Malaysian Airlines segir upp sex þúsund Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2015 10:24 Chris Mueller segir að MA gæti byrjað að skila aftur hagnaði eftir 2018 og gæti komið aftur sem fremsta flugfélag suðaustur Asíu. Vísir/AFP Nýr framkvæmdastjóri Malaysian Airlines segir fyrirtækið vera, „tæknilega séð, gjaldþrota“. Sex þúsund af 20 þúsund starfsmönnum fyrirtækisins verðu sagt upp störfum og einhver hluti flugvéla félagsins verða seldar. Hinum 14 þúsund starfsmönnunum hefur verið boðið starf í nýju fyrirtæki sem leysa á Malaysian Airlines af hólmi. Chris Mueller segir að MA gæti byrjað að skila aftur hagnaði eftir 2018 og gæti komið aftur sem fremsta flugfélag suðaustur Asíu. Fyrirtækið var þjóðnýtt í fyrra eftir tvö fyrirferðarmikil og mannskæð flugslys sem vöktu gífurlega athygli.Christophe Mueller, nýr framkvæmdastjóri Malysian Airlines.Vísir/AFPÞann 8. mars hvarf MH370 með 239 farþega og starfsmenn um borð á leiðinni til Peking í Kína. Í júlí var flugvél félagsins skotin niður yfir Úkraínu með alls 298 manns um borð. Samkvæmt AP fréttaveitunni vil Mueller ekkert segja til um hvort að til stæði að breyta um nafn á fyrirtækinu eða skipta út merki þess. Niðursveifla fyrirtækisins var þó hafin löngu áður en þessi slys urðu samkvæmt Mueller. MA hafði skilað tapi undanfarin ár í kjölfar aukinnar samkeppni á svæðinu. Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýr framkvæmdastjóri Malaysian Airlines segir fyrirtækið vera, „tæknilega séð, gjaldþrota“. Sex þúsund af 20 þúsund starfsmönnum fyrirtækisins verðu sagt upp störfum og einhver hluti flugvéla félagsins verða seldar. Hinum 14 þúsund starfsmönnunum hefur verið boðið starf í nýju fyrirtæki sem leysa á Malaysian Airlines af hólmi. Chris Mueller segir að MA gæti byrjað að skila aftur hagnaði eftir 2018 og gæti komið aftur sem fremsta flugfélag suðaustur Asíu. Fyrirtækið var þjóðnýtt í fyrra eftir tvö fyrirferðarmikil og mannskæð flugslys sem vöktu gífurlega athygli.Christophe Mueller, nýr framkvæmdastjóri Malysian Airlines.Vísir/AFPÞann 8. mars hvarf MH370 með 239 farþega og starfsmenn um borð á leiðinni til Peking í Kína. Í júlí var flugvél félagsins skotin niður yfir Úkraínu með alls 298 manns um borð. Samkvæmt AP fréttaveitunni vil Mueller ekkert segja til um hvort að til stæði að breyta um nafn á fyrirtækinu eða skipta út merki þess. Niðursveifla fyrirtækisins var þó hafin löngu áður en þessi slys urðu samkvæmt Mueller. MA hafði skilað tapi undanfarin ár í kjölfar aukinnar samkeppni á svæðinu.
Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira