42 uppsagnarbréf bárust í dag: Fleiri hjúkrunarfræðingar íhuga að segja upp Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. júní 2015 18:22 Á fimmta tug hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum sagði upp störfum í dag. Mikil ólga er meðal þeirra vegna lagasetningar á verkfall. „Við höfum fengið staðfest og skjalfest 42 uppsagnarbréf í dag. Það bætist við 21 uppsögn sem áður var komin frá geislafræðingum, og það kann að vera að fleiri séu á leiðinni,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Þá íhugar fjöldi hjúkrunarfræðinga til viðbótar að segja upp störfum. „Ég mun skila inn uppsögn. Ég er alveg ákveðin í því,“ segir Hrönn Hreiðarsdóttir svæfingarhjúkrunarfræðingur. Mikil ólga er meðal hjúkrunarfræðinga vegna lagasetningar á verkfall þeirra og voru margir hugsi í dag. „Maður finnur það að fólk er reitt,“ segir Vigdís Árnadóttir skurðhjúkrunarfræðingur. Páll segir það mikið áhyggjuefni ef allar uppsagnirnar koma til með að standa. „Það er náttúrulega bara nokkuð sem ég vil ekki hugsa um,“ segir Páll. „Við megum engan mann missa og ég held að við eigum ekki að ganga út frá því að allt þetta frábæra starfsfólk hætti, heldur að ganga út frá því að fundin verði lausn og sátt. Þannig að allt okkar góða starfsfólk geti áfram unnið að uppbyggingu heilbrigðiskerfisins.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00 Telur eðlilegt að BHM stefni ríkinu vegna lagasetningar BHM ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna lagasetningar á verkfall þeirra og segja hana brot á stjórnarskrá og mannréttindum. Hjúkrunarfræðingar íhuga að gera það sama. Lektor við lagadeild háskóla Íslands segir rökrétt af BHM að höfða málið. 14. júní 2015 21:00 Túlkar verkfallslögbannið sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu „Mig langar því að hvetja allar konur til róttækra stuðningsaðgerða,“ segir María Lilja Þrastardóttir sem boðar til samstöðumótmæla. 15. júní 2015 15:51 900 skurðaðgerðum frestað í verkfallinu Spítalinn þarf aukafjárveitingu til að vinna niður þá biðlista sem myndast hafa. 15. júní 2015 17:24 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brást of harkalega við dyraati Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Á fimmta tug hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum sagði upp störfum í dag. Mikil ólga er meðal þeirra vegna lagasetningar á verkfall. „Við höfum fengið staðfest og skjalfest 42 uppsagnarbréf í dag. Það bætist við 21 uppsögn sem áður var komin frá geislafræðingum, og það kann að vera að fleiri séu á leiðinni,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Þá íhugar fjöldi hjúkrunarfræðinga til viðbótar að segja upp störfum. „Ég mun skila inn uppsögn. Ég er alveg ákveðin í því,“ segir Hrönn Hreiðarsdóttir svæfingarhjúkrunarfræðingur. Mikil ólga er meðal hjúkrunarfræðinga vegna lagasetningar á verkfall þeirra og voru margir hugsi í dag. „Maður finnur það að fólk er reitt,“ segir Vigdís Árnadóttir skurðhjúkrunarfræðingur. Páll segir það mikið áhyggjuefni ef allar uppsagnirnar koma til með að standa. „Það er náttúrulega bara nokkuð sem ég vil ekki hugsa um,“ segir Páll. „Við megum engan mann missa og ég held að við eigum ekki að ganga út frá því að allt þetta frábæra starfsfólk hætti, heldur að ganga út frá því að fundin verði lausn og sátt. Þannig að allt okkar góða starfsfólk geti áfram unnið að uppbyggingu heilbrigðiskerfisins.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00 Telur eðlilegt að BHM stefni ríkinu vegna lagasetningar BHM ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna lagasetningar á verkfall þeirra og segja hana brot á stjórnarskrá og mannréttindum. Hjúkrunarfræðingar íhuga að gera það sama. Lektor við lagadeild háskóla Íslands segir rökrétt af BHM að höfða málið. 14. júní 2015 21:00 Túlkar verkfallslögbannið sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu „Mig langar því að hvetja allar konur til róttækra stuðningsaðgerða,“ segir María Lilja Þrastardóttir sem boðar til samstöðumótmæla. 15. júní 2015 15:51 900 skurðaðgerðum frestað í verkfallinu Spítalinn þarf aukafjárveitingu til að vinna niður þá biðlista sem myndast hafa. 15. júní 2015 17:24 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brást of harkalega við dyraati Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00
Telur eðlilegt að BHM stefni ríkinu vegna lagasetningar BHM ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna lagasetningar á verkfall þeirra og segja hana brot á stjórnarskrá og mannréttindum. Hjúkrunarfræðingar íhuga að gera það sama. Lektor við lagadeild háskóla Íslands segir rökrétt af BHM að höfða málið. 14. júní 2015 21:00
Túlkar verkfallslögbannið sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu „Mig langar því að hvetja allar konur til róttækra stuðningsaðgerða,“ segir María Lilja Þrastardóttir sem boðar til samstöðumótmæla. 15. júní 2015 15:51
900 skurðaðgerðum frestað í verkfallinu Spítalinn þarf aukafjárveitingu til að vinna niður þá biðlista sem myndast hafa. 15. júní 2015 17:24