Íslendingar í þremur efstu sætunum í golfkeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2015 16:28 Kristján Þór er í forystu eftir tvo hringi. vísir/stefán Íslenska karlalandsliðið í golfi er í góðri stöðu eftir annan hring á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. Golfkeppnin fer fram á Korpúlfsstaðavelli. Íslensku keppendurnir raða sér í þrjú efstu sætin í keppninni. Kristján Þór Einarsson er efstur á samtals fimm höggum undir pari. Næstur kemur Haraldur Franklín Magnús á tveimur undir pari. Andri Þór Björnsson er svo í 3. sæti á pari vallarins. Daniel Holland frá Möltu er í 4. sæti á pari vallarins og í 5. sæti er Andorra-maðurinn Kevin Esteve Rigaill sem var í 3. sæti fyrir daginn í dag. Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi er í góðri stöðu eftir annan hring á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. Golfkeppnin fer fram á Korpúlfsstaðavelli. Íslensku keppendurnir raða sér í þrjú efstu sætin í keppninni. Kristján Þór Einarsson er efstur á samtals fimm höggum undir pari. Næstur kemur Haraldur Franklín Magnús á tveimur undir pari. Andri Þór Björnsson er svo í 3. sæti á pari vallarins. Daniel Holland frá Möltu er í 4. sæti á pari vallarins og í 5. sæti er Andorra-maðurinn Kevin Esteve Rigaill sem var í 3. sæti fyrir daginn í dag.
Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira