Þorsteinn: Fjögur lið munu berjast um titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2015 20:30 Breiðabliki var spáð sigri í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Pepsi-deild kvenna 2015. Blikar hafa tapað tveimur síðustu leikjum sínum fyrir Íslandsmótið sem hefst á fimmtudaginn. Í ljósi þess segir Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, á spáin komi á óvart en Stjarnan vann örugga sigra á Kópavogsliðinu í úrslitaleik Lengjubikarsins og Meistarakeppni KSÍ. „Þetta kom á óvart í ljósi tveggja síðustu leikja hjá okkur við Stjörnuna, þar sem við steinlágum fyrir þeim,“ sagði Þorsteinn í samtali við Valtý Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hann tók við liði Breiðabliks af Hlyni Svan Eiríkssyni eftir síðasta tímabil. „En þetta er bara spá og hún segir s.s. ekkert til um framhaldið,“ bætti Þorsteinn við en hvað lið telur hann að verði í toppbáruttunni? „Stjarnan, Breiðablik, Þór/KA og Selfoss. Fyrirfram myndi maður giska á þessi fjögur lið. Svo eru önnur lið að styrkja sig og fá útlendinga þannig að maður gerir sér ekki alveg grein fyrir styrkleika allra liðanna,“ sagði Þorsteinn en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Stjörnukonur búnar að vinna tvo titla í ár | Meistarar meistaranna í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli sínum, Samsung-vellinum í Garðabæ. 8. maí 2015 21:07 Stelpurnar byrja innanhúss Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst með heilli umferð á fimmtudaginn en ekki allir leikirnir fara fram utanhúss. 11. maí 2015 13:15 Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30. apríl 2015 22:08 Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. 11. maí 2015 15:42 Ólafur: Stjarnan er með öðruvísi lið en í fyrra Þrátt fyrir að vera handhafar allra fjögurra titlanna í kvennaflokki er Stjörnunni ekki spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar. 11. maí 2015 19:45 Stjörnukonur eru handhafar allra fjögurra titlanna | Myndir Íslands- og bikarmeistararnir úr Garðabænum hafa því þegar unnuð tvo titla á þessu tímabili en þær unnu Lengjubikarinn fyrir átta dögum eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 8. maí 2015 22:03 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Sjá meira
Breiðabliki var spáð sigri í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Pepsi-deild kvenna 2015. Blikar hafa tapað tveimur síðustu leikjum sínum fyrir Íslandsmótið sem hefst á fimmtudaginn. Í ljósi þess segir Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, á spáin komi á óvart en Stjarnan vann örugga sigra á Kópavogsliðinu í úrslitaleik Lengjubikarsins og Meistarakeppni KSÍ. „Þetta kom á óvart í ljósi tveggja síðustu leikja hjá okkur við Stjörnuna, þar sem við steinlágum fyrir þeim,“ sagði Þorsteinn í samtali við Valtý Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hann tók við liði Breiðabliks af Hlyni Svan Eiríkssyni eftir síðasta tímabil. „En þetta er bara spá og hún segir s.s. ekkert til um framhaldið,“ bætti Þorsteinn við en hvað lið telur hann að verði í toppbáruttunni? „Stjarnan, Breiðablik, Þór/KA og Selfoss. Fyrirfram myndi maður giska á þessi fjögur lið. Svo eru önnur lið að styrkja sig og fá útlendinga þannig að maður gerir sér ekki alveg grein fyrir styrkleika allra liðanna,“ sagði Þorsteinn en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Stjörnukonur búnar að vinna tvo titla í ár | Meistarar meistaranna í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli sínum, Samsung-vellinum í Garðabæ. 8. maí 2015 21:07 Stelpurnar byrja innanhúss Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst með heilli umferð á fimmtudaginn en ekki allir leikirnir fara fram utanhúss. 11. maí 2015 13:15 Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30. apríl 2015 22:08 Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. 11. maí 2015 15:42 Ólafur: Stjarnan er með öðruvísi lið en í fyrra Þrátt fyrir að vera handhafar allra fjögurra titlanna í kvennaflokki er Stjörnunni ekki spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar. 11. maí 2015 19:45 Stjörnukonur eru handhafar allra fjögurra titlanna | Myndir Íslands- og bikarmeistararnir úr Garðabænum hafa því þegar unnuð tvo titla á þessu tímabili en þær unnu Lengjubikarinn fyrir átta dögum eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 8. maí 2015 22:03 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Sjá meira
Stjörnukonur búnar að vinna tvo titla í ár | Meistarar meistaranna í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli sínum, Samsung-vellinum í Garðabæ. 8. maí 2015 21:07
Stelpurnar byrja innanhúss Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst með heilli umferð á fimmtudaginn en ekki allir leikirnir fara fram utanhúss. 11. maí 2015 13:15
Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30. apríl 2015 22:08
Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. 11. maí 2015 15:42
Ólafur: Stjarnan er með öðruvísi lið en í fyrra Þrátt fyrir að vera handhafar allra fjögurra titlanna í kvennaflokki er Stjörnunni ekki spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar. 11. maí 2015 19:45
Stjörnukonur eru handhafar allra fjögurra titlanna | Myndir Íslands- og bikarmeistararnir úr Garðabænum hafa því þegar unnuð tvo titla á þessu tímabili en þær unnu Lengjubikarinn fyrir átta dögum eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 8. maí 2015 22:03