Dúkkuheimili tilnefnt til ellefu verðlauna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júní 2015 18:17 Unnur Stefánsdóttir í hlutverki Nóru í Dúkkuheimilinu. mynd/grímur bjarnason Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningar til íslensku sviðslistaverðlaunanna, Grímunnar. Sýningin Dúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í uppsetningu Borgarleikhússins hlýtur flestar tilnefningar. Sýningin er tilnefnd í ellefu flokkum. Meðal annars sem besta sýning ársins og Harpa Arnardóttir hlýtur tilnefningu sem leikstjóri ársins. Hilmir Snær Guðnason og Unnur Ösp Stefánsdóttir eru tilnefnd fyrir besta leik í aðalhlutverki og tveir leikarar eru tilnefndir fyrir besta leik í aukahlutverki. Tilnefningar fyrir leikmynd, búninga, lýsingu, tónlist og hlóðmynd falla þeim einnig í skaut. Næst á eftir Dúkkuheimilinu eru Billy Elliott, sem einnig var sett á svið í Borgarleikhúsinu, og Endatafl, Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó, með átta tilnefningar. Óperan Don Carlo hlýtur sex tilnefningar, þar af þrjár fyrir bestu söngvara ársins. Í kjölfarið fylgja Konan við 1000° og Ofsi með fimm tilnefningar. Allar tilnefningarnar má sjá hér að neðan.Sýning ársinsBilly Elliott eftir Lee Hall og Elton John í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksBlack Marrow eftir Ernu Ómarsdóttur og Damien Jalet í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDon Carlo eftir Guiseppe Verdi í sviðsetningu Íslensku óperunnarDúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í sviðsetningu BorgarleikhússinsEndatafl eftir Samuel Beckett Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó Leikrit ársinsEr ekki nóg að elska eftir Birgi Sigurðsson í sviðsetningu BorgarleikhússinsHystory eftir Kristínu Eiríksdóttur í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsKonan við 1000° eftir Hallgrím Helgason Leikgerð - Hallgrímur Helgason, Símon Birgisson og Una Þorleifsdóttir í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsOfsi eftir Einar Kárason Leikgerð - Aldrei óstelandi Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsSegulsvið eftir Sigurð Pálsson í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikstjóri ársinsÁgústa Skúladóttir Lína Langsokkur í sviðsetningu BorgarleikhússinsBergur Þór Ingólfsson Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksHarpa Arnardóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsKristín Jóhannesdóttir Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÓlafur Egill Egilsson Hystory í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsLeikari ársins í aðalhlutverkiBjörn Thors Kenneth Máni í sviðsetningu Borgarleikhússins og SagafilmHilmir Snær Guðnason Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsÞorsteinn Bachmann Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÞorsteinn BachmannÚtlenski drengurinn Sviðsetning - Leikhópurinn Glenna og TjarnarbíóÞór Tulinius Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóLeikari ársins í aukahlutverkiFriðrik Friðriksson Ofsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsÓlafur Egill Egilsson Sjálfstætt fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsStefán Jónsson Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÞorsteinn Bachmann Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsValur Freyr Einarsson Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikkona ársins í aðalhlutverkiArndís Hrönn Egilsdóttir Hystory í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsBrynhildur Guðjónsdóttir Karítas í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsGuðrún Snæfríður Gísladóttir Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristín Þóra Haraldsdóttir Peggy Pickett sér andlit guðs í sviðsetningu BorgarleikhússinsUnnur Ösp Stefánsdóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins Leikkona ársins í aukahlutverkiEdda Björg Eyjólfsdóttir Ofsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsElma Stefanía Ágústsdóttir Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHalldóra Geirharðsdóttir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksHarpa Arnardóttir Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóMaríanna Clara Lúthersdóttir Lína Langsokkur í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikmynd ársinsEva Signý Berger Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsFinnur Arnar Arnarson Karítas í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsIlmur Stefánsdóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsPetr Hlousék Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksÞórunn S. Þorgrímsdóttir Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarBúningar ársinsFilippía I. Elísdóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsHelga I. Stefánsdóttir Billy Elliott í sviðsetningu BorgarleikhússinsHildur Yeoman Svartar fjaðrir í sviðsetningu Níelsdætra og ÞjóðleikhússinsÞórunn María Jónsdóttir Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÞórunn María Jónsdóttir Segulsvið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLýsing ársinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsHalldór Örn Óskarsson Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóMagnús Arnar Sigurðarson Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsPáll Ragnarsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarÞórður Orri Pétursson Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksTónlist ársinsBen Frost Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsEggert Pálsson og Oddur Júlíusson Ofsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsHjörleifur Hjartarson og Eiríkur G Stephensen Öldin okkar í sviðsetningu Hunds í óskilum og Leikfélags AkureyrarJónas Sen og Valdimar Jóhannsson Svartar fjaðrir í sviðsetningu Níelsdætra og ÞjóðleikhússinsMargrét Kristín BlöndalDúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins Hljóðmynd ársins Eggert Pálsson og Kristján EinarssonOfsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsGarðar Borgþórsson Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsGunnar Sigurbjörnsson Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksHjörleifur Hjartarson og Eiríkur G Stephensen Öldin okkar í sviðsetningu Hunds í óskilum og Leikfélags AkureyrarÚlfur Eldjárn og Kristján Sigmundur Einarsson Segulsvið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsSöngvari ársins 2015Ágústa Eva Erlendsdóttir Lína Langsokkur í sviðsetningu BorgarleikhússinsHalldóra Geirharðsdóttir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksJóhann Friðgeir Valdimarsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarKristinn Sigmundsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarOddur Arnþór Jónsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarBarnasýning ársinsBakaraofninn eftir Gunnar Helgason og Felix Bergsson í sviðsetningu GaflaraleikhússinsÉg elska Reykjavík eftir Aude Busson, Sólveigu Guðmundsdóttur og Snæbjörn Brynjarsson í viðsetningu Aude Busson, Sólveigar Guðmundsdóttur og Snæbjörns BrynjarssonarKuggur og leikhúsvélin eftir Sigrúnu Eldjárn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson í sviðsetningu leikhússins Tíu fingurLína Langsokkur eftir Astrid Lindgren í sviðsetningu BorgarleikhússinsDansari ársinsEinar Aas Nikkerud Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsHalla Þórðardóttir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsHalla Þórðardóttir Meadow í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsHjördís Lilja Örnólfsdóttir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsÞyrí Huld Árnadóttir Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDanshöfundur ársinsÁsrún Magnúsdóttir Stjörnustríð 2 í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDamien Jalet Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDamien Jalet og Sidi Larbi Cherkaoui Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsErna Ómarsdóttir og Damien Jalet Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsSveinbjörg Þórhallsdóttir og Steinunn Ketilsdóttir REIÐ í sviðsetningu Sveinbjargar Þórhallsdóttur og Steinunnar Ketilsdóttur, Borgarleikhússins og Reykjavík Dance FestivalÚtvarpsverk ársinsBlinda konan og þjónninn eftir Sigurð Pálsson Leikstjórn Kristín Jóhannesdóttir Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV…Og svo hætt´ún að dansa eftir Guðmund Ólafsson Leikstjórn Erling Jóhannesson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚVRökrásin eftir Ingibjörgu Magnadóttur Leikstjórn Harpa Arnardóttir Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚVSproti ársinsAldrei óstelandi fyrir Ofsa í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsFrystiklefinn á Rifi – Kári Viðarsson og Hallgrímur Helgason fyrir Mar í sviðsetningu Frystiklefans á RifiKriðpleir fyrir Síðbúna rannsókn: endurupptöku á máli Jóns Hreggviðssonar eftir Bjarna Jónsson í sviðsetningu KriðpleirsKristín Eiríksdóttir og Sokkabandið fyrir Hystory í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsSigríður Soffía Níelsdóttir fyrir Svartar fjaðrir í sviðsetningu Níelsdætra og ÞjóðleikhússinsTíu fingur fyrir Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur Gríman Menning Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningar til íslensku sviðslistaverðlaunanna, Grímunnar. Sýningin Dúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í uppsetningu Borgarleikhússins hlýtur flestar tilnefningar. Sýningin er tilnefnd í ellefu flokkum. Meðal annars sem besta sýning ársins og Harpa Arnardóttir hlýtur tilnefningu sem leikstjóri ársins. Hilmir Snær Guðnason og Unnur Ösp Stefánsdóttir eru tilnefnd fyrir besta leik í aðalhlutverki og tveir leikarar eru tilnefndir fyrir besta leik í aukahlutverki. Tilnefningar fyrir leikmynd, búninga, lýsingu, tónlist og hlóðmynd falla þeim einnig í skaut. Næst á eftir Dúkkuheimilinu eru Billy Elliott, sem einnig var sett á svið í Borgarleikhúsinu, og Endatafl, Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó, með átta tilnefningar. Óperan Don Carlo hlýtur sex tilnefningar, þar af þrjár fyrir bestu söngvara ársins. Í kjölfarið fylgja Konan við 1000° og Ofsi með fimm tilnefningar. Allar tilnefningarnar má sjá hér að neðan.Sýning ársinsBilly Elliott eftir Lee Hall og Elton John í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksBlack Marrow eftir Ernu Ómarsdóttur og Damien Jalet í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDon Carlo eftir Guiseppe Verdi í sviðsetningu Íslensku óperunnarDúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í sviðsetningu BorgarleikhússinsEndatafl eftir Samuel Beckett Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó Leikrit ársinsEr ekki nóg að elska eftir Birgi Sigurðsson í sviðsetningu BorgarleikhússinsHystory eftir Kristínu Eiríksdóttur í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsKonan við 1000° eftir Hallgrím Helgason Leikgerð - Hallgrímur Helgason, Símon Birgisson og Una Þorleifsdóttir í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsOfsi eftir Einar Kárason Leikgerð - Aldrei óstelandi Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsSegulsvið eftir Sigurð Pálsson í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikstjóri ársinsÁgústa Skúladóttir Lína Langsokkur í sviðsetningu BorgarleikhússinsBergur Þór Ingólfsson Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksHarpa Arnardóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsKristín Jóhannesdóttir Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÓlafur Egill Egilsson Hystory í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsLeikari ársins í aðalhlutverkiBjörn Thors Kenneth Máni í sviðsetningu Borgarleikhússins og SagafilmHilmir Snær Guðnason Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsÞorsteinn Bachmann Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÞorsteinn BachmannÚtlenski drengurinn Sviðsetning - Leikhópurinn Glenna og TjarnarbíóÞór Tulinius Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóLeikari ársins í aukahlutverkiFriðrik Friðriksson Ofsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsÓlafur Egill Egilsson Sjálfstætt fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsStefán Jónsson Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÞorsteinn Bachmann Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsValur Freyr Einarsson Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikkona ársins í aðalhlutverkiArndís Hrönn Egilsdóttir Hystory í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsBrynhildur Guðjónsdóttir Karítas í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsGuðrún Snæfríður Gísladóttir Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristín Þóra Haraldsdóttir Peggy Pickett sér andlit guðs í sviðsetningu BorgarleikhússinsUnnur Ösp Stefánsdóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins Leikkona ársins í aukahlutverkiEdda Björg Eyjólfsdóttir Ofsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsElma Stefanía Ágústsdóttir Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHalldóra Geirharðsdóttir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksHarpa Arnardóttir Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóMaríanna Clara Lúthersdóttir Lína Langsokkur í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikmynd ársinsEva Signý Berger Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsFinnur Arnar Arnarson Karítas í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsIlmur Stefánsdóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsPetr Hlousék Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksÞórunn S. Þorgrímsdóttir Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarBúningar ársinsFilippía I. Elísdóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsHelga I. Stefánsdóttir Billy Elliott í sviðsetningu BorgarleikhússinsHildur Yeoman Svartar fjaðrir í sviðsetningu Níelsdætra og ÞjóðleikhússinsÞórunn María Jónsdóttir Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÞórunn María Jónsdóttir Segulsvið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLýsing ársinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsHalldór Örn Óskarsson Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóMagnús Arnar Sigurðarson Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsPáll Ragnarsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarÞórður Orri Pétursson Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksTónlist ársinsBen Frost Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsEggert Pálsson og Oddur Júlíusson Ofsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsHjörleifur Hjartarson og Eiríkur G Stephensen Öldin okkar í sviðsetningu Hunds í óskilum og Leikfélags AkureyrarJónas Sen og Valdimar Jóhannsson Svartar fjaðrir í sviðsetningu Níelsdætra og ÞjóðleikhússinsMargrét Kristín BlöndalDúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins Hljóðmynd ársins Eggert Pálsson og Kristján EinarssonOfsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsGarðar Borgþórsson Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsGunnar Sigurbjörnsson Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksHjörleifur Hjartarson og Eiríkur G Stephensen Öldin okkar í sviðsetningu Hunds í óskilum og Leikfélags AkureyrarÚlfur Eldjárn og Kristján Sigmundur Einarsson Segulsvið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsSöngvari ársins 2015Ágústa Eva Erlendsdóttir Lína Langsokkur í sviðsetningu BorgarleikhússinsHalldóra Geirharðsdóttir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksJóhann Friðgeir Valdimarsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarKristinn Sigmundsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarOddur Arnþór Jónsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarBarnasýning ársinsBakaraofninn eftir Gunnar Helgason og Felix Bergsson í sviðsetningu GaflaraleikhússinsÉg elska Reykjavík eftir Aude Busson, Sólveigu Guðmundsdóttur og Snæbjörn Brynjarsson í viðsetningu Aude Busson, Sólveigar Guðmundsdóttur og Snæbjörns BrynjarssonarKuggur og leikhúsvélin eftir Sigrúnu Eldjárn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson í sviðsetningu leikhússins Tíu fingurLína Langsokkur eftir Astrid Lindgren í sviðsetningu BorgarleikhússinsDansari ársinsEinar Aas Nikkerud Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsHalla Þórðardóttir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsHalla Þórðardóttir Meadow í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsHjördís Lilja Örnólfsdóttir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsÞyrí Huld Árnadóttir Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDanshöfundur ársinsÁsrún Magnúsdóttir Stjörnustríð 2 í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDamien Jalet Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDamien Jalet og Sidi Larbi Cherkaoui Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsErna Ómarsdóttir og Damien Jalet Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsSveinbjörg Þórhallsdóttir og Steinunn Ketilsdóttir REIÐ í sviðsetningu Sveinbjargar Þórhallsdóttur og Steinunnar Ketilsdóttur, Borgarleikhússins og Reykjavík Dance FestivalÚtvarpsverk ársinsBlinda konan og þjónninn eftir Sigurð Pálsson Leikstjórn Kristín Jóhannesdóttir Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV…Og svo hætt´ún að dansa eftir Guðmund Ólafsson Leikstjórn Erling Jóhannesson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚVRökrásin eftir Ingibjörgu Magnadóttur Leikstjórn Harpa Arnardóttir Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚVSproti ársinsAldrei óstelandi fyrir Ofsa í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsFrystiklefinn á Rifi – Kári Viðarsson og Hallgrímur Helgason fyrir Mar í sviðsetningu Frystiklefans á RifiKriðpleir fyrir Síðbúna rannsókn: endurupptöku á máli Jóns Hreggviðssonar eftir Bjarna Jónsson í sviðsetningu KriðpleirsKristín Eiríksdóttir og Sokkabandið fyrir Hystory í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsSigríður Soffía Níelsdóttir fyrir Svartar fjaðrir í sviðsetningu Níelsdætra og ÞjóðleikhússinsTíu fingur fyrir Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur
Gríman Menning Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira