Þessi "leikaraskapur" kostaði Curry 665 þúsund krónur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2015 13:30 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry, mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur, átti stórleik í sigri Golden State Warriors í fyrsta leik í úrslitum Vesturdeildarinnar en forráðamenn NBA voru hinsvegar ekki nógu ánægðir með kappann. Stephen Curry skoraði 34 stig í leiknum en eina af sex þriggja stiga körfum hans var afdrifarík fyrir veskið hans. NBA ákvað að sekta Curry um 5000 þúsund dollara eða 665 þúsund krónur fyrir leikaraskap þegar hann fór í gólfið eftir að hafa smellt niður þristi í hraðaupphlaupi. Bæði þjálfari Golden State Warriors, Steve Kerr og Stephen Curry sjálfur gagnrýndu sektina í viðtölum við blaðamenn. „Svona gerist á hverjum degi í NBA-deildinni. Ég held að Jamal Crawford spili ekki leik án þess að reyna svona sex sinnum. Þetta er hluti af leiknum og mér fannst ekkert að þessu hjá honum," sagði Steve Kerr. „Ég hef horft á þetta mörgum sinnum og það verður að taka tillit til þess að menn eru í minna jafnvægi í hraðaupphlaupum. Ég var bara að bregðast við snertingunni og var ekki að biðja um neina villu. Svona gerist margoft í hverjum leik," sagði Stephen Curry. Annar leikur Golden State Warriors og Houston Rockets fer fram í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Fyrir forvitna þá má sjá þennan „leikaraskap" Stephen Curry í myndbandinu hér fyrir neðan en atvikið kemur eftir um eina og hálfa mínútu. NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Stephen Curry, mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur, átti stórleik í sigri Golden State Warriors í fyrsta leik í úrslitum Vesturdeildarinnar en forráðamenn NBA voru hinsvegar ekki nógu ánægðir með kappann. Stephen Curry skoraði 34 stig í leiknum en eina af sex þriggja stiga körfum hans var afdrifarík fyrir veskið hans. NBA ákvað að sekta Curry um 5000 þúsund dollara eða 665 þúsund krónur fyrir leikaraskap þegar hann fór í gólfið eftir að hafa smellt niður þristi í hraðaupphlaupi. Bæði þjálfari Golden State Warriors, Steve Kerr og Stephen Curry sjálfur gagnrýndu sektina í viðtölum við blaðamenn. „Svona gerist á hverjum degi í NBA-deildinni. Ég held að Jamal Crawford spili ekki leik án þess að reyna svona sex sinnum. Þetta er hluti af leiknum og mér fannst ekkert að þessu hjá honum," sagði Steve Kerr. „Ég hef horft á þetta mörgum sinnum og það verður að taka tillit til þess að menn eru í minna jafnvægi í hraðaupphlaupum. Ég var bara að bregðast við snertingunni og var ekki að biðja um neina villu. Svona gerist margoft í hverjum leik," sagði Stephen Curry. Annar leikur Golden State Warriors og Houston Rockets fer fram í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Fyrir forvitna þá má sjá þennan „leikaraskap" Stephen Curry í myndbandinu hér fyrir neðan en atvikið kemur eftir um eina og hálfa mínútu.
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira