Heiða fagnaði sínum fyrsta stóra titli: Púttaði eins og barn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 17:51 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Heiða Guðnadóttir og Signý Arnórsdóttir urðu í þremur efstu sætunum. Mynd/Golfsamband Íslands Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar fagnaði sigri í kvennaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni sem lauk í blíðskaparveðri á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. Heiða vann Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR í úrslitum 4/3. Signý Arnórsdóttir úr Keili varð þriðja eftir 2/0 sigur gegn Önnu Sólveigu Snorradóttur úr GK. „Ég kom sjálfri mér á óvart á þessu móti – og núna þorði ég að vinna,“ sagði Heiða Guðnadóttir við Sigurð Elvar Þórólfsson, fréttaritara Golfsambands Íslands, eftir sigurinn en Heiða náði langt í fyrra í þessari keppni en tapaði þá í undanúrslitum fyrir systur sinni Karen Guðnadóttur úr GS. „Ég fann það bara í gær að ég gæti alveg unnið þetta og ég hafði trú á sjálfri mér. Það var gott að fá smá hvíld eftir undanúrslitaleikinn sem ég nýtti til þess að hlusta á tónlist og íþróttasálfræði út í bíl. Ég ákvað eftir lesturinn á íþróttasálfræðingnum Bob Rotella að pútta eins og barn,“ sagði Heiðar og bætti við: „Börn eru aldrei hrædd við að pútta og ég var í þeim gír í allan dag. Aldrei hrædd og það skilaði árangri,“ sagði Heiða. Golf Tengdar fréttir Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17 Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 11:52 Heiða Íslandmeistari í holukeppni Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina. 21. júní 2015 16:56 Axel Íslandsmeistari í holukeppni Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 15:38 Axel vann góðan félaga í úrslitum: Saman í bústað frá því á miðvikudaginn Axel Bóasson varð Íslandsmeistari í holukeppni í dag eftir uppgjör tveggja Keilismanna og góðra félaga í úrslitaleiknum. 21. júní 2015 17:10 Heiða og Ólafía Þórunn mætast í úrslitunum hjá konunum Heiða Guðnadóttir úr GM og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR mætast í úrslitum kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram um helgina á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 12:52 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar fagnaði sigri í kvennaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni sem lauk í blíðskaparveðri á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. Heiða vann Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR í úrslitum 4/3. Signý Arnórsdóttir úr Keili varð þriðja eftir 2/0 sigur gegn Önnu Sólveigu Snorradóttur úr GK. „Ég kom sjálfri mér á óvart á þessu móti – og núna þorði ég að vinna,“ sagði Heiða Guðnadóttir við Sigurð Elvar Þórólfsson, fréttaritara Golfsambands Íslands, eftir sigurinn en Heiða náði langt í fyrra í þessari keppni en tapaði þá í undanúrslitum fyrir systur sinni Karen Guðnadóttur úr GS. „Ég fann það bara í gær að ég gæti alveg unnið þetta og ég hafði trú á sjálfri mér. Það var gott að fá smá hvíld eftir undanúrslitaleikinn sem ég nýtti til þess að hlusta á tónlist og íþróttasálfræði út í bíl. Ég ákvað eftir lesturinn á íþróttasálfræðingnum Bob Rotella að pútta eins og barn,“ sagði Heiðar og bætti við: „Börn eru aldrei hrædd við að pútta og ég var í þeim gír í allan dag. Aldrei hrædd og það skilaði árangri,“ sagði Heiða.
Golf Tengdar fréttir Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17 Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 11:52 Heiða Íslandmeistari í holukeppni Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina. 21. júní 2015 16:56 Axel Íslandsmeistari í holukeppni Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 15:38 Axel vann góðan félaga í úrslitum: Saman í bústað frá því á miðvikudaginn Axel Bóasson varð Íslandsmeistari í holukeppni í dag eftir uppgjör tveggja Keilismanna og góðra félaga í úrslitaleiknum. 21. júní 2015 17:10 Heiða og Ólafía Þórunn mætast í úrslitunum hjá konunum Heiða Guðnadóttir úr GM og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR mætast í úrslitum kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram um helgina á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 12:52 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17
Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 11:52
Heiða Íslandmeistari í holukeppni Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina. 21. júní 2015 16:56
Axel Íslandsmeistari í holukeppni Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 15:38
Axel vann góðan félaga í úrslitum: Saman í bústað frá því á miðvikudaginn Axel Bóasson varð Íslandsmeistari í holukeppni í dag eftir uppgjör tveggja Keilismanna og góðra félaga í úrslitaleiknum. 21. júní 2015 17:10
Heiða og Ólafía Þórunn mætast í úrslitunum hjá konunum Heiða Guðnadóttir úr GM og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR mætast í úrslitum kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram um helgina á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 12:52