ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2015 14:00 Úr leik ÍA og Breiðabliks í fyrstu umferðinni 2012. Skagamenn unnu leikinn 0-1. vísir/pjetur ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. Ólafur Karl Finsen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 23. mínútu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Skagamenn eru tómhentir eftir fyrsta leik en á undanförnum árum hefur liðinu jafnan gengið illa í fyrstu umferð, hvort sem það er í efstu eða næstefstu deild. Frá árinu 1997 hefur ÍA aðeins unnið fimm af 19 opnunarleikjum sínum á Íslandsmótinu. Fimm sinnum hafa Akurnesingar gert jafntefli en níu leikir hafa tapast. Uppskeran í þessum 19 opnunarleikjum síðan 1997 er aðeins 20 stig af 57 mögulegum, eða 1,1 stig að meðaltali í leik. Ellefu af þessum 19 leikjum hafa verið á heimavelli en það hefur litlu breytt. Uppskera Skagamanna í 11 heimaleikjum í fyrstu umferð síðan 1997 eru þrír sigrar, fjögur jafntefli og fjögur töp. Skagamenn geta þó huggað sig við það að frammistaðan í gær, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, var góð og þeir létu Íslandsmeistarana hafa mikið fyrir hlutunum. ÍA mætir Leikni í nýliðaslag á Leiknisvelli í næstu umferð. Leikurinn, sem er á mánudaginn eftir viku, hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Jóhannes Valgeirsson sýnir Árna Thor Guðmundssyni, varnarmanni ÍA, rauða spjaldið í opnunarleik Íslandsmótsins 2007.vísir/vilhelmFyrstu leikir ÍA á Íslandsmóti síðan 1997:1997 ÍBV 3-1 ÍA1998 ÍA 1-1 Keflavík1999 KR 1-0 ÍA2000 ÍA 1-0 Leiftur2001 ÍA 2-2 FH2002 ÍA 0-1 Þór2003 FH 1-1 ÍA2004 ÍA 1-1 Fylkir2005 ÍA 1-0 Þróttur2006 Grindavík 3-2 ÍA2007 ÍA 2-3 FH2008 ÍA 1-1 Breiðablik2009 (1. deild) Þór 3-0 ÍA2010 (1. deild) ÍA 1-2 HK2011 (1. deild) HK 0-3 ÍA2012 Breiðablik 0-1 ÍA2013 ÍBV 1-0 ÍA2014 (1. deild) ÍA 1-0 Selfoss 2015 ÍA 0-1 Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07 Spá Fréttablaðsins og Vísis: ÍA hafnar í 10. sæti Skagamenn, sem eru nýliðar í Pepsi-deildinni í ár, halda sæti sínu ef marka má spána. 22. apríl 2015 09:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. Ólafur Karl Finsen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 23. mínútu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Skagamenn eru tómhentir eftir fyrsta leik en á undanförnum árum hefur liðinu jafnan gengið illa í fyrstu umferð, hvort sem það er í efstu eða næstefstu deild. Frá árinu 1997 hefur ÍA aðeins unnið fimm af 19 opnunarleikjum sínum á Íslandsmótinu. Fimm sinnum hafa Akurnesingar gert jafntefli en níu leikir hafa tapast. Uppskeran í þessum 19 opnunarleikjum síðan 1997 er aðeins 20 stig af 57 mögulegum, eða 1,1 stig að meðaltali í leik. Ellefu af þessum 19 leikjum hafa verið á heimavelli en það hefur litlu breytt. Uppskera Skagamanna í 11 heimaleikjum í fyrstu umferð síðan 1997 eru þrír sigrar, fjögur jafntefli og fjögur töp. Skagamenn geta þó huggað sig við það að frammistaðan í gær, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, var góð og þeir létu Íslandsmeistarana hafa mikið fyrir hlutunum. ÍA mætir Leikni í nýliðaslag á Leiknisvelli í næstu umferð. Leikurinn, sem er á mánudaginn eftir viku, hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Jóhannes Valgeirsson sýnir Árna Thor Guðmundssyni, varnarmanni ÍA, rauða spjaldið í opnunarleik Íslandsmótsins 2007.vísir/vilhelmFyrstu leikir ÍA á Íslandsmóti síðan 1997:1997 ÍBV 3-1 ÍA1998 ÍA 1-1 Keflavík1999 KR 1-0 ÍA2000 ÍA 1-0 Leiftur2001 ÍA 2-2 FH2002 ÍA 0-1 Þór2003 FH 1-1 ÍA2004 ÍA 1-1 Fylkir2005 ÍA 1-0 Þróttur2006 Grindavík 3-2 ÍA2007 ÍA 2-3 FH2008 ÍA 1-1 Breiðablik2009 (1. deild) Þór 3-0 ÍA2010 (1. deild) ÍA 1-2 HK2011 (1. deild) HK 0-3 ÍA2012 Breiðablik 0-1 ÍA2013 ÍBV 1-0 ÍA2014 (1. deild) ÍA 1-0 Selfoss 2015 ÍA 0-1 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07 Spá Fréttablaðsins og Vísis: ÍA hafnar í 10. sæti Skagamenn, sem eru nýliðar í Pepsi-deildinni í ár, halda sæti sínu ef marka má spána. 22. apríl 2015 09:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07
Spá Fréttablaðsins og Vísis: ÍA hafnar í 10. sæti Skagamenn, sem eru nýliðar í Pepsi-deildinni í ár, halda sæti sínu ef marka má spána. 22. apríl 2015 09:00