Frönsk lauksúpa 22. maí 2015 10:29 visir.is/evalaufey Bragðmikil lauksúpaGaldurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði.Frönsk lauksúpa400 g laukur70 g smjör1 msk hveiti1 l kjúklingasoð3 dl hvítvín, helst þurrt4 tímían greinar3 lárviðarlaufsteinselja, magn eftir smekksalt og nýmalaður piparbaguette brauðrifinn osturAðferðAfhýðið lauk og skerið í þunnar sneiðar.Steikið laukinn upp úr smjörinu, því lengur sem þið steikið laukinn því betri verður súpan. Hann á þó alls ekki að brenna heldur verða glær og gullinbrúnn.Stráið hveitinu yfir laukinn og hrærið í.Hellið soðinu og hvítvíninu saman við og látið sjóða saman.Bætið kryddjurtum út í og leyfið henni að malla í 30 - 50 mínútur til viðbótar. Hellið súpunni í skálar sem þola að fara inn í ofn, leggið eina til tvær baguette sneiðar yfir og stráið rifnum osti yfir og bakið við 180°C í ofni eða þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn. Berið súpuna strax fram og njótið Eva Laufey Súpur Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Bragðmikil lauksúpaGaldurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði.Frönsk lauksúpa400 g laukur70 g smjör1 msk hveiti1 l kjúklingasoð3 dl hvítvín, helst þurrt4 tímían greinar3 lárviðarlaufsteinselja, magn eftir smekksalt og nýmalaður piparbaguette brauðrifinn osturAðferðAfhýðið lauk og skerið í þunnar sneiðar.Steikið laukinn upp úr smjörinu, því lengur sem þið steikið laukinn því betri verður súpan. Hann á þó alls ekki að brenna heldur verða glær og gullinbrúnn.Stráið hveitinu yfir laukinn og hrærið í.Hellið soðinu og hvítvíninu saman við og látið sjóða saman.Bætið kryddjurtum út í og leyfið henni að malla í 30 - 50 mínútur til viðbótar. Hellið súpunni í skálar sem þola að fara inn í ofn, leggið eina til tvær baguette sneiðar yfir og stráið rifnum osti yfir og bakið við 180°C í ofni eða þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn. Berið súpuna strax fram og njótið
Eva Laufey Súpur Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira