Ósammála um hvort Hanna Birna hafi sagt þinginu ósatt Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 1. maí 2015 19:13 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins brást í máli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, að mati Ögmundar Jónassonar formanns nefndarinnar. Hún fór í pólitískar skotgrafir en meiningin er að hún sé hafin yfir slíkt. Nefndin klofnaði í málinu, en aðallega var deilt um hvort Hanna Birna hefði sagt þinginu ósatt eða ekki. Stjórnarliðar mynduðu meirihluta og telja að málinu hafi lokið með skýrslu umboðsmanns Alþingis. Brynjar Níelsson varaformaður nefndarinnar segir að nefndin eigi ekki að setja sig í dómarasæti eða starfa sem rannsóknarréttur. Til þess hafi hún embætti eins og umboðsmann Alþingis og Ríkisendurskoðun. Hann hafnar því að nefndarmenn hafi farið í pólitískar skotgrafir þótt þeir hafi ekki talið eða treyst sér til að fullyrða það að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi sagt ósatt í þinginu. Til stóð að afgreiða skýrslu í nafni allrar nefndarinnar en stjórnarliðar féllust ekki á það svo minnihlutinn stendur einn að skýrslunni eða álitinu. Ögmundur Jónasson segir þetta mjög dapurlega niðurstöðu en það sé nauðsynlegt að álit minnihlutans verði rætt í þinginu. Hann segist líta málið mjög alvarlegum augum en hafi ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann hætti sem formaður í nefndinni. Alþingi Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Innlent Fleiri fréttir Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Sjá meira
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins brást í máli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, að mati Ögmundar Jónassonar formanns nefndarinnar. Hún fór í pólitískar skotgrafir en meiningin er að hún sé hafin yfir slíkt. Nefndin klofnaði í málinu, en aðallega var deilt um hvort Hanna Birna hefði sagt þinginu ósatt eða ekki. Stjórnarliðar mynduðu meirihluta og telja að málinu hafi lokið með skýrslu umboðsmanns Alþingis. Brynjar Níelsson varaformaður nefndarinnar segir að nefndin eigi ekki að setja sig í dómarasæti eða starfa sem rannsóknarréttur. Til þess hafi hún embætti eins og umboðsmann Alþingis og Ríkisendurskoðun. Hann hafnar því að nefndarmenn hafi farið í pólitískar skotgrafir þótt þeir hafi ekki talið eða treyst sér til að fullyrða það að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi sagt ósatt í þinginu. Til stóð að afgreiða skýrslu í nafni allrar nefndarinnar en stjórnarliðar féllust ekki á það svo minnihlutinn stendur einn að skýrslunni eða álitinu. Ögmundur Jónasson segir þetta mjög dapurlega niðurstöðu en það sé nauðsynlegt að álit minnihlutans verði rætt í þinginu. Hann segist líta málið mjög alvarlegum augum en hafi ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann hætti sem formaður í nefndinni.
Alþingi Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Innlent Fleiri fréttir Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Sjá meira