Jordan Spieth í toppbaráttunni á Memorial - Tiger í basli 5. júní 2015 10:00 Tiger bjargaði hringnum á seinni níu. Getty Bandaríkjamaðurinn Bo Van Pelt og Japaninn Hideki Matsuyama leiða Memorial mótið sem fram fer á Muirfield vellinum en þeir léku fyrsta hring á 64 höggum eða átta undir pari.Russell Knox og Jason Dufner deila þriðja sætinu á sex höggum undir en mörg góð skor sáust á fyrsta hring. Næst besti kylfingur heims, Jordan Spieth, lék einnig vel á fyrsta hring en hann kom inn á 68 höggum eða fjórum undir pari.Tiger Woods er meðal þátttakenda en hann er neðarlega á skortöflunni á einu höggi yfir pari. Woods byrjaði mjög illa og fékk fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla á fyrri níu holunum en hann vann sig til baka á þeim seinni og gæti með góðum öðrum hring náð niðurskurðinum.Phil Mickelson fann sig heldur ekki á fyrsta hring og er á sléttu pari en bein útsending frá öðrum hring hefst í kvöld klukkan 18:30 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Bo Van Pelt og Japaninn Hideki Matsuyama leiða Memorial mótið sem fram fer á Muirfield vellinum en þeir léku fyrsta hring á 64 höggum eða átta undir pari.Russell Knox og Jason Dufner deila þriðja sætinu á sex höggum undir en mörg góð skor sáust á fyrsta hring. Næst besti kylfingur heims, Jordan Spieth, lék einnig vel á fyrsta hring en hann kom inn á 68 höggum eða fjórum undir pari.Tiger Woods er meðal þátttakenda en hann er neðarlega á skortöflunni á einu höggi yfir pari. Woods byrjaði mjög illa og fékk fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla á fyrri níu holunum en hann vann sig til baka á þeim seinni og gæti með góðum öðrum hring náð niðurskurðinum.Phil Mickelson fann sig heldur ekki á fyrsta hring og er á sléttu pari en bein útsending frá öðrum hring hefst í kvöld klukkan 18:30 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira