Fimm ára bið Furyk á enda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2015 08:32 Furyk í sigurjakkanum eftir mótið í gær. Vísir/Getty Jim Furyk vann í gær sinn fyrsta sigur á PGA-móti í fimm ár er hann bar sigur úr býtum á RBC Heritage-mótinu. Furyk hafði betur gegn Kevin Kisner í bráðabana eftir að hafa spilað stórkostlega á lokahringnum. Þá skilaði hann sér í hús á 63 höggum en hann gaf tóninn með því að ná sér í sex fugla á fyrri níu holunum. Troy Merritt var í forystu fyrir lokahringinn en þriggja högga forysta hans hvarf snemma. Hann spilaði á 69 höggum og endaði í þriðja sæti. Merritt bætti vallarmetið með því að spila fyrsta hringinn á 61 höggi. Kisner tryggði sér umspil gegn Furyk með því að ná fugli á átjándu holu. Þeir voru jafnir eftir fyrstu holu bráðabanans en Furyk tryggði sér sigur með fugli á næstu holu, þeirri sautjándu sem er par þrjú. Nýstirnið Jordan Spieth, sem vann nýverið Masters-mótið, endaði í ellefta sæti á tíu höggum undir pari. Hann spilaði á 70 höggum í gær. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Jim Furyk vann í gær sinn fyrsta sigur á PGA-móti í fimm ár er hann bar sigur úr býtum á RBC Heritage-mótinu. Furyk hafði betur gegn Kevin Kisner í bráðabana eftir að hafa spilað stórkostlega á lokahringnum. Þá skilaði hann sér í hús á 63 höggum en hann gaf tóninn með því að ná sér í sex fugla á fyrri níu holunum. Troy Merritt var í forystu fyrir lokahringinn en þriggja högga forysta hans hvarf snemma. Hann spilaði á 69 höggum og endaði í þriðja sæti. Merritt bætti vallarmetið með því að spila fyrsta hringinn á 61 höggi. Kisner tryggði sér umspil gegn Furyk með því að ná fugli á átjándu holu. Þeir voru jafnir eftir fyrstu holu bráðabanans en Furyk tryggði sér sigur með fugli á næstu holu, þeirri sautjándu sem er par þrjú. Nýstirnið Jordan Spieth, sem vann nýverið Masters-mótið, endaði í ellefta sæti á tíu höggum undir pari. Hann spilaði á 70 höggum í gær.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira