Vallarstjóri Fylkis: Völlurinn er rosalega viðkvæmur Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2015 13:30 Fylkismenn hefja leik í Pepsi-deildinni á viðkvæmum velli sínum gegn Breiðabliki á morgun klukkan 19.15. vísir/daníel „Við verðum að spila á morgun. Það er ekkert annað í boði,“ segir Guðmann Hauksson, vallarstjóri á Fylkisvelli, í samtali við Vísi. Fylkismenn fengu fyrsta leik liðsins í Pepsi-deildinni gegn Breiðabliki frestað frá sunnudegi til fimmtudags við litla hrifningu Blika. „Við sjáum dagamun á vellinum núna. Hann er samt ekki í sínu besta formi. Við verðum bara að bíða og sjá,“ segir Guðmann.Sjá einnig:Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Vallarstjórinn hefur áhyggjur vegna fjögurra heimaleikja sem liðið spilar á sex dögum í Pepsi-deild karla og kvenna um miðjan maí. Karlaliðið mætir ÍBV og KR 17. og 20. maí og kvennalið Fylkis á heimaleiki gegn Selfossi og Stjörnunni 14. og 19. maí. „Þessi heimaleikjatörn er hluti ástæðunnar fyrir því að við báðum um frestun. Við vildum ekki fara í þessa leiki með völlinn lélegan. Við vorum ekkert að fresta bara til þess að fresta,“ segir Guðmann.Sjá einnig:Ásmundur: Þeir eru kræfir í Pepsi-mörkunum Guðmann og starfslið hans hafa sandað, vökvað og slóðað völlinn undanfarna daga en ekki notað yfirbreiðslu þó það hafi verið rætt. „Það er ágætis hiti hérna á daginn en hann fer niður í mínus fjórar til fimm á nóttunni. Hér er 2-3 gráðum kaldara en vestur í bæ til dæmis. Völlurinn er rosa viðkvæmur,“ segir Guðmann. „Við tökum bara því sem kemur úr þessu og reynum að gera gott úr því. Það er búið að gera það sem hægt er og nú verður bara spilað. Umtalið um leikinn hefur verið svo mikið að ég vonast nú bara eftir fullri stúku,“ segir Guðmann Hauksson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Félagið afar ósátt við vinnubrögð KSÍ Ásmundur Arnarsson segir að það hafi verið vilji þjálfara og leikmanna Fylkis að spila gegn Breiðabliki á morgun. Að fresta leiknum til fimmtudags hafi verið millilending sem enginn sé í raun fyllilega sáttur við. 2. maí 2015 07:00 Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33 Pepsi-mörkin | 1. þáttur Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 5. maí 2015 18:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Við verðum að spila á morgun. Það er ekkert annað í boði,“ segir Guðmann Hauksson, vallarstjóri á Fylkisvelli, í samtali við Vísi. Fylkismenn fengu fyrsta leik liðsins í Pepsi-deildinni gegn Breiðabliki frestað frá sunnudegi til fimmtudags við litla hrifningu Blika. „Við sjáum dagamun á vellinum núna. Hann er samt ekki í sínu besta formi. Við verðum bara að bíða og sjá,“ segir Guðmann.Sjá einnig:Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Vallarstjórinn hefur áhyggjur vegna fjögurra heimaleikja sem liðið spilar á sex dögum í Pepsi-deild karla og kvenna um miðjan maí. Karlaliðið mætir ÍBV og KR 17. og 20. maí og kvennalið Fylkis á heimaleiki gegn Selfossi og Stjörnunni 14. og 19. maí. „Þessi heimaleikjatörn er hluti ástæðunnar fyrir því að við báðum um frestun. Við vildum ekki fara í þessa leiki með völlinn lélegan. Við vorum ekkert að fresta bara til þess að fresta,“ segir Guðmann.Sjá einnig:Ásmundur: Þeir eru kræfir í Pepsi-mörkunum Guðmann og starfslið hans hafa sandað, vökvað og slóðað völlinn undanfarna daga en ekki notað yfirbreiðslu þó það hafi verið rætt. „Það er ágætis hiti hérna á daginn en hann fer niður í mínus fjórar til fimm á nóttunni. Hér er 2-3 gráðum kaldara en vestur í bæ til dæmis. Völlurinn er rosa viðkvæmur,“ segir Guðmann. „Við tökum bara því sem kemur úr þessu og reynum að gera gott úr því. Það er búið að gera það sem hægt er og nú verður bara spilað. Umtalið um leikinn hefur verið svo mikið að ég vonast nú bara eftir fullri stúku,“ segir Guðmann Hauksson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Félagið afar ósátt við vinnubrögð KSÍ Ásmundur Arnarsson segir að það hafi verið vilji þjálfara og leikmanna Fylkis að spila gegn Breiðabliki á morgun. Að fresta leiknum til fimmtudags hafi verið millilending sem enginn sé í raun fyllilega sáttur við. 2. maí 2015 07:00 Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33 Pepsi-mörkin | 1. þáttur Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 5. maí 2015 18:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Ásmundur: Félagið afar ósátt við vinnubrögð KSÍ Ásmundur Arnarsson segir að það hafi verið vilji þjálfara og leikmanna Fylkis að spila gegn Breiðabliki á morgun. Að fresta leiknum til fimmtudags hafi verið millilending sem enginn sé í raun fyllilega sáttur við. 2. maí 2015 07:00
Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33
Pepsi-mörkin | 1. þáttur Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 5. maí 2015 18:00