Ísland fékk tvenn gullverðlaun í golfi Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2015 16:03 Guðrún Brá stóð sig afar vel um helgina. vísir/ernir Íslenska kvennalandsliðið í golfi vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í dag, en Ísland vann með 33 högga mun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði einstaklingskeppnina. Ísland endaði á samtals 584 höggum, Mónakó í því öðru á 617, Lúxemborg í því þriðja á 677 höggum og Lichtenstein endaði á botninum með samtals 686 högg. Guðrún Brá Björgvinsdóttir endaði efst í einstaklingskeppninni, en Mónakó-búinn Sophie Sandolo lenti í öðru. Karen Guðnadóttir var í þriðja og Sunna Víðisdóttir fjórða. Lokaniðurstöðuna í einstaklingskeppninni má sjá hér að neðan sem og lokastaðan í liðakeppninni.Lokastaðan í liðakeppninni: 1. Ísland 584 högg 2. Mónakó 617 högg 3. Lúxemborg 677 högg 4. Lichtenstein 686 höggLokastaðan í einstaklingskeppninni:Guðrún Brá Björgvinsdóttr, Ísland 287 högg -1 (69-71-70-77) Sophie Sandolo, Mónakó 292 högg +4 (73-73-70-76) Karen Guðnadóttir, Ísland 302 höggg +14 (77-73-75-77) Sunna Víðisdóttir, Ísland 303 högg +15 (74-78-76-75) Maria Creus Ribas, Andorra 323 högg +35 (77-88-81-77) Sophie Halshall, Mónakó 331 högg (80-85-86-80) Christine Tinner Rampone, Liechtenstein 333 högg (88-83-79-83) Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í dag, en Ísland vann með 33 högga mun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði einstaklingskeppnina. Ísland endaði á samtals 584 höggum, Mónakó í því öðru á 617, Lúxemborg í því þriðja á 677 höggum og Lichtenstein endaði á botninum með samtals 686 högg. Guðrún Brá Björgvinsdóttir endaði efst í einstaklingskeppninni, en Mónakó-búinn Sophie Sandolo lenti í öðru. Karen Guðnadóttir var í þriðja og Sunna Víðisdóttir fjórða. Lokaniðurstöðuna í einstaklingskeppninni má sjá hér að neðan sem og lokastaðan í liðakeppninni.Lokastaðan í liðakeppninni: 1. Ísland 584 högg 2. Mónakó 617 högg 3. Lúxemborg 677 högg 4. Lichtenstein 686 höggLokastaðan í einstaklingskeppninni:Guðrún Brá Björgvinsdóttr, Ísland 287 högg -1 (69-71-70-77) Sophie Sandolo, Mónakó 292 högg +4 (73-73-70-76) Karen Guðnadóttir, Ísland 302 höggg +14 (77-73-75-77) Sunna Víðisdóttir, Ísland 303 högg +15 (74-78-76-75) Maria Creus Ribas, Andorra 323 högg +35 (77-88-81-77) Sophie Halshall, Mónakó 331 högg (80-85-86-80) Christine Tinner Rampone, Liechtenstein 333 högg (88-83-79-83)
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira