Rory McIlroy sigraði á heimsmótinu í holukeppni 4. maí 2015 10:00 Rory hafði ríka ástæðu til að fagna í gær. Getty Rory McIlroy sigraði í gær á Cadillac heimsmótinu í holukeppni en hann lagði Bandaríkjamanninn Gary Woodland af velli í úrslitaleiknum. McIlroy hafði tvisvar þurft að fara í bráðabana til þess að komast áfram í mótinu, á móti Billy Horschel og Paul Casey, en það þurfti ekki í úrslitaleiknum þar sem hann náði forystunni snemma og lét hana aldrei af hendi. Þetta er annað mótið í ár sem McIlroy vinnur og það fyrsta á PGA-mótaröðinni en hann var að vonum ánægður með sigurinn. „Ég spilaði mjög stöðugt golf allt mótið og gaf lítil færi á mér. Mér tókst alltaf að koma til baka þegar að einhver sótti að mér og ég gæti ekki verið ánægðari með sigurinn, þetta er í annað sinn sem ég vinn á heimsmóti í golfi og það er alltaf sérstakt." Fyrir sigurinn fékk McIlroy rúmlega 190 milljónir króna en Woodland sem þurfti að sætta sig við annað sætið getur huggað sig við rúmlega 120 milljóna króna verðlaunafé sem verður að teljast ágætt fyrir fimm daga vinnu. Englendingurinn Danny Willett tryggði sér þriðja sætið með því að sigra Jim Furyk í spennandi leik en fyrir það fékk hann 85 milljón krónur sem ætti að tryggja honum þátttökurétt á PGA-mótaröðinni í náinni framtíð. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy sigraði í gær á Cadillac heimsmótinu í holukeppni en hann lagði Bandaríkjamanninn Gary Woodland af velli í úrslitaleiknum. McIlroy hafði tvisvar þurft að fara í bráðabana til þess að komast áfram í mótinu, á móti Billy Horschel og Paul Casey, en það þurfti ekki í úrslitaleiknum þar sem hann náði forystunni snemma og lét hana aldrei af hendi. Þetta er annað mótið í ár sem McIlroy vinnur og það fyrsta á PGA-mótaröðinni en hann var að vonum ánægður með sigurinn. „Ég spilaði mjög stöðugt golf allt mótið og gaf lítil færi á mér. Mér tókst alltaf að koma til baka þegar að einhver sótti að mér og ég gæti ekki verið ánægðari með sigurinn, þetta er í annað sinn sem ég vinn á heimsmóti í golfi og það er alltaf sérstakt." Fyrir sigurinn fékk McIlroy rúmlega 190 milljónir króna en Woodland sem þurfti að sætta sig við annað sætið getur huggað sig við rúmlega 120 milljóna króna verðlaunafé sem verður að teljast ágætt fyrir fimm daga vinnu. Englendingurinn Danny Willett tryggði sér þriðja sætið með því að sigra Jim Furyk í spennandi leik en fyrir það fékk hann 85 milljón krónur sem ætti að tryggja honum þátttökurétt á PGA-mótaröðinni í náinni framtíð.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira