Þarf að vinna í rúm 35 þúsund ár til að ná sömu upphæð og Mayweather Arnar Björnsson skrifar 27. apríl 2015 18:00 Floyd Mayweather Jr. vísir/getty Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Faðir Mayweather vill að strákurinn leggi keppnishanskana á hilluna. „Það getur allt gerst í hringnum“, segir sá gamli. „Þegar þú ert orðinn svona ríkur er engin ástæða til að taka óþarfa áhættu“. Mayweather yngri gerði á sínum tíma sex bardaga samning við Showtime fyrirtækið og eftir bardagann um helgina á hann einn bardaga eftir. Mayweather hefur unnið alla 47 bardaga sína, þar af 26 með rothöggi, á 19 ára ferli sem atvinnumaður. Áður en Mayweather varð atvinnumaður tapaði hann fyrir búlgörskum hnefaleikamanni, Serafim Todorov á Olympíuleikunum í Atlanta 1996, búlgarinn vann þá á stigum. Úrslitin þóttu umdeild, margir töldu að Bandaríkjamaðurinn hefði átt sigurinn skilið. Todorov keppti um gullið við Tælendinginn, Somluck Kamsing, en beið þar lægri hlut. Eftir ósigurinn segist Todorov í viðtali við CNN hafa drekkt sorgum sínum í áfengi. Hann býr í Búlgaríu og lífið hefur ekki leikið við hann. Todorov glímir við þunglyndi og hætti í hnefaleikum 2003. Floyd Mayweather fær 300 milljónir dollara fyrir bardagann og það tæki Serafim Todorov rúm 35 þúsund ár til að ná þeirri upphæð. Nú vonar hann að Mayweather vinni Pacquiao um helgina. Hann segist þá geta ornað sér við þá hugsun að vera sá síðast sem vann Mayweather í hnefaleikahringnum. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport, aðfaranótt sunnudags. Íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Faðir Mayweather vill að strákurinn leggi keppnishanskana á hilluna. „Það getur allt gerst í hringnum“, segir sá gamli. „Þegar þú ert orðinn svona ríkur er engin ástæða til að taka óþarfa áhættu“. Mayweather yngri gerði á sínum tíma sex bardaga samning við Showtime fyrirtækið og eftir bardagann um helgina á hann einn bardaga eftir. Mayweather hefur unnið alla 47 bardaga sína, þar af 26 með rothöggi, á 19 ára ferli sem atvinnumaður. Áður en Mayweather varð atvinnumaður tapaði hann fyrir búlgörskum hnefaleikamanni, Serafim Todorov á Olympíuleikunum í Atlanta 1996, búlgarinn vann þá á stigum. Úrslitin þóttu umdeild, margir töldu að Bandaríkjamaðurinn hefði átt sigurinn skilið. Todorov keppti um gullið við Tælendinginn, Somluck Kamsing, en beið þar lægri hlut. Eftir ósigurinn segist Todorov í viðtali við CNN hafa drekkt sorgum sínum í áfengi. Hann býr í Búlgaríu og lífið hefur ekki leikið við hann. Todorov glímir við þunglyndi og hætti í hnefaleikum 2003. Floyd Mayweather fær 300 milljónir dollara fyrir bardagann og það tæki Serafim Todorov rúm 35 þúsund ár til að ná þeirri upphæð. Nú vonar hann að Mayweather vinni Pacquiao um helgina. Hann segist þá geta ornað sér við þá hugsun að vera sá síðast sem vann Mayweather í hnefaleikahringnum. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport, aðfaranótt sunnudags.
Íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira