Vill vita hver studdi ákvörðun um að halda aftur launum ljósmæðra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. maí 2015 13:22 Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram fyrirspurn til fjármálaráðherra vegna ákvörðunar um að takmarka launagreiðslur ljósmæðra. vísir/vilhelm Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram fyrirspurn til fjármálaráðherra vegna ákvörðunar um að takmarka launagreiðslur ljósmæðra. Vill þingmaðurinn meðal annars vita af hverjum ákvörðunin var studd og hverjir hefðu getað komið í veg fyrir eða takmarkað þessa skerðingu á launum. Fyrirspurnin, sem er í þremur liðum, er lögð fram í kjölfar fréttar RÚV um að Fjársýsla ríkisins hafi haldið eftir sextíu prósentum af launum ljósmæðra um mánaðarmótin, þrátt fyrir að þær hafi einungis verið í tvo daga í verkfalli.Spyr hvort vextir leggist á launin Jón Þór óskar eftir upplýsingum um hversu miklar launaskerðingarnar voru og á grundvelli hvaða laga, reglna, reglugerða eða annarra réttarheimilda launagreiðslurnar voru takmarkaðar, í hverju tilfelli fyrir sig. Þá spyr hann hvernig og hvenær ljósmæður geti sótt laun sín til ríkisféhirðis auk þess sem hann vill vita hvort vextir leggist á laun sem haldið var eftir og hvort ríkið muni hafa frumkvæði af því að bæta ljóðsmæðrum skaðann sem af aðgerðunum hlaust fyrir fjárhag heimila þeirra. Óskar hann eftir skriflegu svari frá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra. Verkfall 2016 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram fyrirspurn til fjármálaráðherra vegna ákvörðunar um að takmarka launagreiðslur ljósmæðra. Vill þingmaðurinn meðal annars vita af hverjum ákvörðunin var studd og hverjir hefðu getað komið í veg fyrir eða takmarkað þessa skerðingu á launum. Fyrirspurnin, sem er í þremur liðum, er lögð fram í kjölfar fréttar RÚV um að Fjársýsla ríkisins hafi haldið eftir sextíu prósentum af launum ljósmæðra um mánaðarmótin, þrátt fyrir að þær hafi einungis verið í tvo daga í verkfalli.Spyr hvort vextir leggist á launin Jón Þór óskar eftir upplýsingum um hversu miklar launaskerðingarnar voru og á grundvelli hvaða laga, reglna, reglugerða eða annarra réttarheimilda launagreiðslurnar voru takmarkaðar, í hverju tilfelli fyrir sig. Þá spyr hann hvernig og hvenær ljósmæður geti sótt laun sín til ríkisféhirðis auk þess sem hann vill vita hvort vextir leggist á laun sem haldið var eftir og hvort ríkið muni hafa frumkvæði af því að bæta ljóðsmæðrum skaðann sem af aðgerðunum hlaust fyrir fjárhag heimila þeirra. Óskar hann eftir skriflegu svari frá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra.
Verkfall 2016 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira