Hlynur Geir lék frábært golf – með þriggja högga forskot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2015 14:27 Hlynur Geir Hjartarson. Mynd/Golfsamband Íslands Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss er efstur í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. Hlynur Geir lék á -5 eða 65 höggum og er hann með þriggja högga forskot á næstu keppendur. Alls léku fimm kylfingar undir pari á Vestmannaeyjavelli í morgun. Aðstæður eru mjög góðar og líklegt að gott skor líti dagsins ljós eftir hádegi þegar síðari umferð dagsins fer fram. Lokahringurinn fer fram á morgun, laugardag.Staða efstu manna í karlaflokki: 1. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 65 högg -5 2. – 4. Theodór Emil Karlsson, GM 68 högg -2 2. – 4. Benedikt Sveinsson, GK 68 högg -2 2. – 4. Stefán Þór Bogason, GR 68 högg -2 5. Ragnar Már Garðarsson, GKG 69 högg -1 6. – 8. Aron Snær Júlíusson GKG 70 högg (par) 6. – 8. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR 70 högg (par) 6. – 8. Henning Darri Þórðarson, GK 70 högg (par) 9. – 12. Haraldur Franklín Magnús, GR 71 högg +1 9. – 12. Andri Þór Björnsson, GR 71 högg +1 9. – 12. Sigurþór Jónsson, GK 71 högg +1 9. – 12. Lárus Garðar Long, GV 71 högg +1Tweets by @Golfsamband Golf Tengdar fréttir Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29. maí 2015 14:30 Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29. maí 2015 14:00 Mest lesið Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss er efstur í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. Hlynur Geir lék á -5 eða 65 höggum og er hann með þriggja högga forskot á næstu keppendur. Alls léku fimm kylfingar undir pari á Vestmannaeyjavelli í morgun. Aðstæður eru mjög góðar og líklegt að gott skor líti dagsins ljós eftir hádegi þegar síðari umferð dagsins fer fram. Lokahringurinn fer fram á morgun, laugardag.Staða efstu manna í karlaflokki: 1. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 65 högg -5 2. – 4. Theodór Emil Karlsson, GM 68 högg -2 2. – 4. Benedikt Sveinsson, GK 68 högg -2 2. – 4. Stefán Þór Bogason, GR 68 högg -2 5. Ragnar Már Garðarsson, GKG 69 högg -1 6. – 8. Aron Snær Júlíusson GKG 70 högg (par) 6. – 8. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR 70 högg (par) 6. – 8. Henning Darri Þórðarson, GK 70 högg (par) 9. – 12. Haraldur Franklín Magnús, GR 71 högg +1 9. – 12. Andri Þór Björnsson, GR 71 högg +1 9. – 12. Sigurþór Jónsson, GK 71 högg +1 9. – 12. Lárus Garðar Long, GV 71 högg +1Tweets by @Golfsamband
Golf Tengdar fréttir Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29. maí 2015 14:30 Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29. maí 2015 14:00 Mest lesið Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29. maí 2015 14:30
Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29. maí 2015 14:00