Vöffluveisla hjá VR Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2015 14:16 Pennninn á lofti og samningar undirritaðir. Vísir/Vilhelm Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna búu sig undir að skrifa undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara. Samningurinn var samþykktur í trúnaðarráði VR fyrr í dag og hittust aðilar til undirskriftar klukkan tvö í karphúsinu. Fyrstu launahækkanirnar taka gildi frá og með fyrsta maí síðast liðnum. Kjarasamningar á almennum markaði smullu saman í Karphúsinu í gærkvöldi og skrifa nú bæði stóru verkalýðsfélögin þrjú innan Flóabandalagsins og 16 önnur stéttarfélög á Landsbyggðinni innan Starfsgreinasambandins undir nýja kjarasamninga hjá Ríkissáttasemjara ásamt VR og Landsambandi íslenskra verslunarmanna.Sjá einnig:Svona verða launin þín eftir breytinguna Sameiginlega eru þetta um 70 prósent allra félagsmanna innan Alþýðusambandsins. Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segist eiga von á að niðurstaðan muni hafa áhrif á þær viðræður sem eftir eru. Kjarasamningarnir gilda til 1. maí árið 2018 og fela í sér blöndu krónutöluhækkana fyrir lægstu launahópana og stiglækkandi prósentuhækkana til þeirra sem eru í millitekjuhópunum. Í lok samningstímans verða lágmarkslaun orðin 300 þúsund krónur á mánuði. Þorsteinn segir að útspil ríkisins hafi skipt verulegu máli. Samningurinn mun í kjölfarið fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum sem taka lokaákvörðun um hvort hann verði samþykktur eður ei.Uppfært klukkan 15:20Penninn er á lofti og eintök af samningnum ganga hringinn til undirritunar.Fáir hafa bakað jafnmargar vöfflur í gegnum tíðina og Elísabet á skrifstofu sáttasemjara.Vísir/VilhelmÓlafía B. Rafnsdóttir formaður VR, í Karphúsinu í dag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Sjá meira
Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna búu sig undir að skrifa undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara. Samningurinn var samþykktur í trúnaðarráði VR fyrr í dag og hittust aðilar til undirskriftar klukkan tvö í karphúsinu. Fyrstu launahækkanirnar taka gildi frá og með fyrsta maí síðast liðnum. Kjarasamningar á almennum markaði smullu saman í Karphúsinu í gærkvöldi og skrifa nú bæði stóru verkalýðsfélögin þrjú innan Flóabandalagsins og 16 önnur stéttarfélög á Landsbyggðinni innan Starfsgreinasambandins undir nýja kjarasamninga hjá Ríkissáttasemjara ásamt VR og Landsambandi íslenskra verslunarmanna.Sjá einnig:Svona verða launin þín eftir breytinguna Sameiginlega eru þetta um 70 prósent allra félagsmanna innan Alþýðusambandsins. Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segist eiga von á að niðurstaðan muni hafa áhrif á þær viðræður sem eftir eru. Kjarasamningarnir gilda til 1. maí árið 2018 og fela í sér blöndu krónutöluhækkana fyrir lægstu launahópana og stiglækkandi prósentuhækkana til þeirra sem eru í millitekjuhópunum. Í lok samningstímans verða lágmarkslaun orðin 300 þúsund krónur á mánuði. Þorsteinn segir að útspil ríkisins hafi skipt verulegu máli. Samningurinn mun í kjölfarið fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum sem taka lokaákvörðun um hvort hann verði samþykktur eður ei.Uppfært klukkan 15:20Penninn er á lofti og eintök af samningnum ganga hringinn til undirritunar.Fáir hafa bakað jafnmargar vöfflur í gegnum tíðina og Elísabet á skrifstofu sáttasemjara.Vísir/VilhelmÓlafía B. Rafnsdóttir formaður VR, í Karphúsinu í dag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Sjá meira
Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“