Eyþór leiðir hópinn sem á að bjarga rekstri RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2015 13:36 Eyþór Arnalds er nýr formaður starfshópsins. Fréttablaðið/GVA Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað þriggja manna starfshóp sem ætlað er að skoða og greina rekstur Ríkisútvarpsins ohf. frá stofnun félagsins þann 1. apríl 2007. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. „Markmiðið er að sú skoðun varpi ljósi á ástæður þess alvarlega rekstarvanda sem Ríkisútvarpið ohf. glímir nú við,“ segir í tilkynningunni. Eyþór Arnalds er formaður starfshópsins. Er þetta í annað skiptið á árinu sem Illugi skipar hann í embætti. Hann var skipaður formaður Þjóðleikhússráðs í janúar síðastliðnum. Þeir Illugi þekkjast vel enda flokksbræður í Sjálfstæðisflokknum. Aðrir í hópnum eru þau Guðrún Ögmundsdóttir, hagfræðingur og starfsmaður í fjármálaráðuneytinu, og Svanbjörn Thoroddsen ráðgjafi og stjórnarformaður KPMG á Íslandi. Þess er vænst að starfshópurinn skili niðurstöðum hið fyrsta og eigi síðar en 26. júní 2015. Tengdar fréttir Úr 250 milljónum í 350 milljónir króna Kostnaður vegna yfirstjórnar Ríkisútvarpsins hækkaði um hundrað milljónir milli áranna 2013 og 2014. Kostnaður vegna yfirstjórnarinnar var 250 milljónir árið 2013 en áætlað en var um 350 milljónir á árinu 2014. 16. desember 2014 07:30 Sala eigna hrekkur ekki til hjá RÚV Sala eigna RÚV upp á um 5 milljarða dugar ekki til að laga rekstur RÚV. Uppsagnir starfsfólks blasa því við að óbreyttum forsendum fjárlaga. 19. desember 2014 20:48 Eyþór Arnalds næsti formaður Þjóðleikhússráðs Eyþór tekur við af Magnúsi Ragnarssyni sem sagði sig frá ráðinu í byrjun janúar eftir tvo mánuði í stöðunni. 28. janúar 2015 11:31 „Starfsfólk Ríkisútvarpsins hefur lagt við hlustir“ Útvarpsstjórinn hefur tekið þá ákvörðun að halda áfram með Orð kvöldsins og Morgunbæn. 19. ágúst 2014 14:16 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Sjá meira
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað þriggja manna starfshóp sem ætlað er að skoða og greina rekstur Ríkisútvarpsins ohf. frá stofnun félagsins þann 1. apríl 2007. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. „Markmiðið er að sú skoðun varpi ljósi á ástæður þess alvarlega rekstarvanda sem Ríkisútvarpið ohf. glímir nú við,“ segir í tilkynningunni. Eyþór Arnalds er formaður starfshópsins. Er þetta í annað skiptið á árinu sem Illugi skipar hann í embætti. Hann var skipaður formaður Þjóðleikhússráðs í janúar síðastliðnum. Þeir Illugi þekkjast vel enda flokksbræður í Sjálfstæðisflokknum. Aðrir í hópnum eru þau Guðrún Ögmundsdóttir, hagfræðingur og starfsmaður í fjármálaráðuneytinu, og Svanbjörn Thoroddsen ráðgjafi og stjórnarformaður KPMG á Íslandi. Þess er vænst að starfshópurinn skili niðurstöðum hið fyrsta og eigi síðar en 26. júní 2015.
Tengdar fréttir Úr 250 milljónum í 350 milljónir króna Kostnaður vegna yfirstjórnar Ríkisútvarpsins hækkaði um hundrað milljónir milli áranna 2013 og 2014. Kostnaður vegna yfirstjórnarinnar var 250 milljónir árið 2013 en áætlað en var um 350 milljónir á árinu 2014. 16. desember 2014 07:30 Sala eigna hrekkur ekki til hjá RÚV Sala eigna RÚV upp á um 5 milljarða dugar ekki til að laga rekstur RÚV. Uppsagnir starfsfólks blasa því við að óbreyttum forsendum fjárlaga. 19. desember 2014 20:48 Eyþór Arnalds næsti formaður Þjóðleikhússráðs Eyþór tekur við af Magnúsi Ragnarssyni sem sagði sig frá ráðinu í byrjun janúar eftir tvo mánuði í stöðunni. 28. janúar 2015 11:31 „Starfsfólk Ríkisútvarpsins hefur lagt við hlustir“ Útvarpsstjórinn hefur tekið þá ákvörðun að halda áfram með Orð kvöldsins og Morgunbæn. 19. ágúst 2014 14:16 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Sjá meira
Úr 250 milljónum í 350 milljónir króna Kostnaður vegna yfirstjórnar Ríkisútvarpsins hækkaði um hundrað milljónir milli áranna 2013 og 2014. Kostnaður vegna yfirstjórnarinnar var 250 milljónir árið 2013 en áætlað en var um 350 milljónir á árinu 2014. 16. desember 2014 07:30
Sala eigna hrekkur ekki til hjá RÚV Sala eigna RÚV upp á um 5 milljarða dugar ekki til að laga rekstur RÚV. Uppsagnir starfsfólks blasa því við að óbreyttum forsendum fjárlaga. 19. desember 2014 20:48
Eyþór Arnalds næsti formaður Þjóðleikhússráðs Eyþór tekur við af Magnúsi Ragnarssyni sem sagði sig frá ráðinu í byrjun janúar eftir tvo mánuði í stöðunni. 28. janúar 2015 11:31
„Starfsfólk Ríkisútvarpsins hefur lagt við hlustir“ Útvarpsstjórinn hefur tekið þá ákvörðun að halda áfram með Orð kvöldsins og Morgunbæn. 19. ágúst 2014 14:16