Helgi setti heimsmet 20. maí 2015 23:09 Helgi að vonum ánægðu með heimsmetið. mynd/kári jónsson Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. Þar með er heimsmet Kínverjans Yanlong Fu fallið en það var 52,79m. svo um risavaxna bætingu er að ræða. Á dögunum hafði Helgi einmitt hótað þessu þar sem hann hjó nærri heimsmetinu á vormóti HSK á Selfossi. Kastið í kvöld var ekki bara heimsmet heldur líka nýtt Evrópu- og Íslandsmet eins og gefur að skilja. Helgi er ríkjandi Heims- og Evrópumeistari í greininni og síðar á þessu ári eða í októbermánuði fer fram heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum í Doha í Katar.Kastsería Helga í kvöld:x - 49,34 - 48,77 - 52,13 - 54,62 - P Helgi var ekki einn á ferðinni úr röðum fatlaðra á JJ mótinu í kvöld sem settu Íslandsmet en það gerði Patrekur Andrés Axelsson einnig í flokki T12, flokkur blindra/sjónskertra, er hann hljóp 100 metrana á 13,53 sekúndum. Þar með eru Íslandsmetin í frjálsum á árinu 2015 orðin samtals tuttugu. Í júní mun vaskur hópur halda frá Íslandi til þátttöku í opna ítalska meistaramótinu í Grosetto en Helgi og Patrekur verða þar á meðal keppenda ásamt Stefaníu Daneyju Guðmundsdóttur, Huldu Sigurjónsdóttur og Arnari Helga Lárussyni. Innlendar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sjá meira
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. Þar með er heimsmet Kínverjans Yanlong Fu fallið en það var 52,79m. svo um risavaxna bætingu er að ræða. Á dögunum hafði Helgi einmitt hótað þessu þar sem hann hjó nærri heimsmetinu á vormóti HSK á Selfossi. Kastið í kvöld var ekki bara heimsmet heldur líka nýtt Evrópu- og Íslandsmet eins og gefur að skilja. Helgi er ríkjandi Heims- og Evrópumeistari í greininni og síðar á þessu ári eða í októbermánuði fer fram heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum í Doha í Katar.Kastsería Helga í kvöld:x - 49,34 - 48,77 - 52,13 - 54,62 - P Helgi var ekki einn á ferðinni úr röðum fatlaðra á JJ mótinu í kvöld sem settu Íslandsmet en það gerði Patrekur Andrés Axelsson einnig í flokki T12, flokkur blindra/sjónskertra, er hann hljóp 100 metrana á 13,53 sekúndum. Þar með eru Íslandsmetin í frjálsum á árinu 2015 orðin samtals tuttugu. Í júní mun vaskur hópur halda frá Íslandi til þátttöku í opna ítalska meistaramótinu í Grosetto en Helgi og Patrekur verða þar á meðal keppenda ásamt Stefaníu Daneyju Guðmundsdóttur, Huldu Sigurjónsdóttur og Arnari Helga Lárussyni.
Innlendar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sjá meira