Ísland á tvo af níu bestu knattspyrnumönnum Norðurlanda frá upphafi Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2015 12:30 Eiður Smári Guðjohnsen og Ásgeir Sigurvinsson eru og voru ansi góðir í fótbolta. vísir/getty Ásgeir Sigurvinsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru báðir á lista yfir bestu tíu knattspyrnumenn Norðurlanda frá upphafi. Það er sænska blaðið Aftonbladet sem stendur fyrir kosningunni, en það fékk einn blaðamann og einn knattspyrnumann eða þjálfara frá hverju landi á Norðurlöndum til að setja saman 15 manna lista. Útkoman er listi yfir 20 bestu leikmenn Norðurlanda frá upphafi þar sem Ásgeir Sigurvinsson er í sjöunda sæti og Eiður Smári Guðjohnsen í níunda sæti. Ásgeir Sigurvinsson var meistari með Stuttgart árið 1984 og kjörinn besti leikmaður þýsku 1. deildarinnar sama ár, en Eiður Smári hefur unnið Englandsmeistaratitilinn, Spánarmeistaratitilinn, Meistaradeildina og er markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi.Michael Laudrup er bestur í sögu Norðurlandanna.vísir/gettyDaninn Michael Laudrup er besti knattspyrnumaður Norðurlanda samkvæmt þessari kosningu, en hann vann Meistaradeildina með með Barcelona árið 1992 og Spánarmeistaratitilinn fimm ár í röð. Þá varð hann Ítalíumeistari með Juventus og Hollandsmeistari með Ajax. Zlatan Ibrahimovic frá Svíþjóð er í öðru sæti, en hann hefur orðið deildarmeistari í 14 skipti á síðustu 15 árum í fjórum löndum. Danir eiga þrjá af fjórum efstu á listanum því markvörðurinn Peter Schmeichel er í þriðja sæti og Allan Simoensen í fjórða sæti. Finninn Jari Litmanen er í fimmta sæti listans.10 bestu knattspyrnumenn Norðurlanda frá upphafi: 1. Michael Laudrup, Danmörku 2. Zlatan Ibrahimovic, Svíþjóð 3. Peter Schmeichel, Danmörku 4. Allan Simonsen, Danmörku 5. Jari Litmanen, Finnlandi 6. Henrik Larsson, Svíþjóð 7. Ásgeir Sigurvinsson, Íslandi 8. Gunnar Nordahl, Svíþjóð 9. Eidur Smári Guðjohnsen, Íslandi 10. Brian Laudrup, DanmörkuHér má sjá listann í heild sinni. Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Ásgeir Sigurvinsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru báðir á lista yfir bestu tíu knattspyrnumenn Norðurlanda frá upphafi. Það er sænska blaðið Aftonbladet sem stendur fyrir kosningunni, en það fékk einn blaðamann og einn knattspyrnumann eða þjálfara frá hverju landi á Norðurlöndum til að setja saman 15 manna lista. Útkoman er listi yfir 20 bestu leikmenn Norðurlanda frá upphafi þar sem Ásgeir Sigurvinsson er í sjöunda sæti og Eiður Smári Guðjohnsen í níunda sæti. Ásgeir Sigurvinsson var meistari með Stuttgart árið 1984 og kjörinn besti leikmaður þýsku 1. deildarinnar sama ár, en Eiður Smári hefur unnið Englandsmeistaratitilinn, Spánarmeistaratitilinn, Meistaradeildina og er markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi.Michael Laudrup er bestur í sögu Norðurlandanna.vísir/gettyDaninn Michael Laudrup er besti knattspyrnumaður Norðurlanda samkvæmt þessari kosningu, en hann vann Meistaradeildina með með Barcelona árið 1992 og Spánarmeistaratitilinn fimm ár í röð. Þá varð hann Ítalíumeistari með Juventus og Hollandsmeistari með Ajax. Zlatan Ibrahimovic frá Svíþjóð er í öðru sæti, en hann hefur orðið deildarmeistari í 14 skipti á síðustu 15 árum í fjórum löndum. Danir eiga þrjá af fjórum efstu á listanum því markvörðurinn Peter Schmeichel er í þriðja sæti og Allan Simoensen í fjórða sæti. Finninn Jari Litmanen er í fimmta sæti listans.10 bestu knattspyrnumenn Norðurlanda frá upphafi: 1. Michael Laudrup, Danmörku 2. Zlatan Ibrahimovic, Svíþjóð 3. Peter Schmeichel, Danmörku 4. Allan Simonsen, Danmörku 5. Jari Litmanen, Finnlandi 6. Henrik Larsson, Svíþjóð 7. Ásgeir Sigurvinsson, Íslandi 8. Gunnar Nordahl, Svíþjóð 9. Eidur Smári Guðjohnsen, Íslandi 10. Brian Laudrup, DanmörkuHér má sjá listann í heild sinni.
Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira