Bubba bar sigur úr býtum á Travelers 28. júní 2015 23:30 Bubba var sáttur með sigurinn. Getty Bubba Watson sigraði á Travelers meistaramótinu sem kláraðist í kvöld en þetta er annað mótið á tímabilinu sem hann sigrar á. Hann lék hringina fjóra á TPC River Highlands vellinum á 16 höggum undir pari, sama skori og Englendingurinn Paul Casey og því þurfti að grípa til bráðabana. Þar hafði Watson betur eftir frábæran fugl á annarri holu en þetta er áttunda mótið á PGA-mótaröðinni sem hann sigrar í á ferlinum. Watson átti sigurinn svo sannarlega skilið en hann leiddi mótið nánast frá byrjun og virðist vera að komast í sitt besta form fyrir Opna breska meistaramótið í næsta mánuði. Fyrir sigurinn fær hann rúmlega 130 milljónir króna í verðlaunafé en Casey, sem hefur nú tapað í tveimur bráðabönum á árinu, verður að sætta sig við 90 milljónir. Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bubba Watson sigraði á Travelers meistaramótinu sem kláraðist í kvöld en þetta er annað mótið á tímabilinu sem hann sigrar á. Hann lék hringina fjóra á TPC River Highlands vellinum á 16 höggum undir pari, sama skori og Englendingurinn Paul Casey og því þurfti að grípa til bráðabana. Þar hafði Watson betur eftir frábæran fugl á annarri holu en þetta er áttunda mótið á PGA-mótaröðinni sem hann sigrar í á ferlinum. Watson átti sigurinn svo sannarlega skilið en hann leiddi mótið nánast frá byrjun og virðist vera að komast í sitt besta form fyrir Opna breska meistaramótið í næsta mánuði. Fyrir sigurinn fær hann rúmlega 130 milljónir króna í verðlaunafé en Casey, sem hefur nú tapað í tveimur bráðabönum á árinu, verður að sætta sig við 90 milljónir.
Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira