"Við ætluðum okkur að vera fljótari en hinir“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. júní 2015 10:05 Lið ERGO í markinu mynd/wow cyclothon Lokadagur hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon er í dag. Örninn TREK sigruðu í flokki tíu manna liða en í flokki fjögurra manna var það lið ERGO sem var hlutskarpast. Í flokki fjögurra manna liða var það lið ERGO sem varð hlutskarpast. „Við ætluðum að vera fljótari en hinir,“ sögðu meðlimir þegar liðið mætti í mark. „Við hjóluðum saman, fjögur lið í holli, að Öxi en þá dróst eitt aftur úr. Þegar við komum að Reynisfjalli þá tókum við okkur aðeins á og prufuðum hin liðin.“ Á endanum kom liðið í mark örlítið á undan Team Cube. Tíminn var tæpar 38 klukkustundir en liðin hjóla hringveginn um Hvalfjörð og Öxi. Alls hafa rúmar fjórtán milljónir króna safnast með keppninni en ríflega þúsund manns tóku þátt í keppninni. Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Lokadagur hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon er í dag. Örninn TREK sigruðu í flokki tíu manna liða en í flokki fjögurra manna var það lið ERGO sem var hlutskarpast. Í flokki fjögurra manna liða var það lið ERGO sem varð hlutskarpast. „Við ætluðum að vera fljótari en hinir,“ sögðu meðlimir þegar liðið mætti í mark. „Við hjóluðum saman, fjögur lið í holli, að Öxi en þá dróst eitt aftur úr. Þegar við komum að Reynisfjalli þá tókum við okkur aðeins á og prufuðum hin liðin.“ Á endanum kom liðið í mark örlítið á undan Team Cube. Tíminn var tæpar 38 klukkustundir en liðin hjóla hringveginn um Hvalfjörð og Öxi. Alls hafa rúmar fjórtán milljónir króna safnast með keppninni en ríflega þúsund manns tóku þátt í keppninni.
Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira