Menning

Björt framtíð á frumsýningu Íslenska dansflokksins

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
vísir/vilhelm
Íslenski danflokkurinn frumsýndi í fyrrakvöld Blæði: obsidian pieces í Borgarleikhúsinu. Fyrir hlé voru Les Médusées eftir Damien Jalet og tvö brot úr Babel(words) eftir Jalet og Sidi Larbi Cherkaoui á dagskránni. Eftir hlé var boðið upp á hina stórglæsilegu sýningu Black Marrow eftir títtnefndan Jalet og Ernu Ómarsdóttur.

Sýningin var vel heppnuð og öll hin glæsilegasta en hún er partur af Listahátíð í Reykjavík. Aðeins tvær aðrar sýningar verða á boðstólunum, þann 25. maí og 29. maí. Miða má nálgast með því að smella hér.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á staðnum og smellti nokkrum myndum af gestum sýningarinnar.


Tengdar fréttir

Listahátíðin breytir Reykjavíkurborg

Listhátíðin í Reykjavík var sett í gær og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir hana leitast við að vera fjölbreytta og spennandi fyrir alla.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.