Grikkir reiðir yfir tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Samúel Karl Ólason skrifar 23. júní 2015 16:52 Frá mótmælum við þinghús Grikkja. Vísir/AFP Grískir þingmenn hafa brugðist ókvæða við tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Grikklands vegna skuldavanda ríkisins. Forseti þingsins segir að tilboði stjórnvalda verði hugsanlega hafnað í þinginu. Með því skyggði hann á vonir um að samkomulag gæti náðst á næstunni. Leiðtogar evrusamstarfsins fögnuðu tilboði Grikkja í gær og sögðu það vera góðan grunn á samkomulagi um að veita Grikkjum aðgang að neyðarfé og koma í veg fyrir mögulegt gjaldþrot ríkisins. Markaðir lifnuðu einnig við og hækkuðu víða. Virði evrunnar lækkaði þó í dag vegna ótta um að samkomulag kæmist ekki í gegnum gríska þingið, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Ríkisstjórn Alexis Tsipras var kosin til valda í janúar á því loforði að draga úr aðhaldsaðgerðum í Grikklandi. Hans bíður nú það erfiða verkefni að halda bæði kröfuhöfum í Evrópu og flokksmeðlimum sínum í Grikklandi ánægðum. Án þess mun enginn samningur nást. Þingmenn Syriza flokksins segja tilboð Tsipras um að hækka meðal annars skatta skatta vera legstein Grikklands. Þingmaðurinn Alexis Mitropoulos segir forsætisráðherrann þurfa að útskýra hvers vegna samningaviðræðurnar „hafi misheppnast“ og segir tillögurnar ekki vera í samræmi við þeirra stefnu. Þrjár stofnanir eru í forsvari fyrir kröfuhafa Grikklands, AGS, Seðlabanki Evrópu og framkvæmdaráð ESB. Starfsmenn þeirra fara nú yfir tilboð Grikkja og athuga hvort að með því megi gera efnahag landsins sjálfbæran. Mögulegt er að þeir fari fram á frekari aðhaldsaðgerðir. Grikkland Tengdar fréttir Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45 Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00 Grikkir lögðu fram nýjar tillögur Leiðtogar Evrópu ræða nú framtíð Grikklands og skuldavanda ríkisins. 22. júní 2015 11:23 Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Grískir þingmenn hafa brugðist ókvæða við tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Grikklands vegna skuldavanda ríkisins. Forseti þingsins segir að tilboði stjórnvalda verði hugsanlega hafnað í þinginu. Með því skyggði hann á vonir um að samkomulag gæti náðst á næstunni. Leiðtogar evrusamstarfsins fögnuðu tilboði Grikkja í gær og sögðu það vera góðan grunn á samkomulagi um að veita Grikkjum aðgang að neyðarfé og koma í veg fyrir mögulegt gjaldþrot ríkisins. Markaðir lifnuðu einnig við og hækkuðu víða. Virði evrunnar lækkaði þó í dag vegna ótta um að samkomulag kæmist ekki í gegnum gríska þingið, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Ríkisstjórn Alexis Tsipras var kosin til valda í janúar á því loforði að draga úr aðhaldsaðgerðum í Grikklandi. Hans bíður nú það erfiða verkefni að halda bæði kröfuhöfum í Evrópu og flokksmeðlimum sínum í Grikklandi ánægðum. Án þess mun enginn samningur nást. Þingmenn Syriza flokksins segja tilboð Tsipras um að hækka meðal annars skatta skatta vera legstein Grikklands. Þingmaðurinn Alexis Mitropoulos segir forsætisráðherrann þurfa að útskýra hvers vegna samningaviðræðurnar „hafi misheppnast“ og segir tillögurnar ekki vera í samræmi við þeirra stefnu. Þrjár stofnanir eru í forsvari fyrir kröfuhafa Grikklands, AGS, Seðlabanki Evrópu og framkvæmdaráð ESB. Starfsmenn þeirra fara nú yfir tilboð Grikkja og athuga hvort að með því megi gera efnahag landsins sjálfbæran. Mögulegt er að þeir fari fram á frekari aðhaldsaðgerðir.
Grikkland Tengdar fréttir Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45 Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00 Grikkir lögðu fram nýjar tillögur Leiðtogar Evrópu ræða nú framtíð Grikklands og skuldavanda ríkisins. 22. júní 2015 11:23 Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45
Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00
Grikkir lögðu fram nýjar tillögur Leiðtogar Evrópu ræða nú framtíð Grikklands og skuldavanda ríkisins. 22. júní 2015 11:23