Efast um að fólk fæðist alkóhólistar Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 27. júní 2015 16:00 Tolli Morthens var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttir í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á í heild sinni hér. Í viðtalinu lýsir hann baráttu sinni við erfið veikindi undanfarið eftir að hann greindist með krabbamein í blöðru. Nú lítur út fyrir að hann sé laus við meinið og hann stígur út í lífið með stómapoka, þakklátur fyrir að vera á lífi og fá tækifæri til að njóta lífsins. Í viðtalinu ræddi hann um ástandið á Landspítalanum, fjölskylduna sína, hugleiðslu sem hann stundar af miklum móð, pólítík og fjölskyldusjúkdóminn alkóhólisma. Tolli segir reiði einkenna aðstandendur alkóhólisma.Vísir/Stefán„Þetta er lögmál, þetta hegðar sér eins alls staðar. Ég held að eftir því sem maður skoðar hlutina betur séum við öll á einhvern hátt aðstandendur. Ég er mikill aðstandandi, þó ég sé alkóhólisti þá er hin hliðin á peningnum aðstandandinn. Þess vegna getur maður alveg fært rök fyrir því að neyslusaga mín sé afleiðing áfallasögu minnar og ég sé ekki endilega fæddur alkóhólisti. Ég efa það að nokkur sé fæddur alkóhólisti. Ég held að flestir séu alkóhólistarvegna afleiðinga, það er alveg skuggalega margt sem bendir til þess. Ég hætti í neyslu og ýtti frá mér vímuefninu en eins og segir í fræðunum okkar, áfengi er bara birtingarmynd alkóhólismans. Þetta er huglægur, líkamlegur sjúkdómur sem ég held að sé sannarlega rétt en ég er ekki viss um að sjúkdómshugtakið sé rétt. Allt er huglæg og líkamleg afleiðing af áfallasögu. Það er mjög mikilvægt að hafa styrkinn til þess að leita til fagfólks ef saga þín er erfið en annars höfum við hugleiðsluna til sjálfsskoðunar og þetta að hjálpa öðrum. Þessi blanda er ofboðslega heilandi, gefandi, styrkjandi. Við getum átt gott líf.“ Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Tolli Morthens var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttir í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á í heild sinni hér. Í viðtalinu lýsir hann baráttu sinni við erfið veikindi undanfarið eftir að hann greindist með krabbamein í blöðru. Nú lítur út fyrir að hann sé laus við meinið og hann stígur út í lífið með stómapoka, þakklátur fyrir að vera á lífi og fá tækifæri til að njóta lífsins. Í viðtalinu ræddi hann um ástandið á Landspítalanum, fjölskylduna sína, hugleiðslu sem hann stundar af miklum móð, pólítík og fjölskyldusjúkdóminn alkóhólisma. Tolli segir reiði einkenna aðstandendur alkóhólisma.Vísir/Stefán„Þetta er lögmál, þetta hegðar sér eins alls staðar. Ég held að eftir því sem maður skoðar hlutina betur séum við öll á einhvern hátt aðstandendur. Ég er mikill aðstandandi, þó ég sé alkóhólisti þá er hin hliðin á peningnum aðstandandinn. Þess vegna getur maður alveg fært rök fyrir því að neyslusaga mín sé afleiðing áfallasögu minnar og ég sé ekki endilega fæddur alkóhólisti. Ég efa það að nokkur sé fæddur alkóhólisti. Ég held að flestir séu alkóhólistarvegna afleiðinga, það er alveg skuggalega margt sem bendir til þess. Ég hætti í neyslu og ýtti frá mér vímuefninu en eins og segir í fræðunum okkar, áfengi er bara birtingarmynd alkóhólismans. Þetta er huglægur, líkamlegur sjúkdómur sem ég held að sé sannarlega rétt en ég er ekki viss um að sjúkdómshugtakið sé rétt. Allt er huglæg og líkamleg afleiðing af áfallasögu. Það er mjög mikilvægt að hafa styrkinn til þess að leita til fagfólks ef saga þín er erfið en annars höfum við hugleiðsluna til sjálfsskoðunar og þetta að hjálpa öðrum. Þessi blanda er ofboðslega heilandi, gefandi, styrkjandi. Við getum átt gott líf.“
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira