Víkingar sæmdu Bogdan æðsta heiðursmerki Víkings | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2015 17:55 Meira en þúsund manns klappa hér fyrir klökkum Bogdan Kowalczyk. Mynd/Fésbókarsíða Víkinga Það var mögnuð stemming í Víkinni í gærkvöldi þegar karlalið Víkings steig einu skrefi nær því að komast aftur upp í úrvalsdeild karla með sigri á Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um hvort liðið spilar meðal þeirra bestu á næsta keppnistímabili. Víkin var troðfull á leiknum í gær en rúmlega þúsund áhorfendur fylltu húsið og þarna var líklega sett nýtt áhorfendamet í Víkinni samkvæmt umfjöllun á fésbókarsíðu handknattleiksdeildar félagsins. Bogdan Kowalczyk, fyrrum þjálfari Víkinga, var heiðursgestur á leiknum og heilsaði upp á leikmenn fyrir leikinn. Bogdan gerði Víkingsliðið fjórum sinnum að Íslandsmeisturum og tvisvar sinnum að bikarmeisturum á fimm tímabilum sínum með liðið frá 1978 til 1983. Víkingar sæmdu Bogdan æðsta heiðursmerki Víkings á sérstakri samkomu fyrir leikinn þar sem margir þekktir kappar Víkings voru saman komnir. Það var magnað augnablik þegar yfir þúsund áhorfendur stóðu á fætur og hylltu Bogdan áður en leikurinn hófst. Bogdan Kowalczyk breytti miklu fyrir Víkinga á sínum tíma en undir hans stjórn varð félagið að stórveldi í handboltanum. Bogdan tók við íslenska landsliðinu eftir að hann þjálfaði Víkings. Bogdan Kowalczyk var staddur hér á landi til að fá sérstök heiðursverðlaun í tilefni af vali á besta handboltaliði sögunnar en Víkingslið hans frá 1980 var valið besta lið allra tíma. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega umfjöllun Víkinga um leikinn á fésbókarsíðu sinni í gær sem og en þar er hægt að finna flotta myndir frá kvöldinu. Nokkrar þeirra má líka finna hér fyrir ofan.Það var mögnuð stemming í Víkinni í kvöld þegar Víkingur og Fjölnir mættust í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni um...Posted by Víkingur handbolti on 20. apríl 2015 Það er gaman að segja frá því að áhorfendamet var slegið í Víkinni í kvöld þegar 1070 áhorfendur ásamt Bogdani Kowalczyck heiðursgest mættu. Hérna sjáum við Jón Hjálmarsson skora flott mark úr horninu eftir laglega sókn.Posted by Víkingur handbolti on 20. apríl 2015 Íslenski handboltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Það var mögnuð stemming í Víkinni í gærkvöldi þegar karlalið Víkings steig einu skrefi nær því að komast aftur upp í úrvalsdeild karla með sigri á Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um hvort liðið spilar meðal þeirra bestu á næsta keppnistímabili. Víkin var troðfull á leiknum í gær en rúmlega þúsund áhorfendur fylltu húsið og þarna var líklega sett nýtt áhorfendamet í Víkinni samkvæmt umfjöllun á fésbókarsíðu handknattleiksdeildar félagsins. Bogdan Kowalczyk, fyrrum þjálfari Víkinga, var heiðursgestur á leiknum og heilsaði upp á leikmenn fyrir leikinn. Bogdan gerði Víkingsliðið fjórum sinnum að Íslandsmeisturum og tvisvar sinnum að bikarmeisturum á fimm tímabilum sínum með liðið frá 1978 til 1983. Víkingar sæmdu Bogdan æðsta heiðursmerki Víkings á sérstakri samkomu fyrir leikinn þar sem margir þekktir kappar Víkings voru saman komnir. Það var magnað augnablik þegar yfir þúsund áhorfendur stóðu á fætur og hylltu Bogdan áður en leikurinn hófst. Bogdan Kowalczyk breytti miklu fyrir Víkinga á sínum tíma en undir hans stjórn varð félagið að stórveldi í handboltanum. Bogdan tók við íslenska landsliðinu eftir að hann þjálfaði Víkings. Bogdan Kowalczyk var staddur hér á landi til að fá sérstök heiðursverðlaun í tilefni af vali á besta handboltaliði sögunnar en Víkingslið hans frá 1980 var valið besta lið allra tíma. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega umfjöllun Víkinga um leikinn á fésbókarsíðu sinni í gær sem og en þar er hægt að finna flotta myndir frá kvöldinu. Nokkrar þeirra má líka finna hér fyrir ofan.Það var mögnuð stemming í Víkinni í kvöld þegar Víkingur og Fjölnir mættust í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni um...Posted by Víkingur handbolti on 20. apríl 2015 Það er gaman að segja frá því að áhorfendamet var slegið í Víkinni í kvöld þegar 1070 áhorfendur ásamt Bogdani Kowalczyck heiðursgest mættu. Hérna sjáum við Jón Hjálmarsson skora flott mark úr horninu eftir laglega sókn.Posted by Víkingur handbolti on 20. apríl 2015
Íslenski handboltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira