Davíð Þór: Hver hefði ekki misst hausinn? Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Kaplakrika skrifar 19. júlí 2015 22:45 Það var mikill hiti í mönnum í Kaplakrika í kvöld. vísir/andri marinó KR komst á topp Pepsi-deildar karla í kvöld en fyrirliðinn Davíð Þór Viðarsson var óánægður með hvernig fyrstu tvö mörk KR komu til í leiknum. KR vann, 3-1, eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Það var mikill hiti í leiknum í kvöld og leikmenn beggja liða áttu erfitt með að hafa stjórn á tilfinningum sínum. Davíð Þór tekur undir það. „Ég held að það hafi sést greinilega hvernig þetta fór í skapið á mönnum - bæði vítaspyrnudómurinn og þegar Óskar Örn fékk boltann í höndina í öðru marki KR.“ „Ég er ekki vanur því að röfla í dómurum eftir leiki en þetta voru rosalega stórar ákvarðanir.“ Davíð segir að hans menn hafi verið í basli að undanförnu. „Það sorglega við það að fyrri hálfleikurinn var frábær hjá okkur. KR-ingarnir sköpuðu sér ekki færi. Ég held að það gerir þetta enn meira svekkjandi að fá þessi tvö mörk í andlitið í seinni hálfleik.“ „Sérstaklega þar sem bæði mörkin voru umdeilanleg.“ Hann á erfitt með að meta frammistöðu FH í seinni hálfleik þar sem dómgæslan breytti miklu, að sögn Davíðs. „Það breytir gjörsamlega leiknum. Það er ekkert launungamál að við misstum hausinn. En hvaða lið myndi ekki gera það með svona dómgæslu?“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gaupi heyrir hljóðið í Vesturbæingum | Myndband FH tekur á móti KR í Pepsi-deild karla í kvöld. 19. júlí 2015 19:00 Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. 19. júlí 2015 22:34 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - KR 1-3 | Reiður Gary sneri leiknum við KR hefndi fyrir tap í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla og skellti sér á toppinn með sigri í Kaplakrika. 19. júlí 2015 22:45 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
KR komst á topp Pepsi-deildar karla í kvöld en fyrirliðinn Davíð Þór Viðarsson var óánægður með hvernig fyrstu tvö mörk KR komu til í leiknum. KR vann, 3-1, eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Það var mikill hiti í leiknum í kvöld og leikmenn beggja liða áttu erfitt með að hafa stjórn á tilfinningum sínum. Davíð Þór tekur undir það. „Ég held að það hafi sést greinilega hvernig þetta fór í skapið á mönnum - bæði vítaspyrnudómurinn og þegar Óskar Örn fékk boltann í höndina í öðru marki KR.“ „Ég er ekki vanur því að röfla í dómurum eftir leiki en þetta voru rosalega stórar ákvarðanir.“ Davíð segir að hans menn hafi verið í basli að undanförnu. „Það sorglega við það að fyrri hálfleikurinn var frábær hjá okkur. KR-ingarnir sköpuðu sér ekki færi. Ég held að það gerir þetta enn meira svekkjandi að fá þessi tvö mörk í andlitið í seinni hálfleik.“ „Sérstaklega þar sem bæði mörkin voru umdeilanleg.“ Hann á erfitt með að meta frammistöðu FH í seinni hálfleik þar sem dómgæslan breytti miklu, að sögn Davíðs. „Það breytir gjörsamlega leiknum. Það er ekkert launungamál að við misstum hausinn. En hvaða lið myndi ekki gera það með svona dómgæslu?“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gaupi heyrir hljóðið í Vesturbæingum | Myndband FH tekur á móti KR í Pepsi-deild karla í kvöld. 19. júlí 2015 19:00 Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. 19. júlí 2015 22:34 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - KR 1-3 | Reiður Gary sneri leiknum við KR hefndi fyrir tap í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla og skellti sér á toppinn með sigri í Kaplakrika. 19. júlí 2015 22:45 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Gaupi heyrir hljóðið í Vesturbæingum | Myndband FH tekur á móti KR í Pepsi-deild karla í kvöld. 19. júlí 2015 19:00
Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. 19. júlí 2015 22:34
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - KR 1-3 | Reiður Gary sneri leiknum við KR hefndi fyrir tap í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla og skellti sér á toppinn með sigri í Kaplakrika. 19. júlí 2015 22:45