Donaldson: Púttin skipta öllu máli á Chambers Bay Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2015 13:00 Chambers Bay er ólíkur þeim völlum sem vanalega er spilað á í Bandaríkjunum. vísir/getty Velski kylfingurinn Jamie Donaldsson segir að púttin muni skipta öllu máli á opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í dag. Mótið fer fram á nýjum standvelli í Tacoma í Washington sem byggður er landstæði þar sem áður var grjótnáma. Völlurinn er líkur þeim sem notast er við á opna breska meistaramótinu, en Chambers Bay-völlurinn er mjög þurr og harður. „Maður verður ekki nálægt pinnunum þannig púttin verða svakalega mikilvæg. Sá sem nær fullkomnum hraða á flötunum mun vinna mótið,“ segir Donaldson. Mótshaldarar segjast mjög ánægðir með völlinn þrátt fyrir óvenjulegar aðstæður, en Chambers Bay er par 70-völlur sem opnaður var árið 2007. „Þetta verður öðruvísi, en við munum halda okkur við þau gildi sem gera opna bandaríska meistaramótið að því móti sem það er,“ segir Mike Davis hjá bandaríska golfsambandinu.Útsending frá fyrsta degi US Open hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.Svona liggur Chambers Bay-völlurinn.vísir/graphicnews Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Velski kylfingurinn Jamie Donaldsson segir að púttin muni skipta öllu máli á opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í dag. Mótið fer fram á nýjum standvelli í Tacoma í Washington sem byggður er landstæði þar sem áður var grjótnáma. Völlurinn er líkur þeim sem notast er við á opna breska meistaramótinu, en Chambers Bay-völlurinn er mjög þurr og harður. „Maður verður ekki nálægt pinnunum þannig púttin verða svakalega mikilvæg. Sá sem nær fullkomnum hraða á flötunum mun vinna mótið,“ segir Donaldson. Mótshaldarar segjast mjög ánægðir með völlinn þrátt fyrir óvenjulegar aðstæður, en Chambers Bay er par 70-völlur sem opnaður var árið 2007. „Þetta verður öðruvísi, en við munum halda okkur við þau gildi sem gera opna bandaríska meistaramótið að því móti sem það er,“ segir Mike Davis hjá bandaríska golfsambandinu.Útsending frá fyrsta degi US Open hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.Svona liggur Chambers Bay-völlurinn.vísir/graphicnews
Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira