boltinn væri á leið í markið Garðar Gunnlaugsson kom inn af bekknm og tryggði ÍA stig gegn meisturunum í Garðabænum. 18. júlí 2015 18:46
Sjáðu mörkin úr jafnteflisleik Stjörnunnar og ÍA | Myndband Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru enn án sigurs á heimavelli í Pepsi-deildinni eftir 1-1 jafntefli við ÍA í dag. 18. júlí 2015 19:07
Þjálfarabreyting á miðju tímabili heppnaðist ekki síðast hjá Víkingum Víkingar ákváðu í dag að reka Ólaf Þórðarson úr stöðu annars þjálfara liðsins og láta Milos Milojevic stjórna liðinu einn út tímabilið. 15. júlí 2015 18:30
Kristinn og Kristinn bestir í fyrri umferðinni Aðeins tveir leikmenn í Pepsi-deildinni náðu sjö í meðaleinkunn í einkunnagjöf Fréttablaðsins í fyrri umferðinni sem kláraðist á mánudagskvöldið. Besti leikmaður fyrstu ellefu umferðanna heitir Kristinn Freyr Sigurðsson og kemur úr spútnikliðinu frá Hlíðarenda. 17. júlí 2015 06:00
FH kallar markvörð til baka úr láni FH hefur kallað markvörðinn Kristján Pétur Þórarinsson til baka úr láni frá Víkingi Ólafsvík. 17. júlí 2015 19:30
Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27
Hryggsúlan í úrvalsliði fyrri umferðarinnar er úr Val Fréttablaðið hefur valið úrvalslið fyrri umferðar Pepsi-deildar karla út frá einkunnagjöf Fréttablaðsins í sumar en Valsmenn eiga langflesta í liðinu. 18. júlí 2015 09:00
Gunnar Heiðar: Krossalistinn minn kláraður Gunnar Heiðar Þorvaldsson er kominn heim til Eyja eftir ellefu ára fjarveru. Mikill liðsstyrkur fyrir ÍBV. Hann lofar að spila leik að þessu sinni og ætlar ekki að hætta fyrr en hann vinnur eitthvað með Eyjaliðinu. 7. júlí 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 | Garðar hetja tíu Skagamanna Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik seinni umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 18. júlí 2015 18:15
Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51
Hvað eiga liðin í Pepsi-deildinni að gera í glugganum? Fréttablaðið hefur sett saman þarfagreiningu fyrir liðin tólf í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagaskiptaglugginn opnast aftur í dag. Mörg liðanna, á toppi sem botni, gætu grætt mikið á liðstyrk fyrir lokakafla mótsins. 15. júlí 2015 07:00
Rúnar: Jeppe á framtíð í Garðabænum Þjálfari Stjörnunnar stillti upp í 4-4-2 í dag í svekkjandi jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli. 18. júlí 2015 18:48
Gunnar Heiðar kominn heim til Eyja ÍBV fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir seinni hluta Peps-deildar karla í fótbolta. 6. júlí 2015 10:11