Birkir Bjarna: Vil taka þátt í þessu ævintýri en skyldan kallar Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2015 12:00 Birkir Bjarnason kemur til Íslands í dag. vísir/getty Eins og greint var frá í gær spilar Birkir Bjarnason, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, ekki seinni umspilsleikiinn með Pescara gegn Bologna. Pescara stendur á barmi endurkomu í ítölsku A-deildina, en það spilar hreinan úrslitaleik við Bologna um sætið eftir markalaust jafntefli í fyrri leiknum. Leikirnir eru spilaðir á alþjóðlegum leikdögum og er íslenska landsliðið því í fullum rétti að kalla Birki til landsins fyrir undirbúning gegn Tékkum, en strákarnir okkar spila gríðarlega mikilvægan leik gegn þeim í undankeppni EM 2016 á föstudagskvöldið. Birkir spilaði fyrri leikinn gegn Bologna, en Ísland ákvað svo að nýta sér réttinn og kalla á Birki. Annars hefði hann spilað seinni leikinn annað kvöld og þá átt eftir að fljúga heim og misst af tveimur og hálfum degi í undirbúningnum. Birkir ritar nokkur orð til stuðningsmanna Pescara á Instagram-síðu sína, þar sem hann segir einfaldlega að skylda kalli heima á Íslandi. „Skyldan kallar, þó í hjartanu vilji ég vera áfram hérna og klára þetta mikla ævintýri. Það er því með mikilli eftirsjá sem ég segi ykkur að ég verð ekki með í lokaleiknum. En liðið er gott og getur unnið hvern sem er,“ segir Birkir Bjarnason. Birkir hefur spilað frábærlega fyrir Pescara á tímabilinu, en hann skoraði tíu mörk í 37 leikjum í deildinni og er búinn að skora tvö mikilvæg mörk í úrslitakeppninni um sætið í A-deildinni. Anche se il cuore mi chiede di restare fino al termine di questa bella avventura, il dovere mi chiama.. E quindi è con sincero dispiacere che non sarò presente all'ultima partita!!! Cmq la squadra è forte, e può vincere contro chiunque A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Jun 7, 2015 at 11:57am PDT EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Eins og greint var frá í gær spilar Birkir Bjarnason, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, ekki seinni umspilsleikiinn með Pescara gegn Bologna. Pescara stendur á barmi endurkomu í ítölsku A-deildina, en það spilar hreinan úrslitaleik við Bologna um sætið eftir markalaust jafntefli í fyrri leiknum. Leikirnir eru spilaðir á alþjóðlegum leikdögum og er íslenska landsliðið því í fullum rétti að kalla Birki til landsins fyrir undirbúning gegn Tékkum, en strákarnir okkar spila gríðarlega mikilvægan leik gegn þeim í undankeppni EM 2016 á föstudagskvöldið. Birkir spilaði fyrri leikinn gegn Bologna, en Ísland ákvað svo að nýta sér réttinn og kalla á Birki. Annars hefði hann spilað seinni leikinn annað kvöld og þá átt eftir að fljúga heim og misst af tveimur og hálfum degi í undirbúningnum. Birkir ritar nokkur orð til stuðningsmanna Pescara á Instagram-síðu sína, þar sem hann segir einfaldlega að skylda kalli heima á Íslandi. „Skyldan kallar, þó í hjartanu vilji ég vera áfram hérna og klára þetta mikla ævintýri. Það er því með mikilli eftirsjá sem ég segi ykkur að ég verð ekki með í lokaleiknum. En liðið er gott og getur unnið hvern sem er,“ segir Birkir Bjarnason. Birkir hefur spilað frábærlega fyrir Pescara á tímabilinu, en hann skoraði tíu mörk í 37 leikjum í deildinni og er búinn að skora tvö mikilvæg mörk í úrslitakeppninni um sætið í A-deildinni. Anche se il cuore mi chiede di restare fino al termine di questa bella avventura, il dovere mi chiama.. E quindi è con sincero dispiacere che non sarò presente all'ultima partita!!! Cmq la squadra è forte, e può vincere contro chiunque A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Jun 7, 2015 at 11:57am PDT
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira