Malaysian Airlines segir upp sex þúsund Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2015 10:24 Chris Mueller segir að MA gæti byrjað að skila aftur hagnaði eftir 2018 og gæti komið aftur sem fremsta flugfélag suðaustur Asíu. Vísir/AFP Nýr framkvæmdastjóri Malaysian Airlines segir fyrirtækið vera, „tæknilega séð, gjaldþrota“. Sex þúsund af 20 þúsund starfsmönnum fyrirtækisins verðu sagt upp störfum og einhver hluti flugvéla félagsins verða seldar. Hinum 14 þúsund starfsmönnunum hefur verið boðið starf í nýju fyrirtæki sem leysa á Malaysian Airlines af hólmi. Chris Mueller segir að MA gæti byrjað að skila aftur hagnaði eftir 2018 og gæti komið aftur sem fremsta flugfélag suðaustur Asíu. Fyrirtækið var þjóðnýtt í fyrra eftir tvö fyrirferðarmikil og mannskæð flugslys sem vöktu gífurlega athygli.Christophe Mueller, nýr framkvæmdastjóri Malysian Airlines.Vísir/AFPÞann 8. mars hvarf MH370 með 239 farþega og starfsmenn um borð á leiðinni til Peking í Kína. Í júlí var flugvél félagsins skotin niður yfir Úkraínu með alls 298 manns um borð. Samkvæmt AP fréttaveitunni vil Mueller ekkert segja til um hvort að til stæði að breyta um nafn á fyrirtækinu eða skipta út merki þess. Niðursveifla fyrirtækisins var þó hafin löngu áður en þessi slys urðu samkvæmt Mueller. MA hafði skilað tapi undanfarin ár í kjölfar aukinnar samkeppni á svæðinu. Flugvélahvarf MH370 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Nýr framkvæmdastjóri Malaysian Airlines segir fyrirtækið vera, „tæknilega séð, gjaldþrota“. Sex þúsund af 20 þúsund starfsmönnum fyrirtækisins verðu sagt upp störfum og einhver hluti flugvéla félagsins verða seldar. Hinum 14 þúsund starfsmönnunum hefur verið boðið starf í nýju fyrirtæki sem leysa á Malaysian Airlines af hólmi. Chris Mueller segir að MA gæti byrjað að skila aftur hagnaði eftir 2018 og gæti komið aftur sem fremsta flugfélag suðaustur Asíu. Fyrirtækið var þjóðnýtt í fyrra eftir tvö fyrirferðarmikil og mannskæð flugslys sem vöktu gífurlega athygli.Christophe Mueller, nýr framkvæmdastjóri Malysian Airlines.Vísir/AFPÞann 8. mars hvarf MH370 með 239 farþega og starfsmenn um borð á leiðinni til Peking í Kína. Í júlí var flugvél félagsins skotin niður yfir Úkraínu með alls 298 manns um borð. Samkvæmt AP fréttaveitunni vil Mueller ekkert segja til um hvort að til stæði að breyta um nafn á fyrirtækinu eða skipta út merki þess. Niðursveifla fyrirtækisins var þó hafin löngu áður en þessi slys urðu samkvæmt Mueller. MA hafði skilað tapi undanfarin ár í kjölfar aukinnar samkeppni á svæðinu.
Flugvélahvarf MH370 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira