Tuttugu virkjunarkostir til skoðunar hjá Landsvirkjun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. júlí 2015 12:30 Óvíst hvort þeir séu allir hagkvæmir og að hægt sé að tengja þá við dreifikerfið. Vísir/Vilhelm Landsvirkjun segir þá tuttugu virkjunarkosti sem fyrirtækið hefur til skoðunar vera á mismunandi stigum. Eftir eigi að koma betur í ljós hvort magri þeirra sem skemmra eru komnir reynist hagkvæmir og hvort þeir hafi veruleg umhverfisáhrif. Þá er óljóst hvort leyfi fáist fyrir þeim og hvort hægt yrði að tengja þá við flutningskerfið. Þetta kemur fram í svari fyrirtækisins við fyrirspurn fréttastofu varðandi virkjunarkosti sem fyrirtækið hefur til skoðunar. Fulltrúi fyrirtækisins vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins en svaraði skriflegri fyrirspurn. Þar kemur fram að erfitt sé að segja með nákvæmni hve mikla orku hægt væri að fá úr mörgum þessara kosta, til að mynda jarðvarma- og vindorkukostum, vegna óvissu um mat á auðlind, aðgengi að landi og fleiri þætta. Rætt hefur verið síðustu daga og vikur að orku vanti til nýrra verkefna. Til að mynda er ekki búið að finna orku fyrir álver í Skagabyggð en viljayfirlýsing um fjármögnun verkefnisins var undirrituð nýlega. Landsvirkjun segist ekki getað gefið upp upplýsingar um hvaða virkjunarkosti það telji raunhæft að verði ráðist í á næstunni en bendir á að áætlanir geri ráð fyrir að 45 megawatta vinnsla geti hafist haustið 2017 í Þeistareykjavirkjunar, sem nú er í byggingu. Skagabyggð Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira
Landsvirkjun segir þá tuttugu virkjunarkosti sem fyrirtækið hefur til skoðunar vera á mismunandi stigum. Eftir eigi að koma betur í ljós hvort magri þeirra sem skemmra eru komnir reynist hagkvæmir og hvort þeir hafi veruleg umhverfisáhrif. Þá er óljóst hvort leyfi fáist fyrir þeim og hvort hægt yrði að tengja þá við flutningskerfið. Þetta kemur fram í svari fyrirtækisins við fyrirspurn fréttastofu varðandi virkjunarkosti sem fyrirtækið hefur til skoðunar. Fulltrúi fyrirtækisins vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins en svaraði skriflegri fyrirspurn. Þar kemur fram að erfitt sé að segja með nákvæmni hve mikla orku hægt væri að fá úr mörgum þessara kosta, til að mynda jarðvarma- og vindorkukostum, vegna óvissu um mat á auðlind, aðgengi að landi og fleiri þætta. Rætt hefur verið síðustu daga og vikur að orku vanti til nýrra verkefna. Til að mynda er ekki búið að finna orku fyrir álver í Skagabyggð en viljayfirlýsing um fjármögnun verkefnisins var undirrituð nýlega. Landsvirkjun segist ekki getað gefið upp upplýsingar um hvaða virkjunarkosti það telji raunhæft að verði ráðist í á næstunni en bendir á að áætlanir geri ráð fyrir að 45 megawatta vinnsla geti hafist haustið 2017 í Þeistareykjavirkjunar, sem nú er í byggingu.
Skagabyggð Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira