Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 24. maí 2015 13:49 Yfirvofandi verkfall kemur til með að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustu hér á landi. Vísir Verulega hefur dregið úr bókunum hjá hótelum og ferðaþjónustufyrirtækjum síðustu daga vegna yfirvofandi verkfalla sem koma til með að hafa mikil áhrif á fyrirtækin. Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. Á fimmtudaginn í næstu viku ætla tug þúsundir félagsmanna Flóabandalagsins, VR og Starfgreinasambandsins að leggja niður störf ef ekki nást kjarasamningar milli þeirra og Samtaka atvinnulífsins fyrir þann tíma. Forsvarsmenn ferðaþjónustufyrirtækja hafa miklar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum þar sem þau koma til með að hafa töluverð áhrif á starfsemi þeirra. Þeirra á meðal er Ólafur Björn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ambassade Apartments, sem er íbúðahótel í miðborg Reykjavíkur. Hann segir að hótelinu hafi þegar borist afbókanir. „Við sáum það bara núna þegar frétt á BBC kom um verkföllin á Íslandi og hvernig það myndi hugsanlega lama ferðaþjónustuna þá fengum við 14 afbókanir þann dag,“ segir Ólafur Björn. Þá segir Ólafur að verulega hafi dregið úr bókunum á hótelið. „Á þessum tíma árs þá höfum við vanalega fengið meiri bókanir en fólk er að halda aftur af sér og er að bóka þá hugsanlega með minni fyrirvara til að sjá hvað gerist en núna ættu að vera að koma inn tuttugu þrjátíu bókanir á dag allavegana. Þær eru eitthvað að láta að standa á sér,“ segir Ólafur. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hver eru réttindi flugfarþega ef til verkfalla kemur? Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef til verkfalla starfsmanna í flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli kemur. 22. maí 2015 11:26 Áhyggjur vegna verkfalls í flugstöðinni Um það bil fimm hundruð starfsmenn leggja niður störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um mánaðamótin ef ekki semst fyrir þann tíma. 21. maí 2015 23:20 Bandarískir ferðamenn blása af Íslandsferð vegna verkfalla Stór hópur Bandaríkjamanna sem koma til landsins í næstu viku er hættur við ferðina vegna yfirvofandi verkfalla. 21. maí 2015 11:39 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Sjá meira
Verulega hefur dregið úr bókunum hjá hótelum og ferðaþjónustufyrirtækjum síðustu daga vegna yfirvofandi verkfalla sem koma til með að hafa mikil áhrif á fyrirtækin. Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. Á fimmtudaginn í næstu viku ætla tug þúsundir félagsmanna Flóabandalagsins, VR og Starfgreinasambandsins að leggja niður störf ef ekki nást kjarasamningar milli þeirra og Samtaka atvinnulífsins fyrir þann tíma. Forsvarsmenn ferðaþjónustufyrirtækja hafa miklar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum þar sem þau koma til með að hafa töluverð áhrif á starfsemi þeirra. Þeirra á meðal er Ólafur Björn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ambassade Apartments, sem er íbúðahótel í miðborg Reykjavíkur. Hann segir að hótelinu hafi þegar borist afbókanir. „Við sáum það bara núna þegar frétt á BBC kom um verkföllin á Íslandi og hvernig það myndi hugsanlega lama ferðaþjónustuna þá fengum við 14 afbókanir þann dag,“ segir Ólafur Björn. Þá segir Ólafur að verulega hafi dregið úr bókunum á hótelið. „Á þessum tíma árs þá höfum við vanalega fengið meiri bókanir en fólk er að halda aftur af sér og er að bóka þá hugsanlega með minni fyrirvara til að sjá hvað gerist en núna ættu að vera að koma inn tuttugu þrjátíu bókanir á dag allavegana. Þær eru eitthvað að láta að standa á sér,“ segir Ólafur.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hver eru réttindi flugfarþega ef til verkfalla kemur? Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef til verkfalla starfsmanna í flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli kemur. 22. maí 2015 11:26 Áhyggjur vegna verkfalls í flugstöðinni Um það bil fimm hundruð starfsmenn leggja niður störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um mánaðamótin ef ekki semst fyrir þann tíma. 21. maí 2015 23:20 Bandarískir ferðamenn blása af Íslandsferð vegna verkfalla Stór hópur Bandaríkjamanna sem koma til landsins í næstu viku er hættur við ferðina vegna yfirvofandi verkfalla. 21. maí 2015 11:39 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Sjá meira
Hver eru réttindi flugfarþega ef til verkfalla kemur? Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef til verkfalla starfsmanna í flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli kemur. 22. maí 2015 11:26
Áhyggjur vegna verkfalls í flugstöðinni Um það bil fimm hundruð starfsmenn leggja niður störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um mánaðamótin ef ekki semst fyrir þann tíma. 21. maí 2015 23:20
Bandarískir ferðamenn blása af Íslandsferð vegna verkfalla Stór hópur Bandaríkjamanna sem koma til landsins í næstu viku er hættur við ferðina vegna yfirvofandi verkfalla. 21. maí 2015 11:39